Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2008, Blaðsíða 6
VISINDI A VORDOGUM
FYLGIRIT 56
V-28 Endurhæfing aftaugaðra vöðva í raförvunarmeðferð: mælingar á rúmmáli, þéttni og lögun
Paolo Gargiulo, Brynjar Vatnsdal, Páll Ingvarsson, Sigrún Knútsdóttir, Vilborg Guðmundsdóttir, Stefán Yngvason, Þórður Helgason
V-29 Geislaskammtar við nokun keilulaga röntgensneiðmynda
Harpa Dís Birgisdóttir, Elsa Dögg Gunnarsdóttir, Garðar Mýrdal
V-30 Myndtækni nýtt til þróunar og endurbóta í geislameðferð krabbameins í blöðruhálskirtli
Agnes Þórólfsdóttir, Garðar Mýrdal
V-31 Grindarbotnsþjálfun með raförvun og án sem meðferð við áreynsluþvagleka
Halldóra Eyjólfsdóttir, María Ragnarsdóttir, Guðmundur Geirsson, Þórarinn Sveinsson
V-32 Stöðluð skráning í sjúkraþjálfun: Réttmætis- og áreiðanleikaprófun á orðasafni meðferða og vörpun þess í Metathesaurus
Arna Harðardóttir, María Heimisdóttir, Alan Aronsson, Valgerður Gunnarsdóttir
V-33 Innri áreiðanleiki og réttmæti DASS samkvæmt MINI
Baldur Heiðar Sigurðsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson, Sigurður J. Grétarsson
V-34 Innleiðing klínískra gæðavísa/útkomumælinga á bráða- og ferlideild geðsviðs: Könnun á afdrifum og árangri meðferðar hjá sjúkling
um með algengar geðraskanir á bráða- og ferlideild geðsviðs við Hringbraut með CORE árangursmatslistanum
Baldur Heiðar Sigurðsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Halldóra Ólafsdóttir, Pétur Tyrfingsson, Unnur Jakobsdóttir Smári, Kristín Gyða
Jónsdóttir, Guðrún Ulfhildur Grímsdóttir
V-35 Þróun þunglyndis- og kvíðaeinkenna á meðal íslenskra unglinga og heimsóknir þeirra til geðlækna, félagsráðgjafa og sálfræðinga
Bryndís Björk Asgeirsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Guðjónsson
V-36 Áhrif NRGl á vitræna færni og sjúkdómseinkenni í geðklofa
Brynja Björk Magnúsdóttir, H. Magnús Haraldsson, Robin Morris, Robin Murray, Engilbert Sigurðsson, Hannes Pétursson, Þórður
Sigmundsson
V-37 Einkenni athyglisbrests með ofvirkni eftir aldri og kyni á Ofvirknikvarðanum
Guðmundur Skarphéðinsson, Páll Magnússon, Bóas Valdórsson, Jakob Smári
V-38 Tengsl tölvuleikjavanda og tölvuleikjanotkunar við athyglisbrest með ofvirkni
Guðmundur Skarphéðinsson, Soffía Elísabet Pálsdóttir, Daníel Þór Ólason
V-39 Réttmæti PHQ skimunartækisins
Hafrún Kristjánsdóttir, Guðmundur B. Arnkelsson, Valdís E. Pálsdóttir
V-40 Mat á alvarleika áráttu- og þráhyggjueinkenna: Próffræðilegir eiginleikar sjálfsmatsútgáfu Yale-Brown Obsessive-Compulsive Scale
(Y-BOCS-SR) í úrtaki háskólanema
ívar Snorrason, Ragnar P. Ólafsson, Jakob Smári
V-41 Samband tengslamyndunar í tilfinningasamböndum og undanlátssemi
Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Guðjónsson, Linda Bára Lýðsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir, Pétur Ingi Pétursson
V-42 Höfuðáverkar barna og unglinga: Forspárgildi alvarleika áverka, slysstaðar og aldurs um einkenni fjórum árum síðar
Jónas G. Halldórsson, Kjell M. Flekkoy, Guðmundur B. Arnkelsson, Kristinn Tómasson, Kristinn R. Guðmundsson, Eiríkur Öm Arnarson
V-43 Framvirk rannsókn á heilli þjóð: Munur á tíðni höfuðáverka meðal íslenskra barna og unglinga í dreifbýli og þéttbýli
Jónas G. Halldórsson, Kjell M. Flekkoy, Kristinn R. Guðmundsson, Guðmundur B. Arnkelsson, Eiríkur Örn Arnarson
V-44 Tengsl orðfimiprófa við málfærni barna með þroska- og geðraskanir
Sólveig Jónsdóttir
V-45 Tengsl sálfélagslegra breyta, langtíma blóðsykursgildis og meðferðarheldni hjá fólki á aldrinum 20-30 ára með sykursýki af tegund eitt
Fjóla Katrín Steinsdóttir', Hildur Halldórsdóttir1, Steinunn Arnardóttir2, Arna Guðmundsdóttir2, Jakob Smári', Eiríkur Örn Arnarson34
V-46 Val,58met breytileiki catechol-O-methyltransferasa og antisaccade augnhreyfingar í geðklofa
H. Magnús Haraldsson, Ulrich Ettinger, Brynja B. Magnúsdóttir, Þórður Sigmundsson, Engilbert Sigurðsson, Hannes Pétursson
V-47 Geðheilsa kvenna á meðgöngu og eftir barnsburð: Algengi einkenna þunglyndis, kvíða og streitu á þremur tímabilum meðgöngu og 9
vikum eftir barnsburð
Linda Bára Lýðsdóttir, Pétur Ingi Pétursson, Halldóra Ólafsdóttir, Pétur Tyrfingsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Marga Thome, Amar
Hauksson, Sigríður Brynja Sigurðardóttir, Sigríður Sía Jónsdóttir
V-48 Vefjaræktun berkjufruma í þrívíðu umhverfi er háð samskiptum við æðaþel
Ivar Þór Axelsson, Ólafur Baldursson, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson
V-49 Hlutverk protein tyrósín fosfatasa 1B (PTPIB) í brjóstastofnfrumulínunni D492
Bylgja Hilmarsdóttir, Katrín Ósk Guðmundsdóttir, Ragnar Pálsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon
V-50 Ómega-3 fjölómettaðar fitusýrur draga úr tjáningu á yfirborðssameindum sem taka þátt í vakasýningu og ræsingu T-frumna
Arna Stefánsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Jóna Freysdóttir
V-51 Áhrif TGF- 1 og T-stýrifrumna á Immunological synapse
Brynja Gunnlaugsdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson
V-52 Áhrif TGFbetal á þroskun og sérhæfingu T-frumna í CD4+CD25*ToxP3* T-frumur
Laufey Geirsdóttir, Brynja Gunnlaugsdóttir, Þórunn Hannesdóttir, Inga Skaftadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson
V-53 Ræsing T-frumna við brátt hjartadrep
Emil Árni Vilbergsson, Dagbjört Helga Pétursdóttir, Inga Skaftadóttir, Guðmundur Þorgeirsson, Björn Rúnar Lúðvíksson
V-54 B-minnisfrumur sem myndast við bólusetningu gegn meningókokkum C eru langlífar
Maren Henneken, Nicolas Burdin, Einar Thoroddsen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir
V-55 Lektínferilsprótein og sykrun IgA sameinda í sjúklingum með IgA nýrnamein
Ragnhildur Kolka, Magnús Böðvarsson, Sverrir Harðarson, Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Helgi Valdimarsson, Þorbjöm Jónsson
J,
6 LÆKNAblaðiö 2008/94