Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Side 266
HAL FOSTER
það hvernig íramúrstefaunni mistókst. Að mati Burgers nústókst sögu-
legu framúrstefaunni líka - dadaistum nústókst að rífa niður hefð-
bundnar hugkvíar listarinnar, súrrealistum að sætta huglæg markabrot og
þjóðfélagslega byltingu, konstrúktíristum að virkja samfélagið til meiua-
ingarlegra framleiðsluaðferða - en mistöldn voru hetjuleg, harmræn. Það
að mistakast að nýju, eins og tilfellið er með nýframúrstefauna að mati
Burgers, er í besta falli brjóstumkennanlegt og farsakennt, í versta falli
tækifærissinnað og háðskt. I þessu endurómar Búrger fræg ummæh Marx
í Der achtzehnte Brumaire des Louis Bonaparte (Atjándi brumaire Lúðfaks
Bónaparte, 1852), sem eru eignuð Hegel af grallaraskap, að alhr stórvið-
burðir mannkjmssögunnar gerist tidsvar, í fyrsta skipti sem harmleikur, í
það seinna sem farsi. (Marx var hér að vísa til þess hvernig Napóleon sem
leiddi frnsta franska keisaradæmið sneri aftur í geni frænda sms, Louis
Bonaparte, sem þjónaði seinna franska keisaradænúnu). Þessi líking um
harmleik sem verðm að farsa er lokkandi - hæðnin sem er fólgin í henni
er varnaniðbragð gegn margri kaldhæðni sögunnar - en dugar þó varla
sem kennihkan, hvað þá sem söguleg greining. Samt sem áður gegnsýrir
hún riðhorf til samtímalistar og -menningar, frnst er samtímalistin smíð-
u ð sem efy/V-söguleg, heimur endurtekinna og misheppnaðra efdrhkinga
og sorglegra stælinga, og síðan fordæmd sem slík, út frá afstöðu þar sem
hlutirnir eru séðir í goðsagnakenndu ljósi gagnrýninnar fjarlægðar. I
raun og veru er þessi afstaða efdrsöguleg og goðsögnin verður mest áber-
andi þegar hún á að vera gagnrýnust.19
19 Þetta líkan harmleiks og farsa þarf ekki að hafa eftírsöguleg áhrif í för með sér. Þar
að auki verður íyrra hugtakið írónískt hjá Marx vegna þess síðara, í stað þess að fá á
sig hetjuljóma: þegar stund farsans rerrnur upp snýr hann til baka og grefur undan
stund harmleiksins. A þennan hátt er hægt að veikja stöðu hins rnikla sent kemur
fyrstur - í hans tilfelli er það Napóleon, í okkar tilfelli er það sögulega framúrstefh-
an. I ,,‘Well Grubbed, Old Mole’: Marx, Hamlet, and the (Un)fixing of Represent-
ation“, bendir Peter Stallybrass á nokkuð sem ég á honum að þakka: .A'Iarx notar
þannig tvær aðferðir í Der achtzehnte Brumaire. Með þeirri ft'rstu er sagan sjhnd sem
katastrófisk hnignun ffá Napóleoni til Louis Bonaparte. En með hirmi aðferðiimi
eru áhrifin af þessum „niðurdregna" orðstír þau að grafa undan stöðu hins fyrsta eða
upprunalega. Napóleon I. er nú aðeins hægt að lesa á ný út ffá ffænda hans: draug-
ur hans er vakinn upp en sem skopmynd“ (fyrirlestur ttíð Comell University, nrars
1994). Þótt hkingin við þróunarhyggju í skrifúm Marx eigi sér ef tíl rtíll ekki við-
reisnar von í gagnrýni, þá þarf ekki svo að vera með þetta mælskuffæðilega líkan, ef
litið er á það með þessum hætti. Sjá um endurtekningu hjá Marx í Jefffey Mehlman,
Revolution and Repetition: Marx/Hugo/Balzac, Berkeley: University of California
Press, 1977, sem og í Jacques Derrida, Spectres ofMaix, London: Verso, 1995; unr
264