Þjóðlíf - 01.09.1990, Side 21

Þjóðlíf - 01.09.1990, Side 21
rnrr, Clarins fyrir karlmenn Þeir dagar eru liðnir að orðin aðlaðandi ogfínlegur töldust samheiti, nú vilja einnig karlmenn hirða vel um húð sína. Clarins, fremsti húðsnyrtiframleiðandi Frakklands, býður upp á grunnvörur til húðsnyrtingar. Áhrifaríkar, hagnýtar, fyrirhafnarlitlar og þcegilegar í notkun, vörur sem orðið hafa eftirsóttustu húð- snyrtivörur karlmanna víða um heim. EFTIR RAKSTURINN Þetta er hórrétta augnablikið til að styrkja nóttúrlegar varnir húðarinnar. Sé hörundið byrjað að slakna og streita og þreyta tekin að setja mark sitt ó hana, þd er „Sérum Multi-Tenseur raffermisanf', sem bœði er stinnandi og styrkjandi, óbrigðult svar við því. Þetta nœrandi fitulausa hlaup sléttir úr húðinni, mýkir hörundsútlínur og dregur úr fíngerðum hrukkum, Fyrir mjög viðkvœma húð, sem ekki þolir húðvörur og strekkist eða hleypur upp við minnsta öreyti, er Sérum Multi- Tenseur raffermisant óviðjafnanlegt. Viðkvœmt hörund eða húð sem verð- ur fyrir óþlíðum ytri öhrifum, endur- heimtir fljótlega fyrri þjölni, útgeislun, mýkt og vellíðan. Fyrir raksturinn Húðhreinsunin er frumþöttur í vellíðan og útliti og er fyrsta og mikilvœgasta skrefið í þö ótt að gefa hörundinu hreint og frísk- legt yfirþragð. Með Doux Nettoyant Moussant, hreinsifroðunni fró Clarins, er húðin þvegin með vatni en ón sópu. Froðan hefur mild, djúphreinsandi óhrif, hreinsar húðþekjuna, fjarlœgir úrgang fitufruma, dauðar yfirþorðsfrumur og öll óhreinindi. Hún hreinsar og hressir húðina þannig að hún verður mjúk og þjól ón þess að strekkist ó henni. Fyrir karl- menn hafa hinir fróbœru húðsnyrtieiginleikar hreinsifroðunnar einnig þann kost að hún undirbýr hörundið og mýkir skeggrótina svo raksturinn verður einskœr ónœgja, Doux Nettoyant Moussant Gentle Foaming Cleanser “Peau Sainc” ntttoie et puriju msare les ports Húð sem Ijómar af hreysti Preýtumerki húðar,' sem er fól og tekin, má losna við á 2 til 3 tímum með „Self-Tann- ing Milk" (SPF 3.5). Til þess að fá eðlilegan gullin litog geisl- andi yfirbragð er einfald- lega borið þunnt og jafnt lag á allt andlitið effir rakstur. Ilmur, ferskleiki, lífsorka Eau Dynamisante, fyrsta ilm- vatnið með húðsnyrfieigin- leika, sameinar ilm og rakagefandi og stinn- andi eiginleika plantna fyrir andlitshúð og hörund. Ómissandi í íþróttafóskuna, á vinnu- stað og á ferðalögum, því það gefur sam- stundis hressandi tilfinn- ingu um endurheimta orku og vellíðan. CLARINS P A R I S

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.