Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2011, Qupperneq 72

Frjáls verslun - 01.01.2011, Qupperneq 72
72 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 STJÓRNUN Dæmi um hugtakið heilindi­er­að­finna­í breytni og afstöðu Erics­Liddells­á­ Ólym­píuleikunum­árið­1924.­ Hann var heimsþekktur íþrótta­ maður á sinni tíð. Hann var frá bær hlaupari og átti besta tímann í 100 metra hlaupi. Hann átti að keppa fyrir Bretland á Ólympíuleikunum­í­París­árið­ 1924.­Þegar­dagskrá­Ólympíu­ leikanna lá fyrir kom í ljós að 100 metra hlaupið átti að fara fram­á­sunnudegi.­Eric­Liddell­ neitaði að taka þátt í hlaupinu á hvíldardegi. Hann sagðist vera tilbúinn að keppa á öllum öðrum dögum vikunnar. Sunnu­ dagurinn­væri­Drottinsdagur­og­ því gæti hann ekki keppt. Það voru margir sem hvöttu hann til að endurskoða afstöðu sína, meira að segja prinsinn af Wales sendi honum skila­ boð. Bresku blöðin kölluðu hann svik ara. Honum varð ekki hagg að þrátt fyrir það. Annar íþrótta mað ur úr hópi Breta hljóp því­í­hans­stað.­Og­viti­menn,­ sá íþrótta maður sigraði og hlaut gull verðlaun. Nokkrum dögum seinna­keppti­Eric­Liddell­í­400­ metra hlaupi, sem hann hafði ekki­æft­sérstaklega.­Og­hvað­ gerðist? Hann sigraði. Nú höfðu Bretar hlotið tvenn gullverðlaun í hlaupagreinum. Það gerðist vegna heilinda og staðfestu Erics­Liddells.­ Skortur á heilindum Segja má að skortur á heilind­ um sé eitt stærsta vandamálið sem blasir við leiðtogum nú á tímum. Siðferðisbrestir virðast birtast­víða­meðal­leiðtoga.­Innan­ skipulagsheilda mætti nefna nokkur­dæmi­eins­og­Enron,­ World Com, Arthur Anderson, Tyco, HealthSouth og jafnvel banda ríska Rauða kross inn. Frægt er kynlífshneyksli Clintons Banda ríkjaforseta, Watergate á­sínum­tíma­og­Iran-Contra- hneykslið­sömuleiðis.­Innan­ íþróttanna mætti nefna Tiger Woods, og hjá hinum eðal­ bornu mætti nefna Karl Gústaf Svíakon ung. Þá eru dæmin fjölmörg úr íslenskum veruleika sem hafa komið fram í sviðs­ ljósið í kjölfar hrunsins. Heilindakreppa Ýmsar rannsóknir sýna að það eru ekki aðeins leiðtogar sem eru í heilindakreppu, heldur einnig menningin sem slík. Það mætti nefna fjölmörg dæmi um birtingarform slíkrar heil indakreppu. Samkvæmt þessum rannsóknum eru margir starfs menn tilbúnir að stela frá Heilindi leiðtoga Allir leiðtogar þekkja mikilvægi hugtaksins heilindi (integrity), en merking þess felur í sér samræmið á milli orða og verka, að vera sjálfum sér samkvæmur. Hugtakið vísar til þeirrar persónu sem er heiðarleg og hefur siðferðisleg gildi í hávegum. TEXTI: BJARNI ÞÓR BJARNAS ON Greinarhöfundur, Bjarni Þór Bjarnas on, er prestur og M.Sc. í mannauðsstjórnun. Eric Liddell neitaði að taka þátt í hlaupinu á hvíldardegi. Segja má að skortur á heilindum sé eitt stærsta vandamálið sem blasir við leið­ togum nú á tímum. Siðferðisbrestir virðast birtast víða meðal leiðtoga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.