Þjóðlíf


Þjóðlíf - 01.05.1987, Qupperneq 49

Þjóðlíf - 01.05.1987, Qupperneq 49
ekki látið ráða um afgreiðslu mála í ríkis- stjórninni. Ég taldi þá aðferð skapa það hugarfar samstarfs, sem nauðsynlegt er. Megináhersla er lögð á að leysa mál með samkomulagi, málamiðlun, eins og æskilegt er í samsteypustjórn. Fyrir kemur að ekki eru allir ánægðir með lausn mála, en þeir una henni.... Við tókum upp það nýmæli að fela þremur ráðherrum, einum frá hverjum stjórnaraðila, að ræða tiltekin vandamál milli funda, reyna að komast að sameigin- legri niðurstöðu og gera tillögu til ríkis- stjórnar um afgreiðslu á málinu. Þessi vinnubrögð hafa gefist mjög vel.“ Verði niðurstaðan nú sú að Sjálfstæðis- flokkurinn verði utan ríkisstjórnar og Fram- sóknarflokkurinn einnig eða þá áhrifalítill í vinstri samsteypustjórn má búast við tals- verðum umskiptum í stjórnkerfinu. Alþýðu- bandalagið (og forveri þess Sósíalistaflokk- urinn) hefur alla tíð átt undir högg að sækja í tilraunum sínum til áhrifa í ríkisstjórnum. Samanlögð stjórnarseta er aðeins rúmlega tólf ár. Aldrei hefur flokkurinn fengið for- sætisráðuneytið, utanríkisráðuneytið eða dómsmálaráðuneytið í sínar hendur og er fullvíst að þessum mikilvægu póstum hefur skipulega verið haldið frá flokknum í sam- steypuviðræðum. Framsókn og Sjálfstæðisflokkur hafa ekki aðeins ráðið mestu um stjórnarstefnur meirihlutastjórna áratugum saman. Þeir hafa einnig haft mest að segja um mótun þess stjórnkerfis sem við búum við og flest- um eru kunn helmingaskipti þeirra til áhrifa í viðskiptalífi og með pólitískum embætta- veitingum í bankastjórnir og innan dóms- kerfisins. Táknræn var niðurstaða Helgar- póstsins fyrir fáum árum, þegar blaðið sýndi að í liði þeirra 25 sýslumanna og bæjarfóg- eta sem eru í landinu, tilheyra tólf Fram- sóknarflokknum og tólf Sjálfstæðisflokkn- um. Komist A-flokkarnir og Kvennalistinn í ráðandi stöðu í ríkisstjórn út úr stjórnar- myndunarviðræðunum má búast við að þarna verði tekið til hendinni þó byggt verði á stuðningi fleiri flokka. Alþýðubandalagið hafði það á stefnuskrá fyrir kosningar að mynduð yrði ný jafnaðarstjórn eftir kosn- ingar. Flokkarnir áttu möguleika á þessu miðað við skoðanakannanir nokkru áður en Borgaraflokkurinn spratt fram, þó svo að talsmenn Kvennalistans og Alþýðuflokks vildu ekki gefa þessu gaum á meðan kiós- endaveiðarnar stæðu yfir. Heimildir ÞJÓÐ- LÍFS innan Alþýðuflokksins herma þó að verulegur áhugi hafi ríkt á því að A-flokk- arnir næðu saman eftir kosningar, þó hljótt færi, og mátti ýmislegt hafa til marks um þetta: M.a. að þess var vandlega gætt í öllum leiðaraskrifum Alþýðublaðsins að setja aldrei fram eitt einasta styggðaryrði í garð Alþýðubandalagsins. Röksemdin: „Jafnaðarmenn skrifa ekki gegn öðrum jafn- aðarmönnum!" Á þessum tíma svaraði einn af forystu- mönnum Alþýðubandalagsins spurningu ÞJÓÐLÍFS um hvort ríkisstjórn, sem leidd væri af A-flokkunum og Kvennalista rækist ■ Samkvæmt könnun HP fyrir nokkrum árum skiptust sýslumenn landsins jafnt milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. . . ■ . . .og sömuleiðis dómarar. Þessir tveir flokkar hafa haft mest að segja um mótun ■slenska stjórnkerfisins. r>kjunum“ vex miðflokkum sífellt ásmegin °g er talið allt eins víst að íhaldsflokkurinn eða Verkamannaflokkurinn neyðist til að gera einhverskonar samsteypubandalag við Jafnaðarflokkinn og Frjálslynda eftir næstu kosningar, þvert á allar breskar hefðir. Af- eiðingin er aukið mikilvægi allskonar sam- ri*ðs, samninga, málamiðlana og annarra samvinnuþreifinga sem einkenna sam- steypustjórnmál. f fæstum Evrópuríkjum ®ru flokkar algerlega útilokaðir frá stjórnar- Þatttöku. Möguleg stjórnarmynstur verða j^argfalt flóknari. Fæstum dettur þó í hug að 'ullyrða, að ekki verði stjórnað í ríkisstjórn- Uru þessara ríkja. Hver vill halda því fram að sfjórnleysi ríki í Finnlandi þrátt fyrir að þar sltJi níu flokkar á þingi og sá stærsti þeirra, afnaðarmannaflokkur Kalevi Sorsa, hafi jfoeins 26.7% kjósenda á bak við sig? Eða í rfanmörku þar sem einnig sitja níu flokkar á P'ngi, auk fulltrúa Grænlands og Færeyja, með kjósendafylgi frá 2.7 upp í 31.6? Ný uppskipti í stjórnkerfinu? Breytt valdahlutföll í íslenskum stjórnmálum hafa ekki aðeins í för með sér óvissu um stjórn- armynstur, heldur og um það hvaða starfs- hættir verða viðhafðir í ríkisstjórnum. Til þessa hefur það t.a.m. sjaldnast tíðkast, að ráðherrar greiði atkvæði um mál í ríkis- stjórnum. Á þessu varð þó undantekning í hinni órólegu og skammlífu vinstri stjórn 1978 til 1979. Steingrímur Hermannsson lýsti þeirri sambúð eitt sinn svo í þingræðu: „ Ég hef setið í tveimur ríkisstjórnum. í þeirri fýrri voru mál stundum afgreidd með atkvæðum. Ég vil segja fyrir mitt leyti að það tókst ekki vel. Menn voru hlaupandi út um hvippinn og hvappinn til að gera grein fyrir atkvæðum sínum í fjölmiðlum!“ Gunnar Thoroddsen gat af stjórnkænsku sinni komist hjá slíkum óróa í ríkisstjórninni 1980 til 1983. Hann lýsti þessu svo í samtals- bók við Ólaf Ragnarsson: „Strax við stjórn- armyndun tók ég fram, að afl atkvæða yrði 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.