Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Page 249
SJALFSTÆÐI LISTARTNNAR
heldur eru þau sérstæð á róttækan hátt. Snillingshugtakið ber vott um
þetta. Sú nánast tæknilega vitund um samsetningu listaverka sem kemur
fram með estetítismanum mjmdar aðeins andhverfu þess á yfirborðinu.
Þannig sviptir t.a.m. Valéry hulunni af goðsögn hinnar listrænu snilligáfu
með því að smætta hana niður í sálrænar fysnir annars vegar og aðgang að
listrænum miðlum hins vegar. Þannig er htið á hálfirómantískar kenning-
ar um innblástur sem sjálfsblekkingu framleiðandans, en því fer fjarri að
sagt sé skihð við þann listskilning sem lítur á einstaklinginn sem hina
skapandi hugveru. Kenning Valérys um að sköpunarferlið kvikni og sé
knúið áfram af drambi (orgueil) endumýjar þvert á móti, eina ferðina enn,
þann skilning á hstsköpun sem er miðlægur innan borgaralegs samfélags:
að hin fistræna firamleiðsla sé verk einstaklings.38 I öfgakenndustu birting-
armyndum sínum beinir framúrstefnan ekki gegn sfikum skilningi hug-
myndum um hópinn sem hugveru sköpunarinnar, heldur róttækri höfnun
á hugkví hinnar einstaklingsbundnu framleiðslu. Þegar Duchamp áletrar
þöldaframleiddan vaming (hland-
skál, flöskustand) og sendir hann á
listasýningu árið 1913, felur það í
sér höfnun á hugkví hinnar
einstaklingsbundnu framleiðslu.
Aletrunin, sem dregur fram þátt
einstaldingsins í verkinu, þá stað-
reynd að það á tilvist sína þessum
hstamanni að þakka, er stimpluð á
fjöldaframleiddan vaming sem er
valinn af hendingu, hún er tákn
um að hér er hæðst að öllum hug-
myndum um sköpunargáfu ein-
staklingsins. Ogrun Duchamps
afhjúpar ekki aðeins að listamark-
aðurinn er vafasöm stofnun, þar
sem áletrunin er meira \drði en
gæði verksins sem hún stendur
undir, hún vefengir jafhframt á
róttækan hátt sjálft lögmál hstar-
38 Sjá P. Biirger, „Funktion und Bedeutung des orgiieil bei Paul Valéiy“, Romanistisches
Jahrbuch, 16/1965, bls. 149-168.
247
Marcel Duchamp, Goshrunnur (hland-
skál), 1917.