Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 139

Frjáls verslun - 01.05.2012, Page 139
FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 139 Ölgerðin Egill Skallagrímsson er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði innflutnings, framleiðslu og dreifingar. Sóley Kristjáns­dóttir, vörumerkjastjóri hjá fyrir ­ tækinu, segir að sumarið sé annasamur tími og mikið um að vera á flestum vígstöðv um. „Margar nýjungar eru væntanlegar á markað og framundan eru mörg spennandi verk efni; þar ber hæst að Ölgerðin verður 100 ára í apríl á næsta ári og við munum fagna þeim áfanga með ýmsum hætti.“ konur sem vörumerkjastjórar Þær eru nokkrar konurnar sem sinna starfi vörumerkjastjóra hjá fyrirtækinu. Sóley ann ­ ast sterka drykki og Red Bull. Framundan eru margir viðburðir á vegum Smirnoff og að kynna sumardrykkinn Pimm’s. Hulda Haraldsdóttir sinnir sérvörum og vinnur að undirbúningi haust­ og jólavara. Halldóra Tryggvadóttir sér um Flórídana­safa. Sumarsafi er nýr og lögð er áhersla á hann í sumar auk þess sem von er á nýjum safa á næstunni. Dagný Kristjándóttir er með matvöru, ser víettur og kerti og vinnur að herferð fyrir Weetos­morgunkorn og framundan eru breyt­ ingar í Nestlé­barnamat. Marta Björk Marteinsdóttir er nýtekin við Mjöll Frigg og hlakkar til að byggja upp vöru ­ merkin enn frekar. Elín Ösp Rósudóttir sér um snyrtivörur og sokkabuxur og undirbýr spennandi nýjungar í haust­ og vetrartískunni frá m.a. L’Oréal og Oroblu. hæfasta fólkið í stjórn Konurnar segjast fagna tilkomu laganna varð andi hlutfall kynja í stjórnun fyrirtækja. „Við teljum að með lögunum opnist tækifæri til að auka fjölbreytni, gagnsæi og að stjórn­ ar hættir verði betri. Það er líklegt að ef fleiri konur eru í stjórnum fyrirtækja hafi það hvetj­ andi áhrif á að konur sækist eftir stjórnarsetu. Þrátt fyrir viðleitni sumra fyrirtækja til að breyta því hefur það ekki gengið sem skyldi. Þessi nýju lög ættu að stuðla að aukinni þátttöku kvenna í stjórnum og þegar sá múr er rofinn ættu lögin um ákveðið kynjahlutfall jafnframt að vera óþörf. Flestir eru nú þeirrar skoðunar að jöfn blanda kynja sé vænlegust til árangurs, sama hvar það á við. Hæfasta fólkið á auðvitað að vera í stjórn – hvort sem það er kona eða karl.“ tvær konur í fimm manna stjórn Ölgerðin hefur litið á jafnréttismál sem tæki til árangurs. „Fyrirtækið hefur í auknum mæli látið jafnréttismál til sín taka og var m.a. eitt af fyrstu fyrirtækjunum sem létu framkvæma jafnlaunaúttekt og hefur fylgst með þróun kynjahlutfalls eftir störfum innan fyrirtækisins. Með tilkomu laganna er nú unnið að gerð nýrrar jafnréttisstefnu og framkvæmdaáætl­ unar í samræmi við skilyrði jafnréttislaganna sem jafnframt mun endurspegla hlutverk, framtíðarsýn og gildi fyrirtækisins. Skipaður hefur verið vinnuhópur sem samanstendur af starfsmönnum og stjórnendum sem hefur það markmið að móta nýja stefnu í þessum málum.“ Fimm manns eru í stjórn Ölgerðarinnar, þar af tvær konur. Kraftmiklar konur í vörumerkjastjórn Ölgerðin verður 100 ára á næsta ári og eru ýmsar nýjungar framundan hjá þessu rótgróna fyrirtæki. „Ölgerðin Egill Skallagrímsson er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði innflutnings, fram­ leiðslu og dreifingar.“ Ö l g e r ð i n E g i l l S k a l l a g r í m s s o n Vörumerkjastjórar: Sóley, Hulda, Halldóra, Marta og Elín Ösp. Á myndina vantar Dagnýju Kristjánsdóttur sem er í sumarfríi og Maríu Jónu Samúelsdóttur sem er í fæðingarorlofi en Elín Ösp leysir hana af. Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.