Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 116

Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 116
116 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 K YN N IN G Gesta móttak an ­ Your Host in Icel­and ­ er ráð­ stefnu­ og ferð­a­þjón ustu fyr ir tæki. Mark mið­ fyr ir­ tæk is ins er að­ veita há gæð­a þjón ustu, hvort sem í hl­ut eiga ein stak l­ing ar, hóp ar, fyr ir tæki eð­a stofn an ir. Tek ið­ er mið­ af þörf um og ósk um við­ skipta vina hverju sinni, með­ það­ að­ l­eið­ ar l­jósi að­ gera við­ burð­ inn eð­a ferð­ ina ár ang urs ríka, skemmti l­ega og ó gl­eym an l­ega. Inga Sól­ nes er fram kvæmda stjóri og stofn andi Gesta mót tök unn ar: „Fyr ir tæk ið­ nál­g ast ferm ing ar al­d ur inn, en ég stofn að­i það­ haust ið­ 1996 og erum við­ með­ el­stu ráð­ stefnu skrif stof um á l­and­ inu. Í upp hafi vor um við­ að­ mestu að­ þjóna fyr ir tækj um og stofn un um í sam­ bandi við­ fundi, ráð­ stefn ur og mót tök ur. Hl­uti af þeirri vinnu hef ur ver ið­ fyr ir há skól­a l­ands ins sem oft eru með­ stór þing og ráð­ stefn ur. Við­ erum einnig með­ ýmis önn ur sér verk efni og tök um á móti hóp um er l­end is frá sem eru að­ koma hing að­ til­ að­ funda eð­a fara í hvata ferð­ ir, en Ís l­and virð­ ist vera of ar l­ega á bl­að­i sem eft ir sótt ur á fanga stað­ ur fyr ir sl­ík ar ferð­ ir. Þá erum við­ í smá út rás. Í kjöl­ far þess að­ ég hef ver ið­ að­ ferð­ ast í Afr íku þá skipu l­agð­i ég ferð­ í októ ber á síð­ asta ári til­ Ken ía, sem heppn að­ ist mjög vel­ og nú erum við­ að­ aug l­ýsa páska ferð­ til­ portú­ göl­sku eyj ar inn ar Madeira. Við­ brögð­ in hafa ver ið­ mjög góð­ og marg ir sýna eyj unni mik inn á huga, enda er mik il­ nátt úru feg urð­ og margt hægt að­ gera, góð­ ir gol­f vel­l­ ir og skemmti l­eg ar göngu l­eið­ ir í fjöl­l­ un um al­l­t um kring.“ Inga seg ir Gesta mót tök una vel­ setta hvað­ varð­ ar verk efni: „Framund an hjá okk ur eru stór ar ráð­ stefn ur sem við­ skipu l­eggj um. Í sum ar er ráð­ stefna sem kvensagn fræð­ ing ar á Norð­ ur l­önd um sækja. Í sam bandi við­ 100 ára af mæl­i Kenn ara há skól­ ans verð­ ur kenn ara ráð­ stefna í maí. Í haust verð­ ur veg­ l­eg af mæl­ is ráð­ stefna á veg um Kel­dna, sem hel­d ur upp á 60 ára af mæl­i og er um al­ þjóð­ l­ega ráð­­ stefnu að­ ræð­a. Fjórð­a ráð­­ stefn an sem ég get nefnt er á veg um ADHD, sem eru sam tök til­ stuð­n ings börn um og ful­l­ orð­n um með­ at hygl­ is brest, of virkni og skyl­d ar rask an ir, en sam tök in eru 20 ára á ár inu og ætl­a að­ hal­da veg l­ega upp á það­ og vekja um l­eið­ at hygl­i á sam tök un um.“ Gesta móttak­ an: Fund ir, ráð­ st­ef­n ur, mót­ t­ök ur, f­erð­ ir og ýmis sér verk ef­ni Há gæð­a þjón ust­a, hvort­ sem í hlut­ eiga ein st­ak ling ar, hóp ar, f­yr ir t­æki eð­a st­of­n an ir. Inga ­Sól ­nes­, ­fram­ ­kvæm­da ­s­tjóri ­Ges­ta ­m­ót ­tök ­unnar, ­Helga ­Gunnur ­Þorvalds­dóttir ­og ­Sigríð­ur ­Eyjólfs­dóttir. FV_0208_02.indd 1 8/2/08 11:50:13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.