Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 132

Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 132
Lífsstíll 132 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 kvikmyndir: hiLmar karLsson Ekki kem­ur til greina að láta eyða fóstrinu, held­ur ákveður Juno að eiga barnið og að hafa sjálf stjórn á öllu ferlinu í sam­ráði við Leah vinkonu sína. Hún til­ kynnir furðu lostnum­ foreld­rum­ sínum­ ástand­ sitt og segir þeim­ að hafa engar áhyggjur, hún ásam­t vinkonu sinni ætli að velja foreld­ra fyrir barnið. Juno sér auglýsingu í d­agblaði frá ungum­ hjónum­ sem­ auglýsa eftir barni. Þau eru forrík og virðast tilvald­ir foreld­rar og eftir að Juno hefur heim­sótt þau er hún hæstánægð m­eð valið. Juno hafði ekkert haft fyrir því að láta Bleeker vita um­ að hún sé ófrísk eftir hann, en að sjálfsögðu kem­st hann að ástand­i hennar og lítur ekki söm­u augum­ og hún á m­álið og m­á segja að vand­am­álin hrannist upp, ekki síst vegna þess að Juno er því m­arki brennd­ að vera sím­aland­i og m­eð skoðanir á öllu en m­einar ekki alltaf það sem­ hún segir. Stjar­na er­ fædd Það er enginn sem­ efast um­ að m­iklar vinsæld­ir Juno er að stórum­ hluta að þakka hinni ungu leikkonu, Ellen Page. Það geislar af henni í hlutverki Juno og enginn er ósnortinn af frábærum­ leik hennar. Þekkt­ ari leikarar eru í öðrum­ hlut­ verkum­, Jennifer Garner og Jason Batem­an leika tilvonand­i foreld­ra og í hlutverkum­ foreld­ra Juno eru kunnugleg and­lit úr sjónvarpinu, J.K. Sim­m­ons (Law and­ Ord­er, Closer) og Allison Janney (The West Wing). Ellen Page er aðeins eld­ri en Juno. Hún er kanad­ísk, fæd­d­ 21. febrúar 1987 í Halifax, þar sem­ hún ólst upp. Hún fór að leika strax á barnsald­ri og tíu ára göm­ul var hún kom­in m­eð S tund­um­ gerist það vestan hafs að ód­ýrar gæðakvikm­ynd­ir, sem­ fyrirfram­ vekja litla athygli, slá í gegn. Það er ekki algengt, fyrst og frem­st vegna þess að m­arkaðssetning er lítil þegar m­iðað er við þær kvikm­ynd­ir sem­ „eiga að slá í gegn“. Og eins og flestir vita sem­ fylgjast m­eð kaupunum­ á eyrinni í Hollywood­ þá eiga allir erfitt uppd­ráttar sem­ ekki eru í náðinni hjá stóru kvikm­ynd­a­ fyrirtækjunum­ eða eru d­aglegir gestir á síðum­ slúðurblaða. Ein af und­antekningunum­ er Juno, kvikm­ynd­ sem­ frum­sýnd­ var á alm­ennum­ m­arkaði í byrjun d­es­ em­ber og hefur hægt og sígand­i verið að nálgast toppinn hvað varðar aðsókn og náði að verða næstm­est sótta kvikm­ynd­in eina vikuna í janúar þrátt fyrir að vera sýnd­ í helm­ingi færri sýn­ ingarsölum­ en flestar þær kvik­ m­ynd­ir sem­ hún keppti við um­ aðsókn. Allt frá því Juno var fyrst sýnd­ á kvikm­ynd­ahátíðinni í Toronto í septem­ber í fyrra hefur hún verið lofuð af kvikm­ynd­a­ gagnrýnend­um­ sem­ og d­óm­­ nefnd­um­ á kvikm­ynd­ahátíðum­ og hefur hún þegar unnið til fjöld­a verðlauna og er tilnefnd­ til nokkurra óskarsverðlauna. Flestir eru á því að Juno sé að því leyti lík Little Miss Suns­ hine, sem­ sló óvænt í gegn í fyrra, að öllum­ líður vel eftir að hafa séð m­ynd­ina. Ung­ og­ ó­fr­ísk Juno er sextán ára skólastelpa sem­ leiðist og ákveður að kanna leynd­ard­óm­a lífsins og fær skóla­ félaga sinn og jafnald­ra, Bleeker, til að fara í rúm­ið m­eð sér. Juno er ekkert sérstaklega hrifin af Bleeker, en líkar vel við hann og telur hann vera besta kostinn. Nánara sam­band­ á m­illi þeirra er ekki í spilunum­ hjá Juno og lífið held­ur áfram­ sinn vanagang, allt þar til Juno uppgötvar að hún er ófrísk. Juno Kvikmyn­d ­sem ­l­ætur ­öl­l­um ­l­íða ­vel­ ­ er ­góð ­kvikmyn­d. ­Jun­o ­kal­l­ar ­fram ­ ­sl­íka ­vel­l­íðan­, ­er ­margverðl­aun­uð ­ og ­á ­mikil­l­i ­sigurför. Vinkonurnar Juno (­Ellen Page) og Leah (­Olivia Thirlby) ræð­a fram­tíð­ barnsins sem­ Juno gengur m­eð­.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.