Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Blaðsíða 126

Frjáls verslun - 01.05.2012, Blaðsíða 126
126 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 Tek fagnandi lögum sem stuðla að jafnrétti kynjanna DHL er alþjóðlegasta fyrirtæki í heimi og brautryðjandi í alþjóðahraðsendingum. DHL var stofnað í San Francisco árið 1969 og hefur þanist út á ævintýralegum hraða. D H L DHL á Íslandi var stofnað árið 1982 og því fögnum við 30 ára afmæli okkar nú í ár,“ segir Guðrún Tómasdóttir fram­kvæmda stjóri. Hjá DHL á Íslandi eru 54 starfsmenn en fyrirtækið er einn af stærstu atvinnurekendum í heiminum í dag. „Við bjóðum upp á heildarlausnir í flutn­ ingum; hraðsendingar, flug og sjófrakt, en þannig geta viðskiptavinir okkar ráðið hraða sendinganna, hvort sem um er að ræða inn­ eða útflutning. Meðal styrkleika okkar er gríðarlega sterkt flutningsnet sem nær til 220 landa og 120.000 áfangastaða um allan heim.“ fjölbreytileiki – enn betri árangur Hvað finnst þér um lögin sem taka gildi 1. september 2013 og kveða á um að hlutfall hvors kyns verði aldrei lægra en 40% í stjórn­ um stærri fyrirtækja? „Ég tek því fagnandi að með þessum lögum sé verið að stuðla að jafnrétti kynjanna þegar skipað er í stjórnir fyrirtækja. Ég tel að með fjölbreytileika í stjórnum fyrirtækja séu meiri líkur á enn betri árangri.“ áhersla á ábyrgðarstöður kvenna Hvernig snerta þessi lög þitt fyrirtæki? Hversu margar konur eru í stjórn fyrirtækisins? „Stjórn DHL á Íslandi er nú skipuð þremur karlmönnum en markmiðið er að finna á því lausn með skipun konu sem hefur hæfni, þekkingu og reynslu til að taka virkan þátt í starfi stjórnarinnar. Hins vegar er stjórnenda­ teymi DHL á Íslandi skipað fjórum konum og þremur karlmönnum. Hjá DHL fá konur jafnt sem karlmenn tækifæri til að vaxa í starfi og takast á við ábyrgðarstöður. Yfirstjórn DHL í heiminum leggur ríka áherslu á að konur fái tækifæri til að komast í ábyrgðarstöður og njóti sömu tækifæra. Þess vegna erum við hjá DHL á Íslandi afar stolt af að vera öðrum löndum til fyrirmyndar.“ Aldur: 34 ára. Menntun: Rekstrar- og viðskiptafræði frá Endurmenntun Háskóla Íslands. Stefnan sett á nám í sálfræði í haust, samhliða vinnu. Hjúskaparstaða: Er í sambúð með Guðna Rúnari Helgasyni, eigum ekki börn saman en Guðni á eina yndislega dóttur. Tómstundir: Slökun í bústað í sveitinni. Einnig heilsurækt, göngu - ferðir, leikhús, matur, kvik- myndir og tónlist. Sumarfríið 2012: Við ætlum að flakka aðeins um landið og eyða tíma með fjölskyldum okkar og kærum vinum. Þeir staðir sem eru á áætluninni í dag eru Kjósin, Húsavík, Mývatns sveit, Egilsstaðir og Stöðvarfjörður fyrir utan tímann hérna heima í Reykjavík.“ „Yfirstjórn DHL í heiminum leggur ríka áhers­ lu á að konur fái tækifæri til þess að komast í ábyrgðarstöður og njóti sömu tækifæra.“ Guðrún Tómasdóttir er Starfsmannastjóri DHL á Íslandi. Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.