Þjóðlíf - 01.09.1988, Qupperneq 75

Þjóðlíf - 01.09.1988, Qupperneq 75
UPPELDISMÁL Skáldið Sjón var meðal leiðbeinenda barnanna... Gerðubergi á næstunni eru fernir ljóðatón- leikar og verða þeir fyrstu haldnir þann 24. október, en þá syngur Sigríður Ella Magnús- dóttir meðal annars lög eftir Schubert, Strauss, Rossini og íslensk lög. f nóvember eru svo aðrir tónleikarnir, og þar syngur Rannveig Bragadóttir Postl. Priðju tónleik- arnir verða í janúar, þá syngur Gunnar Guð- björnsson en síðustu ljóðatónleikarnir eru í mars og á þeim mun Kristinn Sigmundsson syngja. Á öllum tónleikunum annast Jónas Ingimundarson píanóleikari undirleik. Dagana 11. til 19. september verða Brúðu- leikhúsdagar í Gerðubergi og er þetta þriðja árið í röð sem slíkir dagar eru haldnir. Parna verður sýning á brúðum og brúðuleikhúsið Sögusvuntan mun frumsýna leikritið Músin rúsína eftir Hallveigu Thorlacius. Dagvistar- heimilum í Breiðholti er boðinn forgangur á sýningarnar, en einnig verða nokkrar sýn- ingar fyrir almenning. Elísabet hefur mikinn áhuga á að fá leik- hópa til að setja upp leiksýningar í Gerðu- bergi. í hinni nýju álmu hússins er góð æf- ingaaðstaða fyrir slíka hópa og hægt er að útbúa stærsta sal hússins sem fyrirmyndar leikhús. Petta gæti kannski leyst úr húsnæð- isvanda einhverra húsnæðislausu leikhóp- anna á höfuðborgarsvæðinu. Er þeim hér með bent á að hafa samband við forstöðu- mann Gerðubergs, Elísabetu Pórisdóttur. — Við höfum gert allt mögulegt hér, við erum sífellt að reyna eitthvað nýtt, prófa okkur áfram og þróa starfsemina. Pað er mikill misskilningur, sem stundum hefur heyrst, að Gerðuberg þjóni eingöngu íbúum Breiðholts. Reykjavíkurborg sér um rekstur menningarmiðstöðvarinnar og hún er að sjálfsögðu fyrir alla höfuðborgarbúa. Hing- að sækir fjöldi fólks hinar ýmsu skemmtanir og listviðburði. Fólki finnst gott að koma í þetta hús, sem er svo sannarlega lifandi menningarmiðstöð, sagði Elísabet Þóris- dóttir, forstöðumaður Gerðubergs að lok- um. María Sigurðardóttir. ORIENT ORIENT WATCH CO.,LTD. Ef þú gerir kröfur um gæði veldu þá Fallegu ORIENT armbandsúrin hjá úrsmiðnum ORIENT ORIENT WATCH CO.,LTD. 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.