Þjóðlíf - 01.02.1989, Page 73

Þjóðlíf - 01.02.1989, Page 73
Við íslendingar eigum stórkostlega auðlind, þar sem ósnortin náttúra fslands er, dýralíf hennar, fegurð og glæsileiki heillar alla sem hennar fá notið. Laxveiðiárnar eru snar þáttur í náttúrudýrkun margra, sumir láta sér nægja að sjá laxinn stökkva í fossum og flúðum og njóta náttúrunnar við árnar, aðrir vilja komast í návígi við laxinn með veiðistöng að vopni, oft eru háðar harðar rimmur og aldrei er fyrirséð hvor hefur betur, laxinn eða veiðimaðurinn. Fyrstu fjórar myndirnar í myndaflokknum um íslenskar laxveiðiár fjalla um veiðimennsku og umhverfí eftirtalinna áa: Laxá í Kjós, Laxá í Dölum, Miðfjarðarár og Vatnsdalsár. Hver myndanna er 1 klst. að lengd, í myndunum koma fram ýmsir þekktir veiðimenn. Myndstjórn: Friðrik Þór Friðriksson. ISLENSKI MVNDBANDAKLUBBURINN

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.