Þjóðlíf


Þjóðlíf - 01.05.1987, Síða 59

Þjóðlíf - 01.05.1987, Síða 59
I N N L E N T Ungbarnanudd Nýjung meðal íslenskra mæðra ■SLENSKAR mæður ungbarna í Reykjavík og nágrenni eiga þess nú kost að komast á námskeið í ungbarnanuddi þar sem kennd eru ævagömul handbrögð indverskra mæðra. Fyrir námskeiðinu stendur Ragn- heiður Þormar, en hún lærði ungbarnanudd í Kaupmannahöfn og fannst tilvalið að breiða út þá þekkingu meðal landsins kvenna. Franski læknirinn Leboyer, sem þekktur er m.a. fyrir frönsku fœðingaraðferðina, flutti ungbarnanuddið heim með sér frá Ind- ■andi, en þar í landi hafa konur um langa hríð örvað ung börn sín með nuddi og telst þetta hluti af daglegri umhirðu ungbarna. Leboyer gaf meira að segja út bók um þetta sem á ensku kallast „Loving Hands". En það er í gegnum Bandaríkin sem ungbarna- nuddið fer nú sem eldur í sinu um vestur- •önd. Þar byggði kona ein upp kennslupróg- famm í ungbarnanuddi og er nuddið orðið útbreitt þar í landi og er að skjóta rótum í Evrópu. Tilganginn með nuddinu segir Ragn- heiður Þormar vera þann að stuðla að vellíð- an barnanna. Nuddið sé bæði til líkamlegrar uppbyggingar en kannski ekki síður til efl- 'ngar tengsla milli barns og foreldra - líkt °germ.a. hliðarhlutverk brjóstagjafar. Hún segir að 20 mínútna nudd á dag sé nægjan- |egL þannig að stressaðir foreldrar með lít- 'nn tíma ættu ekki að láta það aftra sér frá nuddinu. Þetta er, að sögn Ragnheiðar, af- skaplega gott fyrir öll börn, en þó megi henda á að magakveisubörn hafi einstaklega gott af slíku nuddi svo og fyrirburðir. Nudd- 'ð geta foreldrar veitt börnum sínum fram eftir öllum aldri og jafnvel hvort öðru, þótt úlíkum aðferðum sé þá beitt. Ragnheiður segist hvergi hafa auglýst ung- harnanuddið en þó sé aðsóknin mikil. Hún Segist hafa orðið vör við viðhorfsbreytingu J^eðal foreldra á síðustu árum; foreldrar vilji *eggja mikla rækt við börnin sín, sérstaklega hpnur, en mikil útivinna hamli því og síðan h'tt að lítið tillit er tekið til barna opinber- lega, t.d. í sambandi við dagvistarheimili, skipulag útivistarsvæða og varðandi skóla- tlma. En í nuddinu hjá Ragnheiði geta mæð- ungra barna a.m.k. fengið klukkutíma hvfld frá daglegu amstri í rólegu og hlýlegu npdrúmslofti þar sem allt miðast við þarfir lns unga einstaklings. " Eftir Aufti Styrkársdóttur Kynntu þér APEX-fargjöldin h innanlandsflugi Flugleida hjá næstu söluskrifstofu fólagsins, umboðsmanni eöa ferðaskrifstofu. FLUGLEIDIR ■ Ragnhei&ur Þormar lei&beinir. Linda Hannesdótt- ir nuddar Jóhann Leó. 3 ■ ^ ^ r ferðir naUfó|kÍMÓ1aít)ö|rnarðra b^ð>. íjJ' J uifl rflá nefn3’ m\^t£oí FERÐA SKRJFSTOFA STUDENTA HrtngbrauL síml 16850 Við erum ferðaskrifstofa allra sem ekki vaða í peningum. 59 TlMABÆR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.