Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Síða 251
SJÁLFSTÆÐI LISTARINNAR
felst annar vegar ádeila á einstaklingsbundna sköpunargáfu listamanns-
ins, hins vegar ber að taka uppskriftina bókstaflega sem ábendingu um
mögulegar athafair fyrir viðtakandann. I þessum skifaingi ber einnig að
Hta á ósjálfráða texta sem leiðarvísi að eigin framleiðslu. Þessa ffam-
leiðslu má þó ekki líta á sem listframleiðslu, heldur er hún liður í frels-
andi lífsháttum. Þetta er það sem átt er við með kröfa Bretons um að það
eigi „að stunda skáldskapinn“ („pratiquer la poésie“). I kröfanni renna
framleiðandi og viðtakandi ekki aðeins saman, hugtökin glata jafaffamt
merkingu sinni. Framleiðendur og viðtakendur eru ekki lengur til, að-
eins sá sem beitir skáldskapnum sem verkfæri í lífsbaráttu sinni. Hér
blasir einnig við ákveðin hætta sem súrrealisminn féll fyrir, a.m.k. að
nokkru leyti: hættan á sjálfshyggju, á að hverfa aftur að vanda einstak-
lingsins sem hugveru. Breton kom sjálfar auga á þessa hættu og sá fyrir
sér ólíkar undankomuleiðir. Ein þeirra var vegsömunin á hvatvísi ástar-
sambandsins. Hér er vert að spyrja, hvort strangur hópagi hafi ekki
einnig verið tilraun til að bægja frá þeirri hættu sjálfshyggjunnar sem bjó
í súrrealismanum.41
Hægt er að draga niðurstöður okkar saman í þá fallyrðingu að sögulegu
framúrstefauhrejdingarnar hafaa undirstöðuatriðum í skilgreiningu
sjálfstæðrar hstar: aðgreiningu hstar frá hfsháttum, einstaklingsbundinni
framleiðslu og þeim einstaklingsbundnu viðtökum sem greina sig ffá
henni. Ætlun ffamúrstefaunnar er að upphefja hina sjálfstæðu list, í þeim
skilningi að listin renni saman við lífshætti. Þetta hefar ekki átt sér stað
og getur ekki átt sér stað í borgaralegu þjóðfélagi nema í mynd falskrar
upphafaingar á sjálfstæðri list.42 Afþreyingarbókmenntir og varnings-
íslenska þýðingu á áðumefiidum leiðbeiningum Bretons: A. Breton, „Stefnuyíir-
lýsing súrrealismans (1924)“, Yfirlýsingar. Evrópska framúrstefnar, íslenskar þýðing-
ar eftir Ama Bergmann, Aka G. Karlsson og Benedikt Hjartarson, sem einnig tók
saman, Hið íslenska bókmenntafélag: Reykjavík, 2001, bls. 389-448, hér bls. 440-
443.)
41 Um hugmyndir súrrealista um hópinn og þá félagslegu reynslu sem þeir stefndu að og
gerðu að nokkru leyti að veruleika, sjá: Elisabeth Lenk, Der springmde Narzifi. André
Bretonspoetischer Materialismus, Miinchen, 1971, bls. 57 og áfram, bls. 73 og áfram.
42 Nánar þarf að rannsaka að hvaða marki rússneskum framúrstefhumönnum tókst, við
breytt þjóðfélagsskilyrði eftir októberbyltinguna, að hrinda í framkvæmd því ætlun-
arverki að færa listina út í h'fshætti. Bæði Boris Arvatov og Sergej Tretjakov skil-
greina hstina ótvírætt sem andhverfu þess listhugtaks sem þróast innan borgaralegs
þjóðfélags, þ.e. sem þjóðfélagslega hagnýta starfsemi: „Gleðin yfir því að gefa hrá-
2 49