Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2010, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.03.2010, Blaðsíða 75
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 1 0 75 M iklir möguleikar eru í uppröðun eininganna, hvort sem er um að ræða stór eða lítil rými. „Fansa-línan er tilvalin í minni rými,“ segir Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir, markaðsstjóri Pennans. „Við vitum að fyrirtæki hafa verið að minnka við sig og þá er þessi lína sniðug lausn í að vinna sem best úr því rými. Einingarnar falla vel saman en ekki er um staðl aðar einingar að ræða heldum afgreiðum við eftir pöntunum þannig að þetta fellur undir þarfir hvers og eins viðskiptavinar. Hjá Pennanum vinnur reynslumikið fólk sem er þjálfað að finna lausnir.“ Þess má geta að starfsmenn fyrirtækisins fara á staðinn ef óskað er og finna viðeigandi lausnir. „Við erum að reyna að mæta þörfum markaðarins með því að koma þessari nýju línu á markaðinn þar sem finna má ódýari og hentugri lausnir fyrir minni og stærri skrifstofuhúsnæði.“ Hönnunin er að sögn Ingibjargar Ástu útpæld hvað varðar tenglabox og frágang rafmagns, síma og tölva. „Þetta er mjög smekklega uppsett.“ Segja má að skrifstofu- húsgögn séu ásýnd fyrirtækja og bendir Ingibjörg Ásta á að útlit þeirra hafi mikið að segja. Í skáphurðum er hljóðísog þannig að hljóðið demp ast þegar skáphurðum er lokað. Fansa-línan er nútímaleg og stílhrein og er hægt að velja húsgögnin í ýmsum viðartegundum – eik, beyki, birki og hnotu auk þess sem hægt er að velja hvítsprautuð húsgögn. Fansa-línuna má sjá í verslunum Pennans við Hallarmúla 4 í Reykjavík og Hafnar stræti 91-93 á Akureyri. ÍSLENSK HÖNNUN – ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA FANSA-SKRIFSTOFUHÚSGÖGN PENNANS: Valdimar Harðarson arkitekt hannaði Fansa-húsgagnalínuna sem fæst hjá Pennanum. Húsögnin eru framleidd hjá Trésmiðju GKS. FRÁBÆR KYNNINGARAFSLÁTTUR Á FANSA-LÍNUNNI ÚT MAÍMÁNUÐ. ÁSTA KRISTJÁNSDÓTTIR OG HEBA HALLGRÍMSDÓTTIR REKA TÍSKUFYRIRTÆKIÐ E-LABEL. Heba Hallgrímsdóttir og Ásta Kristjánsdóttir reka tískufyrirtækið E­Label. Sædís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri húsgagnasviðs Pennans, og Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir, markaðsstjóri Pennans, í sýningarsalnum við Hallarmúla. E-LABEL VEX JAFNT OG ÞÉTT Vinnustöð úr Fansa-línunni sem myndi sóma sér vel í hvaða skrifstofuumhverfi sem er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.