Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2011, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.01.2011, Qupperneq 52
52 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 RÁÐSTEFNULANDIÐ ÍSLAND JÓN ÁSBERGSSON, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, segir að hvað ráðstefnur varð­ ar sé Ísland í sérstakri stöðu; landið liggi á milli tveggja heimsálfa: „Sumar ráðstefnur byggjast á að menn hafa áhuga á að koma á stað sem þeir myndu annars ekki fara á og Ísland er ennþá í huga flestra framandi og spennandi staður.“ Jón segir að með tilkomu tónlistarhússins Hörpunnar og menningarhússins Hofs á Akureyri gefist Íslendingum vonandi aukið tækifæri til ráðstefnuhalds. „Raunveruleg ástæða til stórra ráðstefna kemur fyrst með Hörpunni sem mun breyta möguleikum Íslendinga á að halda stærri ráðstefnur.“ Jón bendir á að ráðstefnumarkaðurinn hafi dregist saman hér á landi eins og víða annars staðar í kjölfar efnahagskreppunnar en að hann sé vaxandi. „Það sem minnkaði mest voru fyrirtækjaráðstefnur. Nú þurfa Íslendingar að auka kynningu á landinu sem ráðstefnulandi hvað þennan markað varðar til að ná aftur upp dampi. Þetta er ábatasamur markaður sem þarf að ná aftur, meðal annars til að nýta hótelin betur.“ Ná upp dampi Hlutverk Íslandsstofu er að efla ímynd og orðspor landsins, styrkja sam- keppnisstöðu íslensks atvinnulífs á erlendum mörkuðum og laða erlenda ferðamenn og fjárfestingu til landsins. Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu: Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu. „Sumar ráðstefnur byggjast á að menn hafa áhuga á að koma á stað sem þeir myndu annars ekki fara á og Ísland er ennþá í huga flestra framandi og spennandi staður.“ ÍSLANDSSTOFA HÉLT til dæmis, í sam­ starfi við Ímark, fjölmennan fund á Grand hóteli í vetur þar sem Joseph Pine hélt fyrir­ lestur en hann er eftirsóttur víða um heim. „Á meðal þeirra virtustu í dag eru Louis V. Gerstner, sem er fyrrverandi forstjóri og stjórnarformaður IBM, Frederick Mishk­ in, prófessor við Columbia­háskólann, og Bruce Weinstein sem skrifaði bókina The Ethics Guy en hann skrifar reglulega greinar um siðfræði í Businessweek. Robert Stevenson er líka skemmtilegur. Hann er frumkvöðull og skrifaði afar skemmti lega bók sem heitir How to Soar like an Eagle in a World Full of Turkeys.“ Hagfræðingar og siðfræðingar Að sögn Hermanns Ottóssonar hafa áherslurnar hvað varðar eftirspurn eftir fyrirlesurum breyst frá því eftir efnahagshrunið. Hann segir að í dag sé meiri eftirspurn en áður eftir hagfræðingum, siðfræðingum og fólki sem á að baki farsælan feril í viðskiptalífinu. Hermann Ottósson, forstöðu- maður mark aðsþróunar hjá Íslandsstofu: AUKIÐ TÆKIFÆRI TIL RÁÐSTEFNUHALDS Að sögn Hermanns Ottóssonar hafa áherslurnar hvað varðar eftirspurn eftir fyrirlesurum breyst frá því eftir efnahags­ hrunið. HEITUSTU ERLENDU FYRIRLESARARNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.