Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 9
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8  er klassísk eins og hún hefur alltaf verið. En með breytingunum erum við að stilla okkur upp við hlið bestu veitingastaða hvar sem er og teljum okkur vel í stakk búna til þess að vera í samfloti með þeim fremstu á alþjóðavettvangi.“ Þingholt Þingholt er veislu- og ráðstefnu- salur Hótels Holts og hefur hann notið mikilla vinsælda fyrir minni viðburði eins og kynningar, ráðstefnur og smærri fundi enda í návígi við miðbæinn og því ákjósanlegur staður til að hittast á. Í veislum eða móttökum tekur Þingholt allt að 60 manns í bíóuppröðun og 120 manns í standandi móttöku. „Það er margt sem gerir Þingholt að góðum fundarstað, meðal annars er algjört næði frá annarri starfsemi á hótelinu. Það á enginn erindi þangað nema starfsfólk og fundargestir. Hvort heldur um er að ræða hádegisverðarfund eða heilsdags, þá er gestgjafanum það val gefið að fá hádegisverðin á meðan á fundinum stendur eða standa upp og skipta um umhverfi og fara inn á Gallery. Sé um síðdegisfundi að ræða erum við með í boði kvöldverð og í raun allar veitingar sem óskað er eftir. Eiríkur segir nýtinguna á Þingholti vera góða: „Við erum nokkuð að stilla okkur inn á minni ráðstefnur og fundi hjá fyrirtækjum með 20-30 þátttakendum og bjóðum fyrsta flokks umgjörð fyrir fundinn. Fyrirtækin vilja komast í glæsilegt umhverfi, þar sem hægt er að fá góða þjónustu, öll tæki sem þörf er á og boðið er upp á háklassa hádegisverð eða kvöldverð. Fyrirtækin geta einnig komið með eigin tillögur sem við gerum okkar besta til að framkvæma.“ Nýbreytni á Hótel Holti „Matreiðslunám- skeið og vínsmökkun er nýbreytni sem Hótel Holt bryddir upp á í tengslum við fundi og ráðstefnur sem og fyrir aðra gesti hússins. Matreiðslunámskeiðið, sem Friðgeir sér um, er skemmtileg nýbreytni sem hægt er að bjóða litlum hópum og er tilvalið fyrir maka fundarmanna meðan fundur stendur yfir. Annað sem kemur hér sterkt inn í fundar- og ráðstefnuhaldi er okkar þekkti vínkjallari, en honum hefur verið breytt þannig að hann er nú vel sjáanlegur og hægt er eftir fund að taka hópa þangað í vínsmökkun sem getur komið í staðinn fyrir fordrykk.“ Mat­reið­slan er eft­ir sem áð­ur klassísk en nýja eldavélin gerir okkur kleift­ að­ bæt­a hana enn bet­ur og færa hana í nýjan búning. Þingholt­ er veislu- og ráð­st­efnusalur sem er að­greindur frá annarri st­arf- semi og er vinsæll fyrir kynningar, ráð­st­efnur og smærri fundi. Feðgarn­ir Friðgeir In­gi Eiríks­s­on­ yf­irmat­reiðs­lu­maðu­r og Eiríku­r In­gi Friðgeirs­s­on­ hót­els­t­jóri, ás­amt­ Rós­björgu­ Jón­s­dót­t­u­r, markaðs­s­t­jóra. Vín­kjallari Hót­el Holt­s­ hef­u­r t­ekið breyt­in­gu­m og er s­ýn­ilegu­r f­yrir ges­t­i hót­els­in­s­. Hádegis­verðarf­u­n­du­r í Þin­gholt­i. www.holt­.is­
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.