Þjóðlíf - 01.09.1987, Qupperneq 43

Þjóðlíf - 01.09.1987, Qupperneq 43
LISTIR Menningarpólitík og menningarlíf Gudbergur Bergsson skrifar um ofangreint og fleira þAÐ HEFUR LÍKLEGA ekki farið fram hjá neinum sem hlustar á heiminn, að síðasta aratuginn hafa verið uppi háværar raddir í stjórnmálum um það að í atvinnulífinu eigi að reka þau fyrirtæki ein, sem geta borið sig sjálf, eru fær um að standa sig, án opinberrar aðstoðar eða fyrirgreiðslu. Auðvitað halda raddirnar því fram í leiðinni, að fyrirtæki, sem einstaklingar stjórna, beri sig betur en °nnur, ef þeir eru sterkir og harðduglegir nienn. Dugnaðarandinn og harkan fara að 'áta kræla á sér aftur, eftir mikla og kvenlega tlrna. Sem sáluhjálp er síðan borinn fram sá boðskapur, að hinn veiki verði að spjara sig, et hann á ekki að líða undir lok. Svipaðar kenningar voru á kreiki í marxískri sálar- fr$ði, á sjötta áratugnum: hinn andlega sjúki Var í kreppu, sem þjóðfélagið hafði komið honum í, og ef hann átti að losna úr henni v3rð hann að rísa upp gegn því með hörku eða farast ella á hælum. Þótt hér sé um tvennt ólíkt að ræða er andinn ekki óáþekk- Ur. Kenninga um veika og sterka stofna, Þessa anga af nýdarwinisma og viðhorfa til s3luhjálparinnar, gætir núna mest meðal er>gilsaxneskra þjóða; en ýmislegt í svipaða att er ríkt meðal fólks hvarvetna, einkum hjá erfiðismönnum í Norður-Evrópu. Skoðanir Uarwins um það, hvaða tegundir lifa af í nattúrunni, hafa verið færðar miskunnar- laust yfir á efnahagsmál síðkapítalismans, undir nafninu nýfrjálshyggja eða markaðs- stefna, eins og það hafi ekki frá upphafi verið stefna mannsins að bjóðafram afurðirsínará markaði og selja með ýmsum hætti. í trausti þess að villa og glópska hafa verið atkvæða- miklar í kenningum vinstrimanna í áratugi, hafa kenningarnar um markaðinn fært sig upp á skaftið og látið gamla, endurborna skoðun vissrar „karlmennsku" gilda um flest svið þjóðfélagsins, í bland við einstaklings- hyggju, sem er ættuð frá stefnu stjórn- leysingja, en samhjálparkenningu þeirra, sem gekk þvert á kenningar Darwins, hefur verið stungið undir stól. Allt þetta ber að athuga í ljósi kvennahreyfinga nútímans og annarra „utangarðshópa“. Hin endurbætta „dugnaðarkenning“ Darwins er andsvar gegn þeim. Og fyrrnefndar hreyfingar eru stundum gegnsýraðar af anda andstæðinga sinna: þær eru árásargjamar, duglegar og jafnvel ósvífnar, í baráttu sinna fyrir „lífsrými”. ÞEGAR HIN HARÐA kenning um sjálfs- bjargarviðleitnina var færð yfir á listir og menningu, sem eru samkvæmt eðli sínu og hefðum í höndum hinna veiku, en lífseigu, þá kom hún þungt niður á hvoru tveggja í hin- um engilsaxneska heimi, sem hefur alltaf einkennst af innilokunarkennd, einangrun Gallerí- sýningar á döfinni Gallerí Svart á hvítu Fyrstu sýningu haustsins hjá galleríinu er nýlokið, en frá 15. ágúst til 4. september sýndi Sveinn Björnsson olíumálverk og teikningar. Þann 4. sept. hófst sýning Helga Þorgils Friðjónssonar á grafík, vatnslitamyndum og olíupastel en Helgi sýnir á sama tíma olíumálverk á Kjarvals- stöðum. Sýningu hans lýkur20. sept. 26. sept. til 11. október sýnir Sigurður Örlygsson í galleríinu en hann mun sýna á Kjarvalsstöðum í mars á næsta ári. Gallerí Borg 3. til 15. septembersýna Sigrún Guðjóns- dóttir og Gestur Þorgrímsson leirverk og skúlptúra í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, og frá 17. sept. til 29. stendur yfir sýning Önnu S. Gunnlaugsdóttur. Kjarvalsstaðir Septemberhópurinn verður með sýningu í Vestursal Kjarvalsstaða frá 5. til 20. sept. og á sama tíma sýnir Eydís Lúðvíksdóttir verk sín í Vesturforsal og Helgi Þorgils Friðjónsson sýnir olíumálverk í Kjarv- alssal. Frá 26. sept. til 11. okt. er Iceland Review og naívistar í Vestursal og Katrín H. Ágústsdóttir (Rúrí) sýnir 22. sept. til 12. okt. í Kjarvalssal. Listasafn ASÍ Þann 29. ágústhófstsýningfrístundamál- ara í Dagsbrún og stendur hún til 13. sept. Sýning þessi er liður í þeirri viðleitni safnsins að hlúa að listsköpun innan verkalýðshreyfingarinnar. 19. sept. opn- ar Sigurður Öm Brynjólfsson sýningu í listasafninu og stendur hún til 4. október. Norræna húsið Vilhjálmur Bergsson myndlistarmaður sýnir málverk frá 5. til 20. sept. og frá 5. sept. til 4. okt. sýna tveir danskir gull- smiðiríanddyri Norrænahússins. Héreru á ferðinni þeir Henrik Blöndal Bengtson og Ulrik Jungersen. Nýlistasafnið Hallgrímur Helgason og Hjördís Frímann opnuðu sýningu í Nýlistasafninu 28. ágúst og stendurhún til 6. september. Frá 11. sept. til 27. verður Ragna Hermanns- dóttir með myndlistasýningu í safninu og áformað er að Jón Laxdal verði með sýn- ingu frá 2. október til 18. Einnig er á dagskrá Nýlistasfnsins í haust að Helgi Sigurðsson verði þar með sýningu frá 23. okt. til 8. nóvember. Frá 13. nóv. til 29. sýnir svo Þórunn S. Þorgrímsdóttir. oju '' • munaðarlífið rekurfólk til að leita að svölun í kvikmyndum úr vídeóleigunum, því að ,itlle diö 1 sögunum er orðið of tyrfið fyrir það og meira framandi en hið útlenda. Slíkir andlegir 'e9umenn erum við orðnir.. 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.