Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2010, Side 20

Frjáls verslun - 01.03.2010, Side 20
20 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 1 0 TUTTUGU ÁRA TÍMABIL: SÁUM VIÐ? Frjáls verslun fer hér yfir nokkrar VÖRÐUR í viðskiptalífinu á tuttu gu ára tímabili sem nýtist sem ágætt baksvið við lestur skýrslunnar. Forsíðu grein TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON OG ÝMSIR 1990 Íslandsbanki verður til með sameiningu Alþýðubanka, Útvegs­ banka, Versl unar­ banka og Iðnaðarbanka. 1991 Viðeyjarstjórn Sjálf­ stæðis flokks og Alþýðuflokks. Helstu markmið eru EES­ samningur, stöðugleiki, hagvöxtur, bygging álvera og einkavæðing ríkisbankanna. 1991 EES­samingur undirritaður í nóvember. Flæði fjármagns varð frjálst á milli landa en það var forsenda útrásarinnar. Stundum er spurt: Hefði þurft að taka upp evru við inngönguna í EES út af hinu frjálsa fjármagnsflæði. 1993 Miklar umræður um ójafna samkeppnisstöðu Íslandsbanka við ríkisbankana tvo; Búnaðarbankann og Landsbankann. Rætt um að þeir væru með öryggisnet skattborgara undir sér og það væri ójafn leikur. 1998 Í desember þetta ár keypti þriðjungur þjóð­ arinnar eða um 90 þús­ und einstaklingar hluta­ bréf í Búnaðarbanka Íslands. 1998 Brotið blað í fyrir­ tækjasölu. FBA og Kaupþing kaupa Hag­ kaup og greiða út í hönd. Til verður Baugur sem rekur Bónus, Hagkaup, Nýkaup og Aðföng. 1998 FBA og Kaupþing fjármagna stóran hlut Bónusfjölskyldunnar á Hagkaups veldinu. En Bónusfjölskyldan átti á þessum tíma helminginn í Bónus fyrir. 1999 Bill Clinton Banda ríkja­ forseti gefur leyfi fyrir því að venjulegir við­ skipta bankar og fjár fest­ ingabankar séu sam ein­ aðir. Bent er á að þetta geti aukið hættuna í banka­ viðskiptum þar sem bankar verði áhættusamir fjárfestar sem taki óþarfa áhættu við að koma fé í lóg. 1990-1998 1998-2001

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.