Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2008, Síða 5

Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2008, Síða 5
VISINDI A VORDOGUM FYLGIRIT 56 Yfirlit veggspjalda V-1 Arangur og umfang endurlífgunar á Landspítala Bylgja Kæmested, Gísli E. Haraldsson, Jón Baldursson, Davíð O. Amar V-2 Örblæðingar í heila: Niðurstöður úr öldrunarrannsókn Hjartaverndar Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Thor Aspelund, Sigurður Sigurðsson, Ólafur Kjartansson, Guðný Eiríksdóttir, Bylgja Valtýsdóttir, Oskar Lopez, Mark van Buchem, Pálmi V. Jónsson, Vilmundur Guðnason, Lenore J. Launer V-3 Eitranir í börnum yngri en 18 ára Guðborg Auður Guðjónsdóttir, Jakob Kristinsson, Runólfur Pálsson, Curtis P. Snook, Margrét Blöndal, Sigurður Guðmundsson V-4 ígræðsla á nýrnahluta (autotransplantation) vegna nýmakrabbameins í báðum nýrum Bjarni G. Viðarsson, Jón Guðmundsson,Ólafur S. Indriðason, Eiríkur Jónsson V-5 Sjálfsprottið loftmiðmæti eftir iðkun jóga Einar Hafberg, Gunnar Guðmundsson, Tómas Guðbjartsson V-6 Sjálfsprottið loftbrjóst báðum megin samtímis vegna lungnameinvarpa eistnakrabbameins - sjúkratilfelli Gígja Guðbrandsdóttir, Ásgerður Sverrisdóttir, Adolf Þráinsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson V-7 Rof á vélinda á Landspítala 1980-2007 Halla Viðarsdóttir, Sigurður Blöndal, Tómas Guðbjartsson V-8 Áhrif NovoSeven® og fibrinogens á blóðstorku eftir opnar hjartaaðgerðir með aðstoð hjarta- og lungnavélar Hanna S. Ásvaldsdóttir, Páll Torfi Önundarson, Brynja R. Guðmundsdóttir, Benny Sörensen V-9 Blæðing er aukin eftir kransæðahjáveituaðgerðir á sláandi hjarta í samanburði við aðgerðir framkvæmdar með aðstoð hjarta- og lungnavélar Hannes Sigurjónsson, Bjarni G. Viðarsson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson V-10 Kviðarholsháþrýstiheilkenni í kjölfar ECMO meðferðar eftir bráða ósæðarlokuskiptaaðgerð Haraldur Már Guðnason, Guðjón Birgisson, Alma Möller, Kári Hreinsson, Helgi K. Sigurðsson, Tómas Guðbjartsson V-ll Krabbamein í smágirni á Islandi Jóhann Páll Ingimarsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Jónas Magnússon, Páll Helgi Möller V-12 Taugaslíðursæxli á þvagfæraskurðdeild 2002-2007 Jóhann Páll Ingimarsson, Guðmundur Geirsson, Guðjón Haraldsson, Guðjón Birgisson, Bjami Torfason, Ingvar Hákon Ólafsson, Ágústa Andrésdóttir, Sigfús Nikulásson, Eiríkur Jónsson V-13 Samanburður á krufningagreindum nýmafrumukrabbameinum og þeim sem greinast fyrir tilviljun í sjúklingum á lífi Ármann Jónsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Helga Björk Pálsdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson V-14 Skurðsýkingar eftir bláæðatöku á ganglimum við opnar kransæðahjáveituaðgerðir Helga Hallgrímsdóttir, Ásta S. Thoroddsen, Tómas Guðbjartsson V-15 Risablaðra í lunga læknuð með skurðaðgerð Hilmir Ásgeirsson, Dóra Lúðvíksdóttir, Ólafur Kjartansson, Tómas Guðbjartsson V-16 Tjáning próteina í nýrnakrabbameini og eðlilegum nýmavef skoðuð með örflögutækni Hrefna Guðmundsdóttir, Sigurlína Dögg Tómasdóttir, Fjóla Haraldsdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Rósa Björk Barkardóttir, Sigríður Zoéga, Tómas Guðbjartsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir V-17 Árangur skurðaðgerða við miðblaðsheilkenni Jón Þorkell Einarsson, Jónas G. Einarsson, Helgi J. ísaksson, Gunnar Guðmundsson, Tómas Guðbjartsson V-18 Lungnasýnatökur með skurðaðgerð til greiningar sjúkdóma í millivef lungna Martin Ingi Sigurðsson, Gunnar Guðmundsson, Helgi J. ísaksson, Tómas Guðbjartsso V-19 Lífupplýsingafræðileg kortlagning DNA metýlunar kímlínu mannsins Martin Ingi Sigurðsson, Hans Tómas Bjömsson, Jón Jóhannes Jónsson V-20 Æsavöxtur (acromegaly) vegna villiframleiðslu á vaxtarhormónakveikju frá krabbalíki í lunga - sjúkratilfelli Páll S. Pálsson, Ari Jóhannesson, Tómas Guðbjartsson V-21 Gore-tex® míturlokustög sem viðbótarmeðferð við míturlokuleka vegna langvarandi blóðþurrðar í hjarta Sigurður Ragnarsson, Arnar Geirsson, Sabet Hashim, Tómas Guðbjartsson V-22 Aldur hefur áhrif á tíðni endurþrengingar eftir skurðaðgerð við meðfæddri ósæðarþrengingu hjá börnum Sverrir I. Gunnarsson, Bjarni Torfason, Gunnlaugur Sigfússon, Hróðmar Helgason, Tómas Guðbjartsson V-23 Ábendingar og árangur meðferðar með ECMO-dælu á fslandi 1991-2007 Þorsteinn H. Ástráðsson, Tómas Guðbjartsson, Bjarni Torfason, Líney Símonardóttir, Felix Valsson V-24 Staðbundinn æxlisvöxtur með uppruna í fleiðru á íslandi Tryggvi Þorgeirsson, Helgi J. ísaksson, Hrönn Harðardóttir, Hörður Alfreðsson, Tómas Guðbjartsson V-25 Lyfjabmnnar á Landspítala 2002-2006, ísetning og notkun Skúli Óskar Kim, Páll Helgi Möller, Bergþór Björnsson, Pétur Hannesson, Agnes Smáradóttir V-26 Þrívíddarlíkan af mjúkvefjaæxli í hnésbót og nærliggjandi vefjum Eyþór Örn Jónsson, Paolo Garguilo, Hildur Einarsdóttir, Halldór Jónsson jr., Þórður Helgason V-27 Samanburður á breytingum í þéttni beina og aftaugaðra vöðva meðhöndluðum með raförvun Þórður Helgason, Paolo Gargiulo, Guðfinna Halldórsdóttir, Páll Ingvarsson, Sigrún Knútsdóttir, Vilborg Guðmundsdóttir, Stefán Yngvason LÆKNAblaðið 2008/94 5

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.