Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2010, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.03.2010, Blaðsíða 49
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 1 0 49 H E R F E R Ð I N H erferðin gekk vonum framar og er næst áhrifa rík asta herferð sem keyrð hefur verið hér á landi frá því að mælingar hófust. Her ferðin er sú þriðja í röðinni hér á landi til að vekja athygli á krabba meini í körlum. Karlar tóku við sér gagnvart málefninu og söfn uðu yfir varar­ skeggi og leituðu eftir áheitum á Netinu, með nælusölu og í sjón varpsþætti helguðum herferðinni. Krabbameinsfélag Ísland stóð að söfnuninni þar sem 70 milljónir króna söfnuðust – auk þess sem athygli var vakin á krabbameini hjá körlum. Yfirleitt hefur verið einblínt á krabbamein hjá konum. „Til þessa hafa karlar verið langt á eftir konum hvað varðar um fjöllun, þekkingu og vitund um hættuna sem stafar af krabba meini. Herferðin átti að vekja athygli karlmanna á mikil­ vægi þess að þekkja einkenni krabba meina og að um ræðan sé ekki feimnismál. Við karlmenn er um óttalegar teprur stundum,“ segir Gústaf Gúst afs son, markaðs­ og fjár öflunar­ stjóri Krabbameinsfélags Íslands. Þau stóðu að átakinu: Bjarki Þór Eliason frá TM Software, Frosti Jónsson frá Birtingahúsinu, Gústaf Gústafsson, markaðs- og fjáröflunarstjóri Krabbameinsfélags Íslands, Árni Þórður Jónsson ráðgjafi hjá Athygli, Ingvi Jökull Logason, framkvæmdastjóri H:N Markaðssamskipta og Bryndís Nielsen ráðgjafi hjá Athygli. Á myndina vantar Brynjar Kristjánsson frá TM Software. AUGLÝSINGAHERFERÐIN MOTTU MARS: Herferðin er talin næstáhrifaríkasta herferð sem keyrð hefur verið hér á landi frá því að mælingar hófust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.