Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2010, Síða 24

Frjáls verslun - 01.03.2010, Síða 24
Forsíðu grein 2005 Útrásin í miklum blóma. Öll tekin að láni. Bankarnir fjármagna kaup á stórfyrirtækjum erlendis. Bankarnir skila hundruðum milljarða í hagnað. Allir nýútskrifaðir háskólanemar vilja vinna hjá bönkunum og verða ríkir „á einum degi“ í gegnum bónusa og kaupaukasamninga. 2005 Krónan er orðin firna­ sterk. Banda ríkja dollar er kominn niður í um 60 krónur og evran 80 krónur. Seðlabankinn keyrir á háum stýrivöxtum til að halda styrk krón­ unnar og draga að erlent fjármagn. Atvinnulífið gagnrýnir háa vexti. 2005 Blikur á lofti. Þrátt fyrir góðæri sjá flestir blikur á lofti vegna mikils viðskiptahalla við útlönd og skuldaaukningar í útlöndum. Haft er á orði að mikill viðskiptahalli geti veikt krónuna – og fellt hana. 2005 Miklar umræður um hve bankarnir séu snið­ ugir að bjóða ódýr erl end myntkörfulán til hús næðis­ og bílakaupa – en að vísu fylgi þessum lán um gengisáhætta þar sem tekjur fólks séu ekki í evrum. Mörgum finnst þetta hins vegar áhættunnar virði þar sem lánin eru ódýr. 2006 Bent er á að sérfræðingur Danske Bank, Lars Christiansen, gagnrýni einvörðungu íslenskt efnahagslíf. En ódýrt lánsfé flæði um allan heim og flestir bankar spili eftir sömu formúlunni. Flestir telja að íslenskir bankar séu ekki veikari en þekktir bankar erlendis. 2006 Erlend matsfyrirtæki benda á að bankarnir séu of háðir erlendum lánsfjármörkuðum í fjármögnun sinni – ódýru erlendu lánsfé. Þetta verður til þess að Landsbankinn býður upp á svonefnda Icesave­ reikninga í Bretlandi. 2007 Icesave í Bretlandi gengur vel og Kaupþing fylgir í kjölfarið með Kaupþing Edge reikninga í Bretlandi, Þýskalandi og Hollandi. 2007 Útlánabólan í heim­ in um nær hámarki. Hlutabréfavísitölur um allan heim toppa. Margir hafa auðgast með ógnarhraða í gegnum hlutabréfaviðskipti. Það virðist allt hægt þegar peningar eru annars vegar. 2008 Aukinnar tortryggni gætir alls staðar í heiminum á milli banka. Hvað er að gerast? Er veislan búin? 2008 Íslensku bankarnir finna mjög fyrir því að erfitt sé að fá erlend lán til að halda boltanum á lofti. Forráðamenn tala um lausafjárskort á erlendu fé en að eigið fé sé sterkt. 2008 Hinn 19. september hélt Bush Bandaríkjaforseti blaðamannafund og kynnti 700 milljarða dollara aðgerð til hjálpar bandarísku fjármálalífi og bandarískum bönkum. 2008 Þekktustu bankar heims sitja í súpunni; hvort heldur í Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Sviss, Belgu og Lúxem­ borg. Umfangsmikil aðstoð viðkomandi ríkja til bjargar bönkum. 24 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 1 0 2005-2006 2005-2006 2005-2006
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.