Þjóðlíf


Þjóðlíf - 01.05.1987, Qupperneq 47

Þjóðlíf - 01.05.1987, Qupperneq 47
Stjórnarmyndun 87 Þáttaskil og nýjar leikreglur? Stjórnmálaforingjar spá stjórnarkreppu.tíöum stjórnarskiptum og sundurlyndi KLOFNINGUR Sjálfstæðisflokksins, fram- boð Borgaraflokksins, styrk staða Kvenna- listans og vaxandi kjósendalausung og sér- framboð hefur skelft forystumenn gömlu fjórflokkanna. „í stað festu og stöðugleika tVeggja flokka ríkisstjórna eru nú uppi tímar óstöðugleika, sundrungar og fjölflokka- stjórna, þar sem hver höndin verður upp á roóti annarri," segja talsmenn Sjálfstæðis- flokks og Framsóknar. Peir geta trútt um talað; aldrei í 60 ára sögu íslenskra flokka- stJórnmála hefur það gerst að báðir þessir flokkar hafi staðið samtímis í stjórnarand- stöðu. Annar hvor, eða báðir, hafa þeir setið í öllum meirihlutaríkisstjórnum þessa t'mabils. Samanlögð stjórnarseta Framsókn- arflokks er tæplega 41 ár, samanlögð seta Sjálfstæðisflokks um 40 ár. Stjórnarmynstrin hafa í aðaldráttum verið: tveggjaflokka- stjórn til hægri (Sjálfstæðisflokkur með kröt- um eða Framsókn) eða þriggja flokka stjórn t'l vinstri (undir forystu Framsóknar). Við- óurðarás síðustu vikna og kosningaúrslitin sýna hins vegar þáttaskil í íslenskum stjórn- málum, þáttaskil sem eiga sér að vísu að- draganda í auknu umróti undanfarin 10 til 15 ár, en valda því að samsteypumyndanir og sambúð stjórnarflokka í ríkisstjórnum næstu árin, munu taka verulegum breytingum. Þorsteinn Pálsson hefur vísað til Ítalíu í varn- aðarorðum sínum og sagt að hér geti komið upp svipað stjórnleysisástand og þar hefur ríkt með stjórnarkreppum og skammlífum ríkisstjórnum. í fljótu bragði sýnist það ekki vera glæsileg fyrirmynd; á lýðveldistímanum 1944 til 1987 hafa setið 13 ríkisstjórnir hér á landi, á sama tímabili hafa 45 ríkisstjórnir setið á Ítalíu, að meðaltali hafa fimm ríkis- stjórnir verið við völd á Ítalíu á milli hverra kosninga. Brosleg dæmi. Það broslega við þessar tilvísanir til ftalíu nú er að sterkir áhrifa- menn í Sjálfstæðisflokknum hafa áður litið til ítalskra samsteypustjórnmála þegar stjórnarmyndun stendur fyrir dyrum hér á landi. Og þá í jákvæðum dúr. 1979 skrifaði Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðs- ins, risagrein í blað sitt undir fyrirsögninni „Sögulegar sættir" og boðaði þar að nú væri kominn tími til að höfuðandstæðingarnir Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag tækju höndum saman, þvert yfir pólitískar átaka- línur, og mynduðu ríkisstjórn. Málamiðlun tækist í anda Nýsköpunarstjórnarinnar sem var við völd frá 1944 til 1947. Hugmyndin „sögulegar sættir“ er þó beinlínis þýðing á kjörorði ítalskra stjórnmála á seinasta ára- tug,(Compromesso storico) þar sem „sættir" tókust með Kristilegum demókrötum og kommúnistum sem studdu stjórn hinna fyrr- nefndu um hríð. 1 kosningabaráttunni nú vöruðu hins veg- ar forystumenn við því að ný staða í stjórn- málum hér á iandi,þar sem skoðanakannanir bentu til að ekki yrði hægt að mynda tveggja flokka stjórn, leiddi sundrungarástand yfir þjóðina. Þorsteinn Pálsson setti dæmið upp þannig að sterk staða Sjálfstæðisflokksins undanfarna áratugi í tveggja flokka ríkis- stjórnum hefði tryggt stöðugleika í stjórn- málum til mótvægis við nokkrar skammlífar 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.