Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Qupperneq 273
HVER ER HRÆDDUR \1D NYFRAMURSTEFNUNA?
og verk Rodtsjenkos, yfirlýsing, gjömingur: Rodtsjenko „lýsir yfir“;
Duchamp „velur“. Hvorugt verkið læstvera greining, hvað þá afbygging.
Með einlitaverkinu er nútímastöðu málverksins sem er gert-fyrir-
sýningu viðhaldið (hún er jafnvel fullkomnuð), og aðfangið skaðar ekki
venslin við hstasafnið/galleríið.
Þetta eru þær takmarkanir sem hstamenn eins og Marcel Broodthaers,
Daniel Buren, Michael Asher og Hans Haacke undirstrikuðu fimmtíu
árum síðar, en þeir vildu útfæra þessi sömu grundvallarviðmið í þeim tdl-
gangi að kanna stöðu sýningarinnar og stofnanavenslin á kerfisbundinn
hátt.29 I mínum huga er þetta grundvaharsambandið mihi einmitt þess-
ara leiða sögulegu framúrstefhunnar og nýframúrstefhunnar. Fyrst eru
það listamenn eins og Flavin, Andre, Judd og Morris snemma á sjöunda
áratugnum, og síðan hstamenn eins og Broodthaers, Buren, Asher og
Haacke seint á sjöunda áratugnum, sem taka gagnrýnina á venjur hefð-
bundinna miðla, eins og þær koma ffam í dada, konstrúktívisma og öðr-
það frá þH ðlýsanlega, áhuga módemista á hinu háleita, sem og frá því ósýnda. Þessi
síðastnefnda aðgreining getur beint okkur á ný að hinum leiðbeinandi greinarmun
á gagnrýni á hefðina og gagnrýni á stofiiunina.
29 Muse'e d’art modeme eftír Marcel Broodthaers er „meistaraverk“ slíkrar greiningar en
ég vil nefna tvö nýrri dæmi. Árið 1979 bjó Michael Asher til verk fyrir hópsýningu
við Listastofiiun Chicago (Art Institute of Chicago) þar sem stytta af George Was-
hington (afsteypa af hinni þekkru styttu eftír Jean Antoine Houdon) var færð ffá for-
dyri safhsins, þar sem hún þjónaði minningar- og skreytihlutverki, inn í sýningarsal
með verkum ffá 18. öld, þar sem fagurfræðileg og listasöguleg hlutverk styttunnar
voru sett í forgrunn. Þessi hlutverk styttunnar urðu skýr með þessari einföldu til-
færslu - sem og vegna þeirrar staðreyndar að á hvorugum staðnum varð styttan
söguleg. Hér útfærir Asher grundvallarviðmið aðfangsins og snýr því í fagurfræði
aðstæðna sem undirstrikar ákveðnar takmarkanir listasafnsins sem staðar fýnr sögu-
legar minningar. (,,1 þessu verki var ég höfundur aðstæðnanna, ekki verkþáttanna,“
segir Asher í Writings 1973-1983 on IVorks 1969-1979, Halifax: The Press of the
Nova Scotia College of Art and Design 1983, bls. 209.)
I hinu dæminu er einnig unnið áfram með grundvallarviðmið tilbúningsins en í
þeim tilgangi að rekja ytri tengsl. MetroMobilitan (1985) eftir Hans Haacke
samanstendur af smækkuðu líkani af inngangi Metropolitan-listasafinsins, og inn í
það hafa verið felld skilaboð ffá safhinu til fýtirtækja varðandi „mörg tækifæri á sviði
almannatengsla“ í tengslum við fjárstuðning við safnið. Líkanið er líka skreytt með
hinum venjulegu tilkynningum og auglýsingum, á einni þeirra er auglýst sýning á
fomum dýrgripum ffá Nígeríu. Sumar tilkynningamar eru þó óvanalegar: í einni er
Htnað í stefhuyfirlýsingu ffá Mobil, kostunaraðila Nígeríusýningarinnar, um tengsl
fýTÍrtækisins við aðsldlnaðarstefhustjómina í Suður-Affíku. Þetta verk opinberar
tvöfeldni bæði safnsins og fýrirtækisins, á ný með studdu aðfangi sem notað er á
áhrifaríkan hátt.
271