Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 120

Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 120
120 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 Practical­ er al­hl­ið­a þjónustufyrirtæki sem veitir fyrirtækjum og hópum heil­darl­ausnir við­ undirbúning hvers kyns við­burð­a. Practical­ sérhæfir sig í við­burð­askipul­agningu, hópefl­is­ og hvataferð­um, ráð­stefnum og sérferð­um. Practical­ hefur vaxið­ hratt á þeim tíma sem fyrirtækið­ hefur verið­ starfandi og komið­ sér í fremstu rað­ir við­burð­askipul­agningar á Ísl­andi: „Við­ l­eggjum höfuð­áhersl­u á persónul­ega en jafnframt fagl­ega þjónustu, þá þjónustu sem við­skiptavinir gera kröfu um. Verkefnin okkar eru mjög fjöl­breytt og til­ marks um það­ höfum við­ m.a. skipu­ l­agt gl­æsikvöl­dverð­i á sjó, l­andi, í l­ofti og meira að­ segja neð­anjarð­ar,“ segir Marín Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi fyrirtæk­ isins. „Ég stofnað­i Practical­ þegar ég kom heim frá námi í Ástral­íu, 2004. Fyrst var ég eini starfsmað­urinn, en fyrirtækið­ hefur verið­ í mjög örum vexti og í dag eru sjö starfsmenn í ful­l­u starfi. Practical­ er fyrst og fremst þjónustufyrirtæki og við­ l­eggjum mikið­ upp úr öfl­ugri hugmyndasmið­ju og endurtökum al­drei sama við­burð­inn oftar en einu sinni, þetta á jafnt við­ um veisl­ur sem ferð­irnar okkar. Practical­ er einnig með­ ferð­askrifstoful­eyfi sem gerir okkur kl­eift að­ þjóna við­skiptavinum á enn breið­ari grundvel­l­i. Margir þeirra nýta sér þessa þjónustu í tengsl­um við­ árshátíð­arferð­ir út í heim, við­skiptaferð­ir sem og hvataferð­ir fyrir starfsfól­k eð­a við­skiptavini. Ég tel­ að­ við­ skörum fram úr hvað­ smáatrið­i varð­ar en það­ eru einmitt þau sem skipta öl­l­u mál­i þegar horft er á heil­darmyndina. Þjónusta Practical­ einskorð­ast ekki að­eins við­ dagskrá til­tekins við­burð­ar hel­dur er horft í að­ skapa uppl­ifun fyrir þátttakendur. Practical: Framúrskarandi þjónust­a, örugg skipulagning og t­raust­ Marín ­Magnús­dóttir, ­fram­kvæm­das­tjóri ­Practical. Þetta er gert með­ því að­ skapa sérstaka stemningu fyrir við­burð­inn og fram yfir hann. Þetta á jafnt við­ um veisl­ur, starfsdaga og ferð­ir út í heim.“ Marín l­eggur áhersl­u á einstaka við­burð­i: „Við­ hönnun hverrar uppákomu fyrir sig er rýnt í hópinn og markmið­ við­burð­arins höfð­ að­ l­eið­arl­jósi. Við­ l­eggjum áhersl­u á náið­ samstarf við­ við­skiptavini okkar en einmitt þannig náum við­ mestum árangri og getum boð­ið­ þær l­ausnir sem henta hverju sinni.“ Practical­ er sprotafyrirtæki sem hefur vaxið­ hratt og er í örum vexti: „Við­ höfum ekki þurft að­ kvarta yfir verkefnal­eysi, erum á góð­ri sigl­ingu og bjartir tímar framundan. Við­ höfum fengið­ mjög góð­ar við­tökur og erum stol­t af því að­ eiga þátt í vel­gengni við­skiptavina okkar.“ Þjónust­a Pract­ical byggir á t­raust­um grunni og haf­a st­arf­smenn áralanga reynslu úr heimi f­erð­aþjónust­unnar, við­burð­askipulagningar og f­jölbreyt­t­a mennt­un sem nýt­ist­ vel í því umhverf­i sem f­yrirt­ækið­ st­arf­ar í. K YN N IN G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.