Þjóðlíf - 01.09.1987, Qupperneq 45

Þjóðlíf - 01.09.1987, Qupperneq 45
LISTIR • Fjórir fulltrúar þriggja menningarhefða: Kurt Vonnegut, Fay Weldon, Alain Robbe-Grillet og Dorrit Willumsen. Mildl hátíð Stórskáld mæta á bókmenntahátíd í Reykjavík innan skamms 'SABEL allende, Kurt Vonnegut, Fay ^eldon og Alain Robbe-Gríllet eru meðal Peirra þekktu nafna sem mæta munu á Bókmenntahátíðina í Reykjavík 13.-19. September. Þetta er önnur bókmenntahátíð- jn, hin fyrsta var haldin 1985 og var ljóð- 'starhátíð. örnólfur Thorsson, einn þeirra Sem sitja í framkvæmdanefnd hátíðarinnar, Sagði þessa hátíð vera óbeint framhald Joðahátíðarinnar en þá komu þrjú skáld frá nyerju Norðurlandanna, höfundar frá Fær- eyjum, Grænlandi og fulltrúi Sama auk skálda frá Englandi, Bandaríkjunum, frlandi °g fleiri löndum. Ljóðahátíðin heppnaðist mJög vel og því boða aðstandendur til bók- menntahátíðar alls ósmeykir. Þeir erlendu gestir sem þekkst hafa boð um að koma eru eldur ekki af verri endanum; auk þeirra ^111 talin voru hér að framan má nefna erbjörgu Wassmo frá Noregi, Söru Lidman rá Svíþjóð, Gerhard Köpf og Luise Rinser m Pýskalandi, Poul Borum og Dorrit ‘Humsen frá Danmörku, Eevu Kilpi frá mn]ar>di og Benoite Groult frá Frakklandi. , . . kmenntahátíðin er haldin í Norræna usinu og verður hluti af starfsemi hússins eöan á henni stendur. Frumkvæði að utföinni átti Knut ödegard, framkvæmda- J°n Norræna hússins, en ásamt honum fer eð framkvæmdir nefnd sem eftirtalin skipa: Árni Sigurjónsson, Einar Kárason, Halldór Guðmundsson, Ingibjörg Björns- dóttir, Sigurður Valgeirsson, Thor Vil- hjálmsson og örnólfur Thorsson. örnólfur sagði nefndina vinna í sjálfboðastarfi en þegar nær drægi hátíðinni hvfldi vinnan í vaxandi mæli á starfsfólki Norræna hússins. Dagskrá verður á hverju kvöldi meðan hátíðin stendur þar sem höfundar verða kynntir. Þeir lesa sjálfir úr verkum sínum stutta stund, lesið verður úr íslenskum þýð- ingum á verkum þeirra og stuttlega fjallað um feril þeirra og verk. Allnokkrir þeirra höfunda sem hingað koma eiga verk í ís- lenskum þýðingum (t.d. Fay Weldon, Kurt Vonnegut og Jon Michelet). Verk eftir aðra höfunda er verið að þýða, t.d. sögu Isabel Allende, Hús Andanna, sem Thor Vil- hjálmsson hefur þýtt, en kafli úr þeirri bók birtist einmitt hér í ÞJÓÐLÍFI. Þess má geta að bókin kemur væntanlega út meðan á hátíðinni stendur. Þá er Hannes Stefánsson að þýða bók eftir Herbjörgu Wassmo. Nokkrir umræðufundir verða í Norræna húsinu meðan á hátíðinni stendur um efni á borð við: „Konur og bókmenntir", „Nýir straumar í skáldsagnaritun“ og „Straumar í norrænum prósa“. Isabel Allende heldur fyrirlestur um suður-amerískar bókmenntir og Alain Robbe-Grillet talar um skáldsögur og ævisögur. Þessir fundir verða öllum opnir sem og kvölddagskrár. Þá verður gefinn út bæklingur þar sem hinir erlendu gestir eru kynntir, dagskráin birt í heild sinni og fjallað um íslenskar samtímabókmenntir á ensku, en stefnt er að veglegri dagskrá um sama efni sem ætlað er hinum erlendu gestum. Meðan bókmenntahátíðin stendur gefst framhalds- skólanemendum kostur á að fá erlenda gesti í heimsókn til sín og spjalla um bókmenntir. Þessi kynning skal ekki höfð lengri til að spilla ekki hátíðargleði lesenda. ÞJÓÐLÍF leggur sitt af mörkum með því að birta brot úr þýðingu Thors Viðhjálmssonar á bók Isabel Allende, en sú bók er væntanleg frá Máli og menningu næstu daga. ÞJÓÐLÍF kann hlutaðeigandi bestu þakkir. 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.