Frjáls verslun - 01.01.2011, Blaðsíða 13
FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 13
andi í viðskiptablokk þeirri sem tengdist
Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Þau umsvif
teygðu sig inn í FL Group (síðar Stoðir), Byr,
365 og Teymi svo fáein félög séu nefnd.
Þorsteinnhafðiþóþaðframyfirmarga
sam herja sína að hann hafði bakstuðning í
öflugurekstrarfélagiþarsemerVífilfellog
tengd félög.
Hefur haft samskipti við Cobega lengi
Þorsteinn baðst undan viðtali þegar haft var
samband við hann en blaðamaður greindi
þó ekki annað en honum væri létt með því
samkomulagi sem kynnt var nú 20. janúar
síðastliðinn. Skilin eru með þeim hætti að
hann hverfur alfarið frá félaginu. Þorsteinn
verð ur ekki í stjórn og er margt sem bendir
til þess að hún verði skipuð útlendingum eftir
að nýr eigandi tekur við félaginu. Þor steinn
hafði þó sjálfur frumkvæði að aðkomu nýs
eigandaVífilfells.
Það er spænski drykkjarvöruframleið and
inn Cobega. Mario Rotllant, aðaleigandi
Cobega, hefur lengi átt í viðskiptum við
Ísland,þarámeðalsaltfiskviðskiptum,og
komið reglulega hingað til lands um árabil.
Þorsteinn hefur haft tengsl við Rotllant síðan
1996 en viðskipti Cobega á Íslandi teygja
sig allt aftur til 1853.
Ásínumtíma,þegarÞorsteinntókyfir
Vífilfell,varrættumaðkomuRotllands
að kaupunum en af því varð ekki. Nú eru
við skiptin staðreynd og verða að teljast
með stærri fjárfestingum erlendra aðila
hér á landi fyrir utan stóriðjufjárfestingar.
Heimildir nærri viðskiptunum segja að með
þessu sé Þorsteinn að varðveita stöðu sína
innan Coca Colaveldisins. Það getur verið
mikilvægt hyggi hann á endurkomu af ein
hverju tagi.
StarfsemiVífilfellshefurveriðrekiní
tvennu lagi, annars vegar rekstrarfélaginu
Sólstöf um og hins vegar í fasteignafélaginu
Stuðla hálsi. Þau hafa verið sameinuð og sú
skuld sem eftir verður jafngildir tvöföldum
EBIDTA-hagnaðifélagsins.
Fyrir fjárhagslega endurskipulagningu
voru heildarskuldir Sólstafa og Neanu (sem
er annað fjárfestingafélag í eigu Þorsteins)
við Arion banka um 6,4 milljarðar króna og
heildarskuldirVífilfellsviðbankannum4,5
milljarðar króna eins og kom fram í tilkynn
ingunni. Bankinn segir að samkomulagið
nú feli í sér fullnaðaruppgjör á skuldum
Sól stafa og Neanu við Arion banka og að
heildarskuldirVífilfellsverðium2milljarðar
króna og þar af 1,4 milljarðar við Arion
banka.
Rekstrarfélaginu er ætlað að standa traust
um grunni og er þetta t.d. ólíkt endurskipu
lagningu Ölgerðarinnar, sem einnig er
ný lokið, að því leyti að þar er rekst urinn lát inn
bera talsverðar skuldir auk þess sem bank
inn hélt fasteignunum eftir í sérstöku félagi.
Þar fengu hins vegar eigendur að halda eftir
tæplega helmings hlut.
ÍtilfelliVífilfellserþaðeinbeittkrafaCoca
Cola í Atlanta að félagið sé ekki skilið eftir
með miklar skuldir. Án þess að farið sé
djúpt í þá sálma er ljóst að þeir hafa mjög
mikið með það að gera hvar framleiðslu
leyfiðendaroghafaþvíkomiðaðferlinu,
rétt eins og var þegar Þorsteinn kom að því
á sínum tíma.
Vífilfell misst markaðshlutdeild
Nokkuð er síðan Þorsteinn hvarf frá dagleg
umrekstriVífilfellsoghefurÁrniStefánsson
stýrtfélaginusíðan.Vífilfellhefurheldur
verið að missa markaðshlutdeild en haldið
sínu þar sem framlegð er hvað best, s.s. í
bjórsölu. Sem dæmi um þessa þróun má
nefna að árið 2001 voru þeir með 70% af
drykkjarvörumarkaðinum en 2010 var hlut
falliðkomiðniðurí45%.VeltaVífilfellshefur
tvöfaldast þann tíma sem Þorsteinn hefur
áttfélagiðenþaðveltiríflega10milljörðum
króna árið 2009. Til samanburðar má nefna
að Ölgerðin, helsti keppinauturinn, velti
tæpum 15 milljörðum króna það ár.
