Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Síða 247
SJALFSTÆÐI LISTARINNAR
úrstefhumenn ætla sér engan veginn að innlima listina í þessa lífshætti;
þeir deila þvert á mótd höfhun estetítista á hinni röklegu og markvísu
heimsmynd. Það sem greinir á milli þeirra er tilraun ffamúrstefnumanna
til að móta nýja lífshætti á grundvelli hstarinnar. Einnig að þessu leytá
reynist estetítisminn vera nauðsynleg forsenda fyrir ætlunarverki framúr-
stefhunnar. Aðeins sú hst sem greinir sig frá (spilltum) lífsháttum núver-
andi þjóðfélags, einnig hvað snertir inntak einstakra verka, getur orðið
að uppsprettu nýrra hfshátta.
Hægt er að varpa einkar skýru ljósi á ætlunarverk framúrstefhunnar
með hliðsjón af kenning'u Herberts Marcuse um tvíbent eðh Hstsköpun-
ar í borgaralegu samfélagi, sem fjallað var um í inngangi þessa rits.36
Listin er hafin yfir lífshættina og þanrúg geta allar þær þarfir sem ekki
verða uppfylltar í daglegu Kfi, þar sem lögmál samkeppninnar gegnsýrir
öll athafnasvið og útilokar þær, tekið sér bólsetu í henni. Gildum á borð
við mannúð, gleði, sannleika og samstöðu er á vissan hátt úthýst úr hinu
raunverulega lífi en þau varðveitt í listinni. Listin gegnir þversagna-
kenndu hlutverki innan borgaralegs samfélags: hún bregður upp mynd af
betri sldpan og andæfir þannig um leið þeim spilltu þjóðfélagsháttum
sem nú ríkja. Með því að gera mynd hinnar betri skipanar að veruleika í
sýnd skáldskaparins, léttir hún aftur á mótd þrýstingi þeirra afla sem
knýja á um breytdngar af núverandi þjóðskipulagi. Þessi öfl eru bundin
við svið ímynda. Að því marki sem listin knýr þetta fram gegnir hún
„staðfestandi“ [þ. affirmativ] hlutverki í skilningi Marcuses. Ef tvíbent
eðli hstarinnar í borgaralegu samfélagi helgast af því að fjarlægð hennar
ffá framleiðslu- og fjölföldunarferli þjóðfélagsins felur í senn í sér frelsi
og afstöðuleysi eða áhrifaleysi, þá blasir við, að tdlraun framúrstefhu-
manna tdl að færa listina aftur út í ferli lífsins er sem slík afar þverstæðu-
kennd. Astæðan er sú að (afstætt) frelsi listarinnar andspænis Kfsháttum
er jafhframt forsenda gagnrýninnar þekkingar á veruleikanum. List sem
ekki er lengur aðgreind frá lífsháttum heldur rennur algjörlega saman við
þá, glatar möguleikanum tdl að gagnrýna lífshættina um leið og fjarlægð-
in frá þeim hverfur. Á tíma sögulegu ffamúrstefhuhreyfinganna gat til-
raunin til að upphefja fjarlægðina á milli listar og lífshátta enn gert af-
36 Hér vitnar Biirger í inngangskafla rits síns, „Einleitung. Voriiberlegungen zu einer
kritischen Literaturwissenschaft“ (bls. 8-19), þar sem hann fjallar nánar um menn-
ingargagnrýni Marcuses út ffá greininni „Uber den affirmativen Charakter der
Kultur“, Kiiltar und Gesellschaft, 1. bindi, Frankfurt am Main: Suhrkamp Verlag,
1965, bls. 56-101. Þýð.
245