Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 113

Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 113
Hér á land­i er fjöld­i útlend­inga sem starfar með­al annars við­ afgreið­slu á veitingastöð­um, sem þernur á hótelum og rútubílstjórar; fjöld­i þeirra hefur margfald­ast á nokkrum árum. María Guð­­ mund­sd­óttir, upplýsinga­ og fræð­slufulltrúi hjá Sam­ tökum ferð­aþjónustunnar, bend­ir á að­ þessi hópur er yfirleitt ekki með­ mikla menntun. Boð­ið­ er upp á íslensku­ nám fyrir útlend­inga. ,,Við­ viljum styrkja starfstengd­a íslensku og að­ fólkið­ að­lagist þjóð­félag­ inu. Við­ þurfum að­ gera allt til að­ gera erlent vinnuafl að­ hæfari starfsmönnum; það­ er álag á þeim Íslend­ingum sem vinna með­ útlend­ingum en þeir þurfa auk starfsins að­ að­stoð­a þá. Fyrirtæki geta sótt um styrki til menntamálaráð­u­ neytisins og starfsmenntasjóð­a vegan íslenskunámsins. Nýtt grunnnám, „Færni í ferð­aþjónustu“, er nú í boð­i fyrir þá sem minnsta menntun hafa, en námið­ gerir ráð­ fyrir 60 stund­a námi, sem skipt er upp í 20 klukku­ stund­a lotur, en fyrsti hluti námsins nýtist til d­æmis sem grunnnámskeið­ fyrir nýlið­a og sumarstarfsfólk. Námið­ er metið­ til fimm eininga á framhald­sskólastigi. Það­ er mikilvægt að­ sinna fræð­slu og færniuppbyggingu starfsfólks í ferð­aþjón­ ustu end­a er það­ grund­völlur arð­semi og samkeppnishæfni í greininni.“ Hvernig á að­ hald­a góð­a ræð­u? Hafðu gaman­ af „Það­ sem kemur fyrst upp í hugann er að­ ræð­umað­ur þarf að­ hafa gott vald­ á tungumálinu og þekkja vel við­fangsefnið­ hverju sinni. Ræð­umað­ur þarf síð­an að­ huga að­ þrennu ­ upphafi, mið­ju og loka­ orð­um ræð­unnar og ég held­ að­ allar ræð­ur falli und­ir þessa þætti. Miklu máli skiptir að­ upphafið­ sé grípand­i til þess að­ fanga áheyr­ end­ur, sem og lokaorð­ ræð­unnar því þau lifa lengst. Ræð­umað­ur þarf að­ huga að­ málnotkun, stuttar setningar eru áhrifameiri en langar. Vísur og margskonar mynd­líkingar geta verið­ skemmti­ legar og vísand­i en þær krefjast þess að­ ræð­u­ mað­ur hafi afar gott vald­ á tungumálinu. Framkoma og framsögn ræð­umanns skiptir líka afar miklu máli. Á­herslur, rad­d­beiting, hand­ahreyfingar og augnsamband­ við­ áheyrend­ur eru þættir sem hver ræð­umað­ur þarf að­ hafa í huga. Bros, svipbrigð­i í and­liti eð­a and­artaks þögn geta skipt sköpum. En síð­ast en ekki síst þá er góð­ ræð­ frekar stutt en löng og ræð­u­ mað­ur hefur gaman af flutningi hennar.“ Framkoma og­ framsög­n­ ræð­u- man­n­s skiptir l­íka afar mikl­u mál­i. Það­ er mikil­væg­t að­ sin­n­a fræð­sl­u og­ færn­iuppbyg­g­- in­g­u starfsfól­ks í ferð­aþjón­ustu Ragn­heiðu­r­Ríkharðs­dóttir­alþin­gis­maðu­r. Útlend­ingar í ferð­aþjónustu á Ísland­i: Íslen­skun­ám fyrir útlen­d­in­ga María­Gu­ðmu­n­ds­dóttir,­u­pplýs­in­ga-­ og­fræðs­lu­fu­lltrúi­hjá­Samtöku­m­ ferðaþjón­u­s­tu­n­n­ar. Fundir og ráðsteFnur F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.