Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Side 277
HVER ER HRÆDDUR YIÐ NÝFRAMÚRSTEFNUNA?
Almennt séð þá hrindir þessi stofhanavæðing seinni framúrstefnunnar
af stað skapandi greiningu á takmörkunum bæði sögulegu framúrstefn-
unnar og fyrstu nýframúrstefnunnar. Þess vegna hefur Buren, í þeim til-
gangi að skoða betur eina hhð viðtökunnar á Duchamp í ýmsum textum
frá því seint á sjöunda áratugnum, dregið í efa hugmyndafræði dadaism-
ans um beina upphfun, eða hina „smáborgaralegu róttækni stjórnleys-
ingjans“ í verknuðtun í anda Duchamps. I mörgum verkum frá sama
tímabili hefur harrn steypt saman eirúitaverkinu og aðfanginu í staðlaðar
rendur til að kanna nánar hvað var reynt að afhjúpa með þessum gömlu
grundvallanúðmiðum, og aðeins að hluta tdl að loka fyrir: „mörk list-
rænnar framleiðslu og viðtöku.“34 Þessi útfærsla er sameiginlegt verkefhi
heilla kynslóða nýframúrstefhuhstamanna: að vinna með kennidæmi eins
og aðfangið út frá hlut eða viðfangi sem með einskærri tilvist sinni vísar
til markabrots (eins og í fyrstu endurtekningu nýframúrstefhunnar), og
þróa þetta kennidæmi áfram í fulhTðingu sem kannar tjáningarvídd lista-
verksins (eins og í konsepthst), í miðil sem tekur á fjöldaruöguleikum
viðfanga og ímynda í samfélagi háþróaðs kapítalisma (eins og í
mínimalisma og popphst), í leiðarmerki um áþreifanlega tilvist (eins og í
staðbundnum verhum áttunda áratugarins), í eins konar gagnrýna eftir-
hermu á ýmsum orðræðum (eins og í allegorískri list níunda áratugarins
þar sem fengist var við goðsögulegar ímyndir bæði úr fagurlistum og
fjölmiðlum), og að lokum í könnun á kynbundnum, þjóðfræðilegum og
félagslegum mismun í samrímannm (samanber verk ólíkra hstamanna
eins og Sherrie Le\ine, David Hammons og Robert Gober). Með þess-
um hætri gera hin svokölluðu mistök bæði sögulegu framúrstefnunnar og
fyrstu nýframúrstefnunnar við að brjóta niður hstastofhunina, seinni
nýffamúrstefhunni kleift að gera afbyggjandi prófanir á hstastofhuninni.
Þessar prófanir ná nú, þetta skal enn undirstrikað, til annarra stofnana og
orðræðna í metnaðarfullri hst samtímans.35
34 Benjamin Buchloh, „Conceptual Art 1962-1969,“ October 55 (vetur 1990), bls.
137-138. Eins og Buchloh segir, þá beinir Buren gagnrýni sinni fremur að nýfram-
úrstefrtu-lærlingum Duchamps en honum sjálfrtm (setningin „smáborgaraleg rót-
tækni stjómleysingjans" er Buchlohs). En eins og við munum sjá þá er Buren ekki
heldur undanskilinn þessari ásökun. Þar að auld, þar sem rendumar era nú orðnar
að vörumerki hans, þá mætti halda því fram að þær styrktu þessi mörk frekar en að
afhjúpa þau.
35 Hér má aftur benda á samfarandi færslu yfir á virkniás sem er láréttur, samsmnda og
samfélagslegur.
275