Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2011, Qupperneq 60

Frjáls verslun - 01.01.2011, Qupperneq 60
60 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 RÁÐSTEFNULANDIÐ ÍSLAND „ÞEGAR HALDA Á árangursríka ráðstefnu er í mörg horn að líta. Það skiptir höfuðmáli að fá fagskipuleggjanda til samstarfs frá upphafi til að halda utan um og framkvæma verkið og að hann hafi á að skipa starfsfólki sem hefur reynslu og þekkingu á þessu sviði. Viðkomandi þarf að sýna vönduð vinnubrögð og veita afbragðsþjónustu, hann þarf að bjóða heildarlausnir og hafa víðtæka yfirsýn yfir skipulagið, góð tengsl við birgja, njóta trausts og hafa gott orð á sér. Hann þarf einnig að nota góðan og sérhæfðan tæknibúnað sem er nauðsynleg­ ur til skráninga og utanumhalds um þátt­ takendur og fjármál og síðast en ekki síst verður viðkomandi að geta unnið vel með fólki og setja viðskiptavininn í forsæti.“ Lára bendir á að margir samverkandi þættir geri ráðstefnu að góðri ráðstefnu og að engar tvær ráðstefnur séu eins. „Það að bjóða upp á frábæran fyrirlesara getur gert eina ráðstefnu að mjög góðri ráðstefnu á meðan flott skemmti dagskrá gerir aðra ógleymanlega. Að vinna með fagskipuleggjanda sem veit hvað á við hverju sinni og hefur yfirsýnina sem nauðsynleg er skiptir höfuðmáli og tryggir árangursríkan viðburð.“ Samstarf við fagskipuleggjanda frá upphafi verksins „Listinn yfir atriði sem gera ráðstefnu góða eða lélega getur orðið æði langur því þær eru eins ólíkar og þær eru margar,“ segir Lára B. Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Congress Reykjavík. Lára B. Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Congress Reykjavík: NOKKUR ATRIÐI SEM GERA RÁÐSTEFNU GÓÐA „Það að bjóða upp á frábæran fyrirlesara getur gert eina ráð­ stefnu að mjög góðri ráðstefnu á meðan flott skemmti dagskrá gerir aðra ógleymanlega.“ FRJÁLS VERSLUN 11.tbl.2011 1 1. TBL. 2011 - VERÐ 949,- M/VSK - ISSN 1017-3544 HEILINDI LEIÐTOGA KÓKPRINS STÍGUR TIL HLIÐAR VEGATOLLAR RÁÐSTEFNULANDIÐ ÍSLAND SIGRÍÐUR MARGRÉT NÆRMYND Fréttaskýring: FJÁRMÁL KIRKJUNNAR Steingrímur og skattarnir Eniga meniga: Vinsælustu fyrirtæki Íslands Könnun: BJARNI BENEDIKTSSON: ÉG FYLGI EIGIN SANNFÆRINGU HVERJIR MEGA EIGA FYRIR- TÆKIN? FRJÁLS VERSLUN 11.tbl.2011 1 1. TBL. 2011 - VERÐ 949,- M/VSK - ISSN 1017-3544 HEILINDI LEIÐTOGA KÓKPRINS STÍGUR TIL HLIÐAR VEGATOLLAR RÁÐSTEFNULANDIÐ ÍSLAND SIGRÍÐUR MARGRÉT NÆRMYND Fréttaskýring:FJÁRMÁL KIRKJUNNAR Steingrímur og skattarnir Eniga meniga: Vinsælustufyrirtæki Íslands Könnun: BJARNI BENEDIKTSSON:ÉG FYLGI EIGINSANNFÆRINGU HVERJIR MEGA EIGA FYRIR-TÆKIN? PANTAÐU ÁSKRIFT STRAX Í DAG SÍMINN ER 512 - 7575
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.