Þjóðlíf - 01.09.1987, Síða 19
ERLENT
Óþolinmæði hjá
sænska ASI
Veröur Dalauppreisnin
FORSÆTISRÁÐHERRA Svía, Ingvar
Carlsson, lét þau orö falla viö eldhúsdags-
umræöur í sænska þinginu í vor aö sósíal-
'Jemókratarnir heföu trúlega ekki staöiö sig
niJÖg vel þau ár sem þeir voru í stjórnarand-
st°öu. Borgarallokkarnir heföu á hinn bóg-
lnn eLki heldur staöiö sig vel í stjórn. Nú væri
llns vegar hin náttúrulega verkaskipting
L'ndurvakin. „Sósíaldemókratarnir stjórna
°g borgararnir eru í andstööu. Og Svíþjóö
Vegnar vel“.
Hversu alvarlega sem menn vilja taka orö-
!n urn hina náttúrulegu verkaskiptingu virö-
ISt erhtt aö andmæla því aö sem stendur
'egnar Svíþjóð vel. Atvinnuleysi fer niinnk-
jindi, vcröbólga er ekki alvarlegt vandamál,
.. rirtæki sýna stórgróöa, neysla vex og tjár-
r aukast. Og ein ástæöa þessarar vel-
ríkisuppreisn?
gengni er vafalítið aö sósíaldemókratarnir
sitja viö stjórnvölinn. Hér á ég þó ekki viö aö
þeir séu nauðsynlega hæfari stjórnendur en
borgaratlokkarnir. Hitt mun sönnu nær aö
aöcins meö sósíaldemókratana við völd nýt-
ur hinn sænski korporatismi sín til fulls.
„Sænska módeliö" felst ekki hvað síst í nánu
samráöi og náinni samverkan ríkisstjórnar,
verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnurek-
enda. Og þar eö sænska alþýðusambandið er
skipulagslega tengt tlokki sósíaldemókrata
og er jafnframt þaö hinna stóru launþcga-
samtaka sem gefur tóninn hvað kröfugerð
varöar, má Ijóst vera aö öll stýring eína-
hagsmála er auöveldari þegar sósíaldemó-
kratarnir stjórna.
Ingvar Carlsson sagöi nýlega í viðtali viö
blað ríkisstarfsmanna aö efnahagspólitíkin
• Búist er við nokkuð hörðum átökum á
sænskum vinnumarkaði i haust þegar
samningar eru lausir
eftir kosningarnar 1982 (þegar sósíaldemó-
kratar komust aftur til valda) hefði haft sem
grundvallandi markmiö að auka tjárfesting-
ar. Aukinn ágóði fyrirtækja heföi því verið
nauösynlegur og hann heföu mörg fyrirtæki
notað til fjárfestinga, önnur í brask. Ríkis-
valdiö heföi þó með margvíslegum aögerö-
um (svo sem launþegasjóðnum) takmarkaö
möguleika til brasks og hefði hug á aö ganga
enn lengra í þá átt. Launþegar tóku á sig
nokkra kjaraskerðingu tímabundið. meðan
unnið var aö því að ná atvinnurekstrinum og
þá ekki hvaö síst útflutningsiðnaðinum, úr
þeirri kreppu er hrjáöi á tímabili. En þetta
voru erfið ár fyrir forystu sænska alþýðu-
sambandsins sem þurfti að réttlæta kjara-
skeröingu og útskýra fyrir mcölimum sínuni
að nauðsynlegt væri að fyrirtækin fengju
aukið svigrúm. Ekki væri unnt að taka allan
ágóöann til skipta. Og samfara því aö staða
fyrirtækjanna hefur batnaö og þau sýnt met-
ágóöa ár eftir ár hefur óánægja hinna al-
mennu meðlima aukist og sýnt sig bæði í
einstökum ólöglegum verkföllum sem og í
19