Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2011, Síða 46

Frjáls verslun - 01.01.2011, Síða 46
46 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 STJÓRNUN Jack Welch, fyrrver andi forstjóri­General­Electric,­sagði að það mikilvæg­asta sem hann gæti gert sem leiðtogi væri að auka sjálf straust starfsmanna sinna því­þá­gripu­þeir­sjálfir­til­að- gerða. Sjálfstraust starfsmanna ræður miklu um hvernig þeir takast á við áskoranir og/eða ný tækifæri og því er til mikils að vinna fyrir leiðtoga að rækja þetta mikilvæga hlutverk. Undanfarin misseri hefur mikið gengið á í íslenskum fyrir tækjum. Óvissa,­uppsagnir,­niðurskurður,­ samdráttur, nei kvæð umræða og svo mætti lengi telja sem hefur einkennt veru leika margra fyrir­ tækja með til heyrandi áhrifum á starfsmenn og sjálfstraust þeirra. Sjálfstraust starfsmanna ræður mestu um hvernig þeir standa sig­í­starfi­og­því­er­gríðarlega­ mikilvægt­að­fólk­hafi­tæki­og­ tól við höndina sem hjálpa því að viðhalda og styrkja sjálfs­ traust sitt. Bókin Meira sjálfstraust er gagn leg fyrir bæði stjórnendur og starfsmenn til að styrkjast í viðfangsefnum þeim sem tekist er á við, á hvaða sviði sem er. Höfundur­bókarinnar­er­Paul­ Mc Gee en þýðandi er Lára Óskarsdóttir. Meira sjálfstraust Paul­McGee­er­atferlis-­og­ fél ags sálfræðingur og hefur starf­ að­sem­fyrirlesari­og­markþjálfi­ um árabil. Hann leggur mikið upp úr einföldum skilaboðum og hagnýtum lausnum og má með sanni segja að það upp­ legg skili sér sterkt í bókinni. Hún er uppfull af hagnýtum ráðum sem vekja lesandann til umhugsunar og hvetja hann til aðgerða. Ráð þessi og sögur bókarinnar fá lesandann til að íhuga stöðu sína, hvar skortir upp á tiltrúna á sig sjálfan og hvaða áhrif lélegt sjálfstraust getur haft. Styrkur bókarinnar liggur­svo­í­viðeigandi­æfingum­ sem miða að því að byggja sjálf ­ straustið upp, á hvaða sviðum sem er. Bókin er hnitmiðuð og skemmtilega uppsett í stutta kafla­og­málsgreinar­sem­eru­ drífandi og hvetjandi. Upp setn­ ingin gerir það að verkum að Meira­sjálfstraust­er­fljótlesin­en­ ekki er þar með sagt að upp­ bygging sjálfstrausts sé eins auðveld og hraðvirk, stöðugt þarf­að­skora­á­sjálfið­til­að­ víkka út þægindahringinn og bæta í sjálfstraustið. Hvað vinnst með auknu sjálfstrausti? Ef­litið­er­á­málið­út­frá­sjónar­ horni fyrirtækja má ljóst vera að gríðarlegur fengur er í því að hafa á að skipa sjálfs­ ör ugg um starfsmönnum. Sölu mað urinn sem hefur gott sjálf straust á auðvelt með að nálg ast nýja viðskiptavini, taka upp símann og hringja „köld símtöl“. Stjórnandinn sem hefur gott sjálfstraust á auðveldara með­að­taka­á­erfiðum­málum­ og slær þeim síður á frest. Framlínustarfsmaðurinn sem er öruggur með sig á auðveldara með að þjónusta viðskiptavin­ inn með því að bjóða honum við bótarþjónustuþætti. Verk­ efn a stjórinn sem hefur trú á eigin getu á auðveldara með að drífa verkið áfram og fylgja málum­áfram.­O.s.frv.­Aðalmálið­ er að kjarkmiklir einstaklingar koma meiru í verk, eru líklegri til að koma hugmyndum sínum á fram færi og færa því fyrirtækinu meira virði. Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi Einn­athyglisverðasti­punkt­ur- inn í bókinni er sá sem kemur fram í undirtitli hennar, þ.e. sannleikurinn um það hvernig lítil breyting getur gert gæfu­ muninn. Þar er átt við hverju svo lítil breyting sem sjálfs­ trausts aukning upp á 10% skilar. Í bókinni færir höfundur sannfærandi rök fyrir því að ekki þurfi­nema­litla­breytingu­til­að­ ná fram stórbættri niðurstöðu. Ímyndum okkur bara að ef allir starfsmenn í 10 manna sölu ­ deild styrktu sjálfstraust sitt um 10% hverju slík breyting gæti skilað fyrir deildina í heild. Það er því alls ekki verið að predika „allt eða ekkert“­hugs unarhátt í bókinni og enn síður verið að hvetja­fólk­til­að­kollvarpa­lífi­ sínu heldur að gera smábreyt ­ ingar sem geta haft miklar og jákvæðar­afleiðingar­í­för­með­ sér. Litlar breytingar er auð veld­ ara að ráðast í en þær stóru og því er sýnt fram á hvernig bæta má kjarkinn skref fyrir skref og þannig­ná­enn­meiri­árangri.­Eins­ og segir í bókinni: „Lítil breyt ing gerir gæfumuninn.“ Hvers virði er meira sjálfstraust? Sjálfstraust starfsmanna ræður mestu um hvernig þeir standa sig í starfi og því er gríðarlega mikilvægt að fólk hafi tæki og tól við höndina sem hjálpa því að viðhalda og styrkja sjálfstraust sitt. Text: Unnur Valborg Hilmarsdóttir Bókin er hnitmiðuð og skemmtilega uppsett í stutta kafla og málsgreinar sem eru drífandi og hvetjandi. FYRIR HVERJA Bókin er fyrir alla þá sem þurfa á því að halda að efla sjálfstraustið á ein - hverjum sviðum. Ætla má að þá megi segja að bókin sé fyrir alla því allir eiga einhver svið sem vekja með þeim óöryggi eða ótta. Það er eins mis- jafnt og við erum mörg hver þau eru. Hún er mjög gagnleg stjórnendum sem vilja fá innsýn í hvernig þeir geta lagt starfsmönnum sínum lið við að efla sjálfstraustið því eins og komið er inn á í einum kaflanna er okkur nauð- synlegt að fá stuðning frá umhverfinu þegar við förum markvisst í það að efla tiltrú okkar og kjark. ÚR BÓKINNI: Aukið sjálfstraust mun setja þig í betri stöðu til að: Prófa nýja hluti og uppgötva nýja staði Uppgötva hæfileika sem þú taldir þig ekki hafa Grípa ný tækifæri Verða skemmtilegri félagi Líða betur með sjálfa(n) þig Nýta þína eigin burði og uppgötva tilganginn í lífinu Hafa jákvæð áhrif á líf annarra ÞÝÐANDI BÓKARINNAR ER LÁRA ÓSKARSDÓTTIR. Á bókarkápu segist Lára hafa ákveðið að þýða bókina vegna hreinskilni höfundar, hann segi það sem við þurfum að heyra, umbúðalaust. Slík umræða og hvatning sé þörf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.