Frjáls verslun - 01.01.2011, Blaðsíða 10
10 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011
FYRST & FREMST
Fjölmenni fagnaði með Valdimar Hafsteinssyni,
fram kvæmdastjóra Kjöríss, þegar Frjáls verslun út-
nefndi hann mann ársins 2010 í íslensku atvinnulífi í
veislu á Hótel Sögu.
Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra afhenti viðurkenninguna. Þóra Ein
ars dóttir sópransöngkona söng nokkur lög við undirleik Stein unnar
Birnu Ragnarsdóttur píanóleikara. Benedikt Jóhannesson, fram kvæmda
stjóri Heims, setti hátíðina og stýrði veislunni. Jón G. Hauksson, ritstjóri
Frjálsrar verslunar, flutti ræðu fyrir hönd dómnefndar.
Guðmundur Kristinsson,
stjórnarmaður í Kjörís,
og Lárus Ingi Friðfinnsson.
Eyþór Ívar Jónsson, Katrín Júlísdóttir
og Ársæll Valfells, lektor og
dómnefndarmaður.
Jón Helgi Guðmundsson í Byko,
dómnefndarmaður, Margeir
Pétursson í MP banka og
Sigríður Indriðadóttir.
Fjölmenni fagnaði
með Valdimar
Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra afhenti Valdimar Hafsteinssyni viðurkenningu
Frjálsrar verslunar.
MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON
Steingrímur J. Sigfússon og
Hörður Sigurgestsson.
Benedikt Jóhannesson. Jón G. Hauksson.
Fjölmenni fagnaði
með Valdimar
Fjölmenni fagnaði
með Valdimar