Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2010, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.03.2010, Blaðsíða 57
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 1 0 57 R A N G Á K J Ö T B O R G óðan daginn“ er það fyrsta sem Gunnar H. Jónasson kaupmaður í Kjötborg, á horni Ásvallagötu og Blómvallagötu, segir þegar gengið er inn í búðina. Gunnar rekur versl unina ásamt bróður sínum Kristjáni. Faðir Gunnars og Kristján hófu rekstur við Ásvallagötu árið 1981 en Kristján kom inn í reksturinn seinna. Kjötborg var upphaflega stofnuð árið 1956. „Reksturinn hjá okkur byggir á því að við afgreiðum sjálfir og erum duglegir að sækja vörurnar sjálfir þannig að við þurfum ekki að kaupa mikið inn í einu. Við verslum þar sem við fáum vörurnar ódýrastar hvort sem það er í lágvöruverslunum eða hjá birgjum. Svo erum við að sjálfsögðu í viðskiptum við ákveðna birgja sem eru liprir en látum hina eiga sig. Eins og gefur að skilja eru það mikið til sömu viðskiptavinirnir sem versla við okkur og margir þeirra eru með reikning sem þeir gera upp einu sinni í viku eða mánuði. Svo kemur líka alltaf nýtt fólk inn annað slagið, sérstaklega eftir að myndin um búðina var sýnd, en það kemur meira til að skoða. Margir þeirra rifja upp að einu sinni hafi verið sambærileg verslun í hverfinu þeirra og hefur á orði að það sjái eftir henni. Starfs­ og vistmenn á Grund versla líka mikið við okkur og það hefur skapað ákveðna festu í kringum búðina.“ Gunnar telur að verslanir eins og Kjötborg og þær litlu búðir sem enn standi eigi eftir að gera það áfram. „Ég spái því að klukkubúðirnar verði seldar fljótlega þar sem þær eru flestar reknar með tapi og að sjálfstæðir kaupmenn taki við rekstri þeirra. Sjálfstæður verslunarrekstur byggir á því að kaupmennirnir rukki ekki inn fyrir hverja einustu mínútu sem þeir eru á staðnum og slíkt er undirstaða þess að svona verslun gangi. Við erum líka duglegir að hlusta eftir því sem fólk vill og útvega það sem vantar og þannig höldum við í kúnnana okkar.“ Bræðurnir í Kjötborg leggja mikið upp úr persónulegri þjónustu og ávarpa fasta kúnna með nafni. „Við sendum líka ókeypis heim til fólks í hverfinu og margir hringja til okkar og panta í gegnum síma og treystir okkur til að afgreiða þá um réttar vörur og slíkt er mikils virði.“ G S M Á S A L A Bræð urn ir Gunnar og Kristjáni Jónassynir í Kjötborg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.