Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Page 269
HVER ER HRÆDDUR \'IÐ NYFRAMURSTEFNUNA?
virðist þessi skýring of einföld, á sama hátt og sldpan hans í hetjuskap
fortíðar og mistök nútíðar. Því hvað er hst og hvað er líf í þessu tilfelli?
Með þessari andstæðu virðist þegar vera búið að gefa hstinni sjálfstæði og
staðsetja hfið einhvers staðar utan seilingar. Þessi framsetning felur því
einmitt í sér að verkefni framúrstefhunnar er fyrirfram dæmt til að mis-
takast, eina undantekningin eru hreyfingar sem koma fram í miðri bylt-
ingu (þetta er önnur ástæða fyrir því að rússneski konstrúktívisminn er
svo oft í uppáhaldi hjá vinstrisinnuðum listamönnum og gagnrýnend-
trm). Það flækir máfið enn frekar að hér kemur ffarn þversagnarkennd af-
staða tdl hfsins - ekki aðeins að það sé fjarlægt heldur líka yfirvofandi,
eins og það sé einfaldlega þama og gæti ruðst fram eins og loft þegar
innsigh hefðarinnar er rofið. Þessi dadaíska hugmyndafræði um beina
upphfon, sem Benjamin hallast einnig að, leiðir Búrger til að túlka fram-
úrstefhuna sem hreint og klárt markabrot.22 Sérstaklega fær það hann til
að Kta á helsta verkfæri dadaismans, aðfangið, sem hreinan hluta-af-
heiminum, en sú skýring útilokar ekki einungis þann möguleika að sögu-
lega framúrstefnan hafi notað aðfangið sem þekkingarfræðilega ögrun
heldur útilokar einnig þann möguleika að nýframúrstefhan noti það til
að grandskoða listastofnunina.
I stuttu máli tekur Burger rómantísk mælskubrögð framúrstefhunnar
sjálfrar um rof og byltingu góð og gild. Þar með sést honum yfir mikil-
vægar víddir í verkum hennar. Til dæmis sést honum yfir hermivíddina þar
sem ffamúrstefhan Kkir efdr spilltum heimi kapítahsks nútímans, ekki til
að samþykkja hann heldur hæða (eins og dadahreyfingin í Köln). Honum
sést hka yfir útópísku víddina þar sem ffamúrstefiian leggur miklu fremur
til það sem getur ekki orðið en það sem getur orðið - hér er aftur um að
ræða gagnrýni á það sem er (eins og de Stijl-hreyfingin). Shk mælsku-
fræðileg umræða um framúrstefiiuna þýðir ekki að henni sé vísað á bug
sem hreinni mælskulist. OUu heldur þýðir þetta að árásir hennar eru skU-
greindar út frá hvoru tveggja samhengi og flutningi. Samhengi í þeim
skilningi að kabarettníhihsmi dadaismans í Zúrich útfærði mlúlisma
heimsstyrjaldarinnar fyrri á gagnrýninn hátt, eða hvemig fagurffæðilegur
22 Adomo gagnrýnir skylt atriði hjá Benjamin í frægu svari sínu við „Listaverkinu á
tímum fjöldaframleiðslu sinnar“: „Það mvndi jaðra við anarkisma að ógilda hlut-
gervingu nukils listaverks vegna beins notagildis" (bréf, 16. mars, 1936, í Aesthetics
cmd Politics, London: New Left Books, 1977, bls. 123). Við sjáum dæmi um hug-
myndafræði dadaismans um beina upplifun í næstum hvaða viðkomandi texta eftir
Tristan Tzara, Richard Hiilsenbeck, o.s.frv.
267