Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Qupperneq 101

Frjáls verslun - 01.05.2012, Qupperneq 101
FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 101 Norðmenn deila um árangur kynjakvótans Til er kenning um að konur séu auðsælli er karlar. Því er haldið fram að konur græði meira í viðskiptum en karlar og haldist betur á gróðanum. Þessa hugmynd ber að taka alvarlega því hún er ein af mikilvæg- ustu rökunum fyrir kynjakvótum í stjórnum fyrirtækja. En á þetta við rök að styðjast? Í Noregi hefur kynjakvóti í stjórnum almennings­hlutafélaga verið í gildi í sjö ár. Kvótinn nær til um 500 hlutafélaga. Það er því komin allnokkur reynsla af honum. Hugsanlega liggja því fyrir fyrstu tölur sem gætu sann­ að hugmyndina um auðsæld kvenna. Hefur gróði þessara félaga aukist við kynjakvótann? Markmiðið með kynjakvótan­ um var að hluta pólitískt. Ríkis­ stjórnin og meirihuti þings vildu að meira jafnrétti ríkti í kjörnum stjórnum hlutafélaga. Með tíð og tíma mynd þetta leiða til þess að: Fleiri konur fengju topp- stöður og jafnrétti ykist á vinnumarkaði. Arðsemi þessara félaga myndi aukast. Þessi síðari rök hafa oft fallið í skuggann af jafnréttiskröfunni. Það var hægrimaðurinn Anskar Gabrielssen í hægristjórn Kjells Magnes Bondevik sem tók upp gömul rök jafnréttissinna, gerði þau að sínum og kom málinu í gegn. Frá árinu 2005 hefur sú kvöð hvílt á hluthöfum í almenningshlutafélögum að þeir verði að finna konur í 40% stjónarsæta. Það var ekki tekist á um breyt inguna svo neinu næmi en síðan hafa fræðimenn deilt ákaft um árangurinn. Og þar eru tvær spurningar á lofti: Er hlutur kvenna á vinnu- markaði betri eftir breyting­ una? Græða hlutafélög með konur í stjórn meira en hluta­ félög með karla eina við stjórnvölinn? Svarið við fyrri spurningunni er hálfgert tsja. Það virðist ganga hægt fyrir konur að komast á toppinn við faglega stjórn fyrirtækja þótt hlutfall kynja í kjörnum stjórnum hafi verið leiðrétt. Það er vart teljanleg fjölgun kvenna í toppstöðum en konum fjölgar í stöðum millistjórnenda. Ómögulegt er að sanna hvort það má rekja til kynjakvótans eða ekki. Hin spurningin um meiri auð sæld undir stjórn kvenna hefur ekki síður vakið athygli þeirra sem rannsakað hafa áhrif kynja kvótans. Hin viðskiptalegu rök vógu þungt hjá Gabrielsen, föður kvótalaganna. Fullyrt var að konur væru gætnari en karlar en um leið meira skapandi. Þær væru gag­ nrýnni en frumlegri og vinnu­ brögðin markvissari. Karlar væru hugsanlega betur til þess fallnir að hala inn skjótfenginn gróða en úthald og yfirsýn kvennanna væri betra. Auk þess væri starfsandi oft betri undir sjórn kvenna en karla. Um þetta er virkilega hægt að rífast. Karlar eru miklu betri í að grilla – en græða konur meira? Hjá ráðuneyti jafnréttismála í Noregi er fullyrt að arðsemin hafi aukist og því beri að huga að kynjakvóta í fleiri félögum. Meðal fræðimanna er efinn meiri. Og hvernig á að meta kynja kvóta til fjár? „Fullyrt var að kon­ ur væru gætnari en karlar en um leið meira skapandi. Þær væru gagnrýnni en frumlegri og vinnu­ brögðin mark­ vissari.“ Kynjakvótar í stjórnum fyrirtækja: Gísli Kristjánsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.