Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2008, Blaðsíða 5

Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2008, Blaðsíða 5
VISINDI A VORDOGUM FYLGIRIT 56 Yfirlit veggspjalda V-1 Arangur og umfang endurlífgunar á Landspítala Bylgja Kæmested, Gísli E. Haraldsson, Jón Baldursson, Davíð O. Amar V-2 Örblæðingar í heila: Niðurstöður úr öldrunarrannsókn Hjartaverndar Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Thor Aspelund, Sigurður Sigurðsson, Ólafur Kjartansson, Guðný Eiríksdóttir, Bylgja Valtýsdóttir, Oskar Lopez, Mark van Buchem, Pálmi V. Jónsson, Vilmundur Guðnason, Lenore J. Launer V-3 Eitranir í börnum yngri en 18 ára Guðborg Auður Guðjónsdóttir, Jakob Kristinsson, Runólfur Pálsson, Curtis P. Snook, Margrét Blöndal, Sigurður Guðmundsson V-4 ígræðsla á nýrnahluta (autotransplantation) vegna nýmakrabbameins í báðum nýrum Bjarni G. Viðarsson, Jón Guðmundsson,Ólafur S. Indriðason, Eiríkur Jónsson V-5 Sjálfsprottið loftmiðmæti eftir iðkun jóga Einar Hafberg, Gunnar Guðmundsson, Tómas Guðbjartsson V-6 Sjálfsprottið loftbrjóst báðum megin samtímis vegna lungnameinvarpa eistnakrabbameins - sjúkratilfelli Gígja Guðbrandsdóttir, Ásgerður Sverrisdóttir, Adolf Þráinsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson V-7 Rof á vélinda á Landspítala 1980-2007 Halla Viðarsdóttir, Sigurður Blöndal, Tómas Guðbjartsson V-8 Áhrif NovoSeven® og fibrinogens á blóðstorku eftir opnar hjartaaðgerðir með aðstoð hjarta- og lungnavélar Hanna S. Ásvaldsdóttir, Páll Torfi Önundarson, Brynja R. Guðmundsdóttir, Benny Sörensen V-9 Blæðing er aukin eftir kransæðahjáveituaðgerðir á sláandi hjarta í samanburði við aðgerðir framkvæmdar með aðstoð hjarta- og lungnavélar Hannes Sigurjónsson, Bjarni G. Viðarsson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson V-10 Kviðarholsháþrýstiheilkenni í kjölfar ECMO meðferðar eftir bráða ósæðarlokuskiptaaðgerð Haraldur Már Guðnason, Guðjón Birgisson, Alma Möller, Kári Hreinsson, Helgi K. Sigurðsson, Tómas Guðbjartsson V-ll Krabbamein í smágirni á Islandi Jóhann Páll Ingimarsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Jónas Magnússon, Páll Helgi Möller V-12 Taugaslíðursæxli á þvagfæraskurðdeild 2002-2007 Jóhann Páll Ingimarsson, Guðmundur Geirsson, Guðjón Haraldsson, Guðjón Birgisson, Bjami Torfason, Ingvar Hákon Ólafsson, Ágústa Andrésdóttir, Sigfús Nikulásson, Eiríkur Jónsson V-13 Samanburður á krufningagreindum nýmafrumukrabbameinum og þeim sem greinast fyrir tilviljun í sjúklingum á lífi Ármann Jónsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Helga Björk Pálsdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson V-14 Skurðsýkingar eftir bláæðatöku á ganglimum við opnar kransæðahjáveituaðgerðir Helga Hallgrímsdóttir, Ásta S. Thoroddsen, Tómas Guðbjartsson V-15 Risablaðra í lunga læknuð með skurðaðgerð Hilmir Ásgeirsson, Dóra Lúðvíksdóttir, Ólafur Kjartansson, Tómas Guðbjartsson V-16 Tjáning próteina í nýrnakrabbameini og eðlilegum nýmavef skoðuð með örflögutækni Hrefna Guðmundsdóttir, Sigurlína Dögg Tómasdóttir, Fjóla Haraldsdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Rósa Björk Barkardóttir, Sigríður Zoéga, Tómas Guðbjartsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir V-17 Árangur skurðaðgerða við miðblaðsheilkenni Jón Þorkell Einarsson, Jónas G. Einarsson, Helgi J. ísaksson, Gunnar Guðmundsson, Tómas Guðbjartsson V-18 Lungnasýnatökur með skurðaðgerð til greiningar sjúkdóma í millivef lungna Martin Ingi Sigurðsson, Gunnar Guðmundsson, Helgi J. ísaksson, Tómas Guðbjartsso V-19 Lífupplýsingafræðileg kortlagning DNA metýlunar kímlínu mannsins Martin Ingi Sigurðsson, Hans Tómas Bjömsson, Jón Jóhannes Jónsson V-20 Æsavöxtur (acromegaly) vegna villiframleiðslu á vaxtarhormónakveikju frá krabbalíki í lunga - sjúkratilfelli Páll S. Pálsson, Ari Jóhannesson, Tómas Guðbjartsson V-21 Gore-tex® míturlokustög sem viðbótarmeðferð við míturlokuleka vegna langvarandi blóðþurrðar í hjarta Sigurður Ragnarsson, Arnar Geirsson, Sabet Hashim, Tómas Guðbjartsson V-22 Aldur hefur áhrif á tíðni endurþrengingar eftir skurðaðgerð við meðfæddri ósæðarþrengingu hjá börnum Sverrir I. Gunnarsson, Bjarni Torfason, Gunnlaugur Sigfússon, Hróðmar Helgason, Tómas Guðbjartsson V-23 Ábendingar og árangur meðferðar með ECMO-dælu á fslandi 1991-2007 Þorsteinn H. Ástráðsson, Tómas Guðbjartsson, Bjarni Torfason, Líney Símonardóttir, Felix Valsson V-24 Staðbundinn æxlisvöxtur með uppruna í fleiðru á íslandi Tryggvi Þorgeirsson, Helgi J. ísaksson, Hrönn Harðardóttir, Hörður Alfreðsson, Tómas Guðbjartsson V-25 Lyfjabmnnar á Landspítala 2002-2006, ísetning og notkun Skúli Óskar Kim, Páll Helgi Möller, Bergþór Björnsson, Pétur Hannesson, Agnes Smáradóttir V-26 Þrívíddarlíkan af mjúkvefjaæxli í hnésbót og nærliggjandi vefjum Eyþór Örn Jónsson, Paolo Garguilo, Hildur Einarsdóttir, Halldór Jónsson jr., Þórður Helgason V-27 Samanburður á breytingum í þéttni beina og aftaugaðra vöðva meðhöndluðum með raförvun Þórður Helgason, Paolo Gargiulo, Guðfinna Halldórsdóttir, Páll Ingvarsson, Sigrún Knútsdóttir, Vilborg Guðmundsdóttir, Stefán Yngvason LÆKNAblaðið 2008/94 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.