Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 86
86 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 Jón­ Hjalt­alín­ Magn­ús­s­on­, verkfræðin­gur og fyrrveran­di for­ m­aður Han­dkn­at­t­leiks­s­am­ban­ds­ Ís­lan­ds­. Hm í handbolta 1995: Hversu mikil landkynning? Vakti veru­lega athygli Jón Hjaltalín magnússon, verkfræðingur og formaður Hand­ knattleikssambands Íslands á árunum 1984­1992, segir að meginmarkmið HSÍ með Heimsmeistarakeppninni í handknatt­ leik á Íslandi árið 1995 hafi verið að auka áhuga Íslendinga á íþróttum og kynna land og þjóð betur meðal þeirra 150 þjóða sem leika handknattleik ­ sérstaklega á meðal hinna 24 þátt­ tökuþjóða. „Það að Ísland héldi a­heims­ meistarkeppni í vinsælli ólympískri íþróttagrein eins og handknatt­ leik átti að auðvelda kynningu á Íslandi síðar meir sem áhugaverðu landi fyrir minni sem stærri alþjóð­ legar ráðstefnur, vörusýningar og aðra viðburði. Framkvæmd keppninnar og þjónusta við fréttamenn var til mikillar fyrir­ myndar. Stöðugar sjónvarps­ og útvarpssendingar í tvær vikur frá keppninni víða um heim, svo og umfjöllun um land og þjóð, var góð landkynning. Hm 95 vakti verulega athygli í flestum evrópulöndum þar sem handknattleikur er vinsæl íþróttagrein, eins og á Spáni og Frakklandi. Frakkar urðu þá í fyrsta sinn heimsmeistarar í ólympískri flokkaíþrótt og fengu verðugar móttökur sem slíkir við heimkomuna með tilheyrandi umfjöllun í fjölmiðlum. Sam­ kvæmt yfirliti Ferðamálastofu um fjölda ferðamanna hingað til lands þá varð aukning ferðamanna á tímabilinu 1995­96 frá Frakklandi 20% og frá Spáni 28%, hverju svo sem það má vera að þakka. Hugsanlega Hm 95!“ Heilsurækt fyrir ráðstefnugesti: Boð­ið­ u­pp á dagpassa Hreyfing og Blue Lagoon spa opnuðu nýlega glæsilega heilsulind í nýbyggingu við glæsibæ. Heilsulindin er hin fyrsta sinnar teg­ undar í heiminum en fram til þessa hafa spa­meðferðir með ein­ stökum virkum efnum Bláa lónsins einungis verið í boði í Bláa lóninu í grindavík. Til stendur að fleiri Blue Lagoon Spa heilsu­ lindir verði opnaðar erlendis á næstu árum. Heimsókn í heilsu­ lindina er tilvalinn kostur fyrir funda­ og ráðstefnugesti. „Hreyfing býður dagpassa sem henta til dæmis vel fyrir funda­ og ráðstefnugesti sem vilja æfa og slaka á í vel búinni, nýtískulegri æfingastöð,“ segir Á­gústa Johnson, framkvæmda­ stjóri Hreyfingar. „Þessi möguleiki hentar vel fyrir bæði einstaklinga og hópa sem vilja endurnæra líkama og sál eftir fundi dagsins. auk tækjasalar er fjölbreytt úrval tíma í boði, til dæmis er skemmtilegt fyrir smærri hópa að fara saman í hressandi spinningtíma. allir gestir hafa aðgang að heitum pottum og gufuböðum sem staðsett eru utandyra. Fjölbreytt úrval líkamsmeðferðar auk hefð­ bundinnar snyrtimeðferðar er í boði í Blue Lagoon spa sem mun opna í lok febrúar. Heilsuræktin nærir líkama og sál og byggir upp góðan anda innan hópsins. Heils­uræktin nærir líkam­a og s­ál og byggir upp góðan anda innan hóps­ins­. 20% fleiri frakkar og 28% fleiri spánverjar hingað til lands­ í kjölfarið. Á­gús­t­a John­s­on­, fram­kvæm­das­t­jóri Hreