Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Síða 268
HAL FOSTER
hennar en því er framíylgt á sögulegu andartaki hennar. í hst sem og sál-
greiningu er skapandi gagnrýni óendanleg og það er gott (að mhmsta
kosti í listum).21
Kenning um framúrstefnu II
Af lítilli hæversku vil ég gera við Biirger það sem Marx gerði við Hegel,
sem var að bæta úr hugmynd hans um díalektíkina. Höfum hugfast að
Biirger telur að tilgangur framúrstefnunnar sé að rífa niður stofnunina
um óháða list í því rniði að endurtengja listina og lífið. Samt sem áður
21 Hér er gagnlegt að bera saman Biirger og Buchloh. Buchloh lítur einnig á leið
framúrstefnunnar sem stundvísa og endanlega (til dæmis í „Michael Asher and the
Conclusion of Modemist Sculpture“ h'tur hann svo á að með strúktúrum Tatlins og
aðföngum Duchamps hafi hefðbundinni höggmyndahst verið „sannarlega velt úr
sessi árið 1913“ [í Chantal Pontbriand, ritstj., Performance, Text(e)s & Documents,
Montreal: Parachute, 1981, bls. 56]). Hann dregur þó ályktun gagnstæða ályktun
Burgers: framúrstefnan ýtir ekki undir hið tilviljunarkennda heldur spjTnir á móti
því; fremur en að líta afstætt á aðferðir knýr hún fram nauðsyn á greiningu, en þeg-
ar þessi greining verður losaralegri (eins og í ýmsum rappels a l'ordre á þriðja áratug
aldarinnar) er hætta á því módernisminn sem slíkur sé afmáður (sjá „Figures of Aut-
hority, Ciphers of Regression“ [October 16 (vor 1981)]). Merking umskiptanna í
listasögunni sem sögulegu framúrstefnuhreyfingarnar hrundu af stað,“ skrifar Búrg-
er, „liggur ekki í eyðileggingu listarinnar sem stofhunar heldm- í eyðileggingu á
þeim möguleika að halda fram fagurffæðilegmn reglum sem fúllgildum“ (bls. 87).
„Sú niðurstaða,“ svarar Buchloh í gagnrýni sinni, „að vegna þess að ekki tókst að
brjóta niður listastofnunina í borgaralegu samfélagi með þeim verknuðum sem
höfðu það hlutverk, þá verði allir verknaðir jafngildir, er alls ekld sannfærandi rök-
semd“ (bls. 21). Að mati Buchloh stuðlar slík „fagurffæðileg óvirkni" að „lágkúru-
legri hugmynd um póstmódernismann“ jafiivel á sama tíma og hún fordæmir hana.
Biirger og Buchloh eru einnig sammála um mistök ffamúrstefnunnar en ekki
varðandi afleiðingarnar. Að mati Buchloh er með verknuðum ffamúrstefhunnar tek-
ist á við félagslegar mótsagnir sem hún getur ekki leyst úr; í þessum formgerðar-
fræðilega skilningi hlýtur henni að mistakast. En ef listaverk veitir slíkum mótsögn-
um athygli þá bætir það upp einmitt þessi mistök. „Það að þessi tilraun mistókst,“
skrifar Buchloh um logsuðuskúlptúra Julios Gonzalez, Picassos og Davids Smith,
sem kalla ffam mótsagnirnar á milli félagslegrar iðnffamleiðslu og einstaklings-
bundinnar listar fýrir tíma iðnvæðingar, „að svo miklu leyti sem það sýnir sig í verk-
inu sjálfu, er þannig sögulegt og fagurfræðilegt sannferði verksins“ („Michael Asher,“
bls. 59). Samkvæmt sömu díalektík mistakanna, þá lítur Buchloh á endurtekninguna
sem hina trúverðugu innkomu nýffamúrstefhunnar. Þessi díalektík er heillandi en á
það til að takmarka möguleika nýffamúrstefnunnar áður en hún verður til - þver-
sögn í verki þessa mikilvæga talsmanns fyrir starfsemi nýffamúrstefhunnar. Og jafii-
vel þótt Buchloh (eða einhver okkar) geti miðað nákvæmlega út þessar takmarkan-
ir, út frá hvaða yfirburðastöðu gerir hann (gerum við) það?
2 66