Þjóðlíf - 01.09.1990, Qupperneq 28

Þjóðlíf - 01.09.1990, Qupperneq 28
ERLENT UMRÆÐAN EKKI í TÍSKU Þekktur knattspyrnumaður í Þýskalandi, Peter Geyer 37 ára var atvinnumaður til árs- ins 1984 aðallega hjá Boruss- ia Dortmund. Hann hefur nú staðið fyrir mikilli afhjúpun — á röngum tíma. Hann taldi sig hleypa mikilli umræðu af stað með grein í Penthouse tíma- ritinu um lyfjanotkun þýskra knattspyrnumanna í úrvals- deildinni þýsku. Þar segir Geyer. Patti Davis 37 ára gömul söngkona og dóttir Ronalds Reagans gagn- rýndi föður sinn fáklædd ísjónvarpi á dögunum. Áðurhafði hún lýstþví í bókhversu erfitt vxri að vera dóttir forseta. Nú birtist hún í bikini til að gagnrýna slátrun á 500 þúsund höfrungum sem túnfiskveiðimenn hafa á samviskunni. Hún kvað föður sinn einnig vera meðábyrgan í þessu fjöldadrápi, því ríkisstjórn hans hafí leyft þessi dráp á sínum tíma. hann m.a. að hressingarlyfið Captagon hafi heyrt til leikja með svipuðum hætti og knötturinn sjálfur. Geyer tók eftir því að menn urðu þessu lyfi sálrænt háðir en áttu við svefnörðugleika að etja eftir notkun þess. Eftir að hafa fengið sprautu hafi knatt- spyrnuliðin sannarlega leikið vel, en kvartað sárlega undan liðamótaverkjum. Frásögn Geyers féll í grýttan jarðveg; nánast engin viðbrögð komu úr knattspyrnuheiminum, sem fagnaði glæstum sigri á heimsmeistaramótinu í knatt- spyrnu í sumar. Geyer sem er að opna knattspyrnuskóla í Munchen fyrir konur og börn segir að af viðbrögðunum megi einfaldlega draga þann lærdóm að umræða um lyfja- notkun knattspyrnumanna þyki ekki áhugaverð nú um stundir... (Spiegel/óg) BÓKABRENNA í NICARAGUA Borgarastyrjöldinni í Nicara- gua er opinberlega lokið, en haturog hefndaraðgerðirmilli Sandinista og þeirra sem standa að núverandi ríkis- stjórn láta öðru hverju á sér kræla. í háskólaborginni León lét nýskipaður yfirmað- ur bókasafnsins hendur standa fram úr ermum gegn Sandinistum og minntu að- farir hans illyrmislega á fas- ista fyrr á öldinni. Hann efndi til bókabrennu á bókum eftir rithöfunda, sem voru Sandin- istar eða stóðu þeim nærri. Ástæðuna kvað hann vera „aðför þessara höfunda að opinberu siðferði". Á eldinum lentu m.a. verðlaunaðar bækur eftir Ernesto Cardenal (fyrrum menningarmálaráð- herra), Sergío Ftamíres (fyrrv. varaforseta), Tomas Borge (fyrrv. innanríkisráðherra) og Gioconda Belli. Frank Galich prófessor í bókmenntum kveður þetta tilvik ógnvæn- legt: „í gær voru bækur settar á bálið, á morgun gætu það orðið höfundarnir...“ (Spiegel/óg) 28 ÞJÓÐLÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.