Þjóðlíf - 01.09.1990, Blaðsíða 69

Þjóðlíf - 01.09.1990, Blaðsíða 69
VANTAR 900 MILLJARÐA TIL VIÐBÓTAR Talið er að austur-þýska al- þýðulýðveldið þarfnist um 900 milljarða króna frá Vest- ur-Þýskalandi umfram það sem áður var talið bara á þessu ári til að efnahagskerf- ið geti hjarað. Samkvæmt út- reikningum fjármálaráðu- neytisins I Austur-Þýskalandi þarfnast landið einungis til at- vinnuleysisbóta yfir 250 millj- arða til viðbótar við það sem áður var talið. í stað 440 þús- und atvinnulausra sem áður var talið að myndu verða er nú reiknað með tvöfalt fleiri atvinnulausum. Afleiðing þessa er einnig að lífeyris- greiðslur hækka um 140 millj- arða króna umfram það sem áður var álitið. Landbúnaður- inn þarfnast einnig yfir 150 Roberta Latow 58 ára gömul, listfræðingur og höfundur erótískra sagna, hefur fengið myndskreytingar eftir Andy Warhol í nýjustu bók sína. Rithöfundurinn brúkar suðrænar karlpersónur í bækur sínar, egypska prinsa, heitfenga fornleifafræðinga sem forfæra vestrænar stúlkur með lúxuslífi og tilfinninga- hita. Fyrsta bók hennarseldist! 750þúsund eintökum. Ibókhennar„CheyneyFox“kemurpersónaAndy Warhols fram, íhlutverki sem hann var raunverulega í á sínum tíma segir rithöfundurinn. Hún hafi sjálf árið 1962, á þeim tíma sem hún hét sjálf Muriel að fornafni og rak listaverkabúð í New York, selt málaranum hugmynd fyrir50 dollara, sem hafi svo markað upphafið að frægðarferli listamannsins: „Hann ætti að mála það sem honum var kærast -dollaraseðla. “ Þá staðreynd að einnighún græði meira ídag en í þá daga rekur hún til síns nýja h'fsgrundvallar: „Eg vakna á morgnana og segi við sjálfa mig: Vertu skepna!...“ milljarða til viðbótar ef eitt- hvað á að ganga. Ef ekki fæst veruleg viðbót munu sjúkra- hús, elliheimili, barnaheimili og fleiri samfélagsstofnanir sem fjármagnaðar voru af sósíaliska valdaflokknum á sínum tíma stöðvast. Þá hafa komið upp vandkvæði vegna fyrirhugaðs sparnaðar á innra stjórnkerfi ríkisins, sem myndi m.a. bitna á bygginga- framkvæmdum... (Byggt á Spiegel/óg) DVÍNANDI GENGI DOLLARS Bandaríski dollarinn virðist vera að tapa forystuhlut- verki sínu á alþjóðlegum gjaldeyrismarkaði. Þrátt fyrir Persaflóadeiluna hefur dollarinn sigið gagnvart þýska markinu meira en nokkru sinni. Á liðnum árum urðu hins vegar alþjóðlegar kreppur ævinlega til þess að styrkja bandaríska dal- inn og leiddu til gífurlegra kaupa á þeim gjaldmiðli. En þessir tímar virðast liðnir: Innrás Husseins í Kúvæt gat ekki stöðvað fall dolla- rans. Á síðustu tólf mánuð- um hefur dollarinn rýrnað um 20% gagnvart þýska markinu. Sérfræðingar í bandarískum kauphallar- viðskiptum segja að hin styrka staða dollars á sínum tíma hafi verið kalda stríðinu að þakka. Nú þegar kapita- lisminn hafi hvarvetna sigr- að fari fjármagnið þangað sem það er líklegast til að margfaldast, — til Evrópu, sérstaklega til Þýskalands. Þjóðverjum er ekki einungis spáð áframhaldandi efna- hagsundri heldur er og talið að þýski seðlabankinn hafi með árangursríkum hætti haldið gengi þýska marks- ins stöðugu. Áframhaldandi kaup á þýska markinu á al- þjóðamörkuðum styrki einnig gengi marksins. Þau dragi úr neikvæðum áhrif- um hækkandi olíuverðs á þýskt efnahagslíf. Á hinn bóginn eykur olíuverð- hækkunin á óttann í Banda- ríkjunum við efnahagshrun. Og margir sérfræðingar telja það óhjákvæmilegt: Annars vegar minnkar ág- óði fyrirtækjaeigenda og bílasala dregst saman, er hvorttveggja er talið áreið- anleg vísbending um stöðu efnahagslífsins þar í landi. Hinsvegar hafi fjöldi at- vinnulausra og fjölgun gjaldþrota fyrirtækja aukist mjög upp á síðkastið. Og í baksýn nálgast enn meiri efnahagsvoði; afleiðingarn- ar af „bankahneyksli aldar- innar“ sem sagt er frá í ítar- legri fréttaskýringu annars staðar í Þjóðlífi að þessu sinni. Útgjöldin fyrir ríkis- sjóð Bandaríkjanna munu nema stjarnfræðilegum upphæðum þegar upp er staðið. Fyrir utan þær af- leiðingar verður fjárlaga- halli Bandaríkjannaá þessu ári 11200 milljarðar króna. Því eru bæði skattahækk- anir og heiftarlegur niðurs- kurður óhjákvæmilegar ráðstafanir. Þar með er einnig komið að samdrætti í stað hagvaxtar. Og þegar markaðshorfurnar versna verða Bandaríkjamenn einnig að lækka vexti — og það leiðir enn frekar til kaupa á öðrum gjaldeyri en dollar. Útlitið er því vægast sagt ekki gott fyrir Banda- ríkin að mati kauphallar sér- fræðinganna... (Byggt á Spiegel/óg) ÞJÓÐLÍF 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.