Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2008, Blaðsíða 6

Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2008, Blaðsíða 6
VISINDI A VORDOGUM FYLGIRIT 56 V-28 Endurhæfing aftaugaðra vöðva í raförvunarmeðferð: mælingar á rúmmáli, þéttni og lögun Paolo Gargiulo, Brynjar Vatnsdal, Páll Ingvarsson, Sigrún Knútsdóttir, Vilborg Guðmundsdóttir, Stefán Yngvason, Þórður Helgason V-29 Geislaskammtar við nokun keilulaga röntgensneiðmynda Harpa Dís Birgisdóttir, Elsa Dögg Gunnarsdóttir, Garðar Mýrdal V-30 Myndtækni nýtt til þróunar og endurbóta í geislameðferð krabbameins í blöðruhálskirtli Agnes Þórólfsdóttir, Garðar Mýrdal V-31 Grindarbotnsþjálfun með raförvun og án sem meðferð við áreynsluþvagleka Halldóra Eyjólfsdóttir, María Ragnarsdóttir, Guðmundur Geirsson, Þórarinn Sveinsson V-32 Stöðluð skráning í sjúkraþjálfun: Réttmætis- og áreiðanleikaprófun á orðasafni meðferða og vörpun þess í Metathesaurus Arna Harðardóttir, María Heimisdóttir, Alan Aronsson, Valgerður Gunnarsdóttir V-33 Innri áreiðanleiki og réttmæti DASS samkvæmt MINI Baldur Heiðar Sigurðsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson, Sigurður J. Grétarsson V-34 Innleiðing klínískra gæðavísa/útkomumælinga á bráða- og ferlideild geðsviðs: Könnun á afdrifum og árangri meðferðar hjá sjúkling um með algengar geðraskanir á bráða- og ferlideild geðsviðs við Hringbraut með CORE árangursmatslistanum Baldur Heiðar Sigurðsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Halldóra Ólafsdóttir, Pétur Tyrfingsson, Unnur Jakobsdóttir Smári, Kristín Gyða Jónsdóttir, Guðrún Ulfhildur Grímsdóttir V-35 Þróun þunglyndis- og kvíðaeinkenna á meðal íslenskra unglinga og heimsóknir þeirra til geðlækna, félagsráðgjafa og sálfræðinga Bryndís Björk Asgeirsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Guðjónsson V-36 Áhrif NRGl á vitræna færni og sjúkdómseinkenni í geðklofa Brynja Björk Magnúsdóttir, H. Magnús Haraldsson, Robin Morris, Robin Murray, Engilbert Sigurðsson, Hannes Pétursson, Þórður Sigmundsson V-37 Einkenni athyglisbrests með ofvirkni eftir aldri og kyni á Ofvirknikvarðanum Guðmundur Skarphéðinsson, Páll Magnússon, Bóas Valdórsson, Jakob Smári V-38 Tengsl tölvuleikjavanda og tölvuleikjanotkunar við athyglisbrest með ofvirkni Guðmundur Skarphéðinsson, Soffía Elísabet Pálsdóttir, Daníel Þór Ólason V-39 Réttmæti PHQ skimunartækisins Hafrún Kristjánsdóttir, Guðmundur B. Arnkelsson, Valdís E. Pálsdóttir V-40 Mat á alvarleika áráttu- og þráhyggjueinkenna: Próffræðilegir eiginleikar sjálfsmatsútgáfu Yale-Brown Obsessive-Compulsive Scale (Y-BOCS-SR) í úrtaki háskólanema ívar Snorrason, Ragnar P. Ólafsson, Jakob Smári V-41 Samband tengslamyndunar í tilfinningasamböndum og undanlátssemi Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Guðjónsson, Linda Bára Lýðsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir, Pétur Ingi Pétursson V-42 Höfuðáverkar barna og unglinga: Forspárgildi alvarleika áverka, slysstaðar og aldurs um einkenni fjórum árum síðar Jónas G. Halldórsson, Kjell M. Flekkoy, Guðmundur B. Arnkelsson, Kristinn Tómasson, Kristinn R. Guðmundsson, Eiríkur Öm Arnarson V-43 Framvirk rannsókn á heilli þjóð: Munur á tíðni höfuðáverka meðal íslenskra barna og unglinga í dreifbýli og þéttbýli Jónas G. Halldórsson, Kjell M. Flekkoy, Kristinn R. Guðmundsson, Guðmundur B. Arnkelsson, Eiríkur Örn Arnarson V-44 Tengsl orðfimiprófa við málfærni barna með þroska- og geðraskanir Sólveig Jónsdóttir V-45 Tengsl sálfélagslegra breyta, langtíma blóðsykursgildis og meðferðarheldni hjá fólki á aldrinum 20-30 ára með sykursýki af tegund eitt Fjóla Katrín Steinsdóttir', Hildur Halldórsdóttir1, Steinunn Arnardóttir2, Arna Guðmundsdóttir2, Jakob Smári', Eiríkur Örn Arnarson34 V-46 Val,58met breytileiki catechol-O-methyltransferasa og antisaccade augnhreyfingar í geðklofa H. Magnús Haraldsson, Ulrich Ettinger, Brynja B. Magnúsdóttir, Þórður Sigmundsson, Engilbert Sigurðsson, Hannes Pétursson V-47 Geðheilsa kvenna á meðgöngu og eftir barnsburð: Algengi einkenna þunglyndis, kvíða og streitu á þremur tímabilum meðgöngu og 9 vikum eftir barnsburð Linda Bára Lýðsdóttir, Pétur Ingi Pétursson, Halldóra Ólafsdóttir, Pétur Tyrfingsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Marga Thome, Amar Hauksson, Sigríður Brynja Sigurðardóttir, Sigríður Sía Jónsdóttir V-48 Vefjaræktun berkjufruma í þrívíðu umhverfi er háð samskiptum við æðaþel Ivar Þór Axelsson, Ólafur Baldursson, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson V-49 Hlutverk protein tyrósín fosfatasa 1B (PTPIB) í brjóstastofnfrumulínunni D492 Bylgja Hilmarsdóttir, Katrín Ósk Guðmundsdóttir, Ragnar Pálsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon V-50 Ómega-3 fjölómettaðar fitusýrur draga úr tjáningu á yfirborðssameindum sem taka þátt í vakasýningu og ræsingu T-frumna Arna Stefánsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Jóna Freysdóttir V-51 Áhrif TGF- 1 og T-stýrifrumna á Immunological synapse Brynja Gunnlaugsdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson V-52 Áhrif TGFbetal á þroskun og sérhæfingu T-frumna í CD4+CD25*ToxP3* T-frumur Laufey Geirsdóttir, Brynja Gunnlaugsdóttir, Þórunn Hannesdóttir, Inga Skaftadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson V-53 Ræsing T-frumna við brátt hjartadrep Emil Árni Vilbergsson, Dagbjört Helga Pétursdóttir, Inga Skaftadóttir, Guðmundur Þorgeirsson, Björn Rúnar Lúðvíksson V-54 B-minnisfrumur sem myndast við bólusetningu gegn meningókokkum C eru langlífar Maren Henneken, Nicolas Burdin, Einar Thoroddsen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir V-55 Lektínferilsprótein og sykrun IgA sameinda í sjúklingum með IgA nýrnamein Ragnhildur Kolka, Magnús Böðvarsson, Sverrir Harðarson, Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Helgi Valdimarsson, Þorbjöm Jónsson J, 6 LÆKNAblaðiö 2008/94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.