Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2010, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.03.2010, Blaðsíða 44
44 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 1 0 stýra umræðunni fái þeir ekki nægar upp­ lýsingar og hve fljótt fréttir af áföllum berast heimshorna á milli. Þessi alþjóðlega upp­ lýsingamiðlun er meðal annars ástæðan fyrir því að fyrirtæki hafa á síðustu árum farið að veita áfallastjórnun aukna athygli. Hægt er að læra af áföllum og stundum eru breytingar í fyrirtækjum gerðar í kjölfar áfalla. Mikilvægt er að nýta þekkingu og læra af mistökum til að lágmarka skaða vegna áfalla síðar. Með árangursríkri áfalla­ stjórnun má hjálpa fyrirtækjum að komast vel út úr áföllum. Það má því segja að áfallastjórnun sé sífellt mikilvægari í stjórnun og rekstri fyrirtækja á Íslandi, þar sem mikilvægt er fyrir fyrirtækin að hafa stjórn á hlutum og geta brugðist fljótt við á áfallatímum.“ Í rannsókn Kristins Jóns kemur fram að flestir svarenda segjast hafa orðið fyrir áfalli á síðustu fimm árum, hins vegar telja aðeins Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur sagt við erlendar fréttastofur að Evrópusambandið verði að gera nýja áfallaáætlun og taka með í reikninginn hugsanleg eldgos á Íslandi sem geta lamað allar flugsamgöngur. Nýlega var sagt var frá því að almannavarnir í Noregi væru að endurmeta allar sínar almannavarnir í lofti vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Það reiknaði enginn með því að aska frá eldgosi á Íslandi legði niður allt flug í Evrópu. Áætlun er til um áfalla- stjórnun vegna áfalla í fyrirtækinu Nauðsynlegt er að fyrirtækið hafi áfallaáætlun Ég (eða svarandi) hefur þekkingu á áfallastjórnun Nauðsynlegt er að auka umræðu um áfallastjórnun á Íslandi A B C D Mjög sammála Frekar sammála Hvorki né Frekar ósammála Mjög ósammála 10,6% 22,4% 11,3% 20,2% 17,1% 49,6% 37,1% 47,3% 20,3% 17,6% 23,4% 27,1% 25,2% 8,0% 17,7% 3,9% 26,8% 2,4% 10,5% 1,6%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.