Þjóðlíf - 01.02.1989, Page 2

Þjóðlíf - 01.02.1989, Page 2
EG - Stærsti gólfdúkaframleiðandi Evrópu. Vestur-þýsk gæðavara. Hollenskar teppaflísar með ótrúlega möguleika í sérframleiðslu Brintons carpets - Einn elsti framleiðandi Wilton og Axminster teppa í Englandi mipolQm] - Gegnheill vinyldúkur frá virtasta framleiðanda Vestur-Þýskalands - Lím og fylgiefni frá Vestur-Þýskalandi norament I—Freudenberg LX'X I - Takkaðir gúmmidúkar frá V-Þýskalandi. Stærstir og fjólbreyttasta úrvalið HARO Die Parkett-Marke® - Vestur-þýskt gæðaparket Q CRESMNIA - Fallegar heimilisflísar frá Spáni ege - Stærsti teppaframleiðandi Danmerkur, 50 ára og enn síungir VORWERK - Einn stærsti teppaframleiðandi Vestur-Þýskalands. Frumlegustu teppamynstrin á markaðnum. - Skítgleypimottur (Coral) frá Hollandi 3&G^EMA - Náttúru- og vinylkorkur frá Portúgal m, MILLIKEN - Stærsti teppaflísaframleiðandi í heimi - Stök teppi úr ull með tískumynstmm frá Hollandi Stærsti teppaframleiðandi Evrópu. OSTACARPETS - Sérhæfður framleiðandi stakra teppa í Belgíu AltroNordic - öryggisdúkar frá Svíþjóð [PmOODDGD - Stök teppi i sigildum mynstmm frá Belgiu. VtEDESTEirŒ - Hollenskar gúmmímottur og gúmmidreglar Kertimik - Vestur-þýskar gæðaflísar. LA sati GIORGIO - Steyptar marmaraflögur (terrazzo) frá italiu Hjá okkur færðu allt á gólfið á einum stað. Teppaland • Dúkaland MEÐ FAST LAND UNDIR FÓTUM Nú eru liðin 20 ár frá opnun Teppalands. • Á þessum tíma höfum við selt yfir 3,2 milljónir fer- metra af gólfefnum, sem segir sína sögu um vin- sældir Teppalands. • Þetta hefur einnig verið staðfest í nýlegri skoðanakönnun Hagvangs, þar sem 51% aðspurðra sögðust myndu leita fyrst til Teppalands ef kaupa ætti gólfefni. • Næstu verslanir voru með 10,8% og minna. Teppaland er nú alhliða verslun með allt á gólfið á einum stað. • í Teppalandi færðu gólfteppin, teppaflís- arnar, motturnar og dregl- ana. • í Dúkalandi færðu gólfdúkinn, parketið og flí- sarnar auk úrvals fylgihluta. • Styrkur okkar liggur í inn- flutningi frá þekktum og virt- um framleiðendum gólfefna um allan heim. • Teppaland-Dúkaland er í dag umfangsmesta gólf- efnaverslun landsins, með reynslu og þekkingu sem kemur þér til góða. LÍTTU VIÐ EÐA HAFÐU SAMBAND. Grensásvegi 13, Rvík., símar 83577 og 83430.

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.