Hluti af samkomulaginu nú lýtur að því
að Arion banki mun einnig fá í sinn hlut
vænt anlegt söluandvirði og aðrar greiðslur
vegnahlutarVífilfellsíhollenskadrykkjar-
vör uframleiðandanum Refresco. Þar til
Refresco hefur verið selt mun Þorsteinn
sitja í stjórn félagsins.
Eftirþvísemkomistverðurnæstmun
hann hafa möguleika á ávinningi (e. up
side)effélaginufarnastvel.Vífilfellánú
5% í Refresco eftir að hafa þynnst út við
hlutafjáraukningar. Íslensku fjárfestarnir fóru
inn í Refresco árið 2006, mest fyrir tilstilli
Hannesar Smárasonar hjá FL Group (nú
Stoða)semkeyptiríflega40%hlut.
Velta Refresco árið 2009 nam um 1,14
milljörðumevraeðayfir200milljörðum
íslenskra króna. Hér er um að ræða metn
aðarfullt fyrirtækjaverkefni og vel hægt að
leyfa sér að ætla að það geti orðið ábata
samt. Refresco var skráð á kaupverði í
bókum Sólstafa en ætla má að verðmæti
hlutarins sé a.m.k. 3,5 milljarðar króna í dag.
Enþaðervegnauppgjörsáöðrumfjár-
festingum sem Þorsteinn neyðist til að láta
frásérVífilfelláþessaristundu.Einsog
svo margir aðrir íslenskir kaupsýslumenn
dróst hann inn í hringiðu hlutabréfakaupa
og ofurskuldsetninga. Þess sá stað í bókum
Sólstafa 2006 þar sem helstu eignir voru
mark aðs verð bréf, aðallega í íslenskum
hlutabréfum;Kaupþingi,Exista,Byrog
Glitni, allt skráð bréf. Bókfærð eign upp á
þrjá milljarða og langtímalán þrír millj arðar,
allt í erlendum lánum.
Það þarf ekki að hafa mörg orð um að allt
hefurþettasnúisttilverrivegar;fjárfesting-
arnar glataðar og skuldirnar einar eftir.
Samkvæmt hinni margfrægu lánabók
Kaup þings sem birtist á netinu námu skuldir
Þorsteins og tengdra félaga um 72,9 millj
ón um evra eða 11,4 milljörðum króna þegar
bankinnféllhaustið2008.Erþámiðaðvið
gengið í dag.
Uppgjör á fjármálum Þorsteins teygir þar
af leiðandi anga sína í margar áttir. Í áður
nefndri tilkynningu bankans kemur fram að
Þorsteinn á einnig hlut í fjárfest ingafélaginu
MateriaInvestogerípersónulegriábyrgð
fyrir 240 milljónum af skuldum fél agsins við
Arion banka.
Hluti af samkomulaginu nú er uppgjör
þess ara persónulegu ábyrgða. Það segir
sjálf sagt ekki alla söguna. Vegna stjórnarfor
mennsku í Glitni hefur hann orðið að þola
málsókn í Bandaríkjunum og hér heima og
greinilegt að kostnaðarsamt verður fyrir hann
að ljúka því uppgjöri sem allt stefnir í.
UPPGJÖR ÞORSTEINS M. JÓNSSONAR, STJÓRNARFORMANNS VÍFILFELLS
Fyrir fjárhagslega
endurskipulagningu
voru heildarskuldir
Sólstafa og Neanu
(sem er annað
fjárfestingafélag í
eigu Þorsteins) við
Arion banka um 6,4
milljarðar króna
og heildarskuldir
Vífilfells við bankann
um 4,5 milljarðar
króna eins og kom
fram í tilkynn ingunni.
Bankinn segir að
samkomulagið nú feli
í sér fullnaðaruppgjör
á skuldum Sól stafa og
Neanu við Arion banka
og að heildarskuldir
Vífilfells verði um 2
milljarðar króna og
þar af 1,4 milljarðar
við Arion banka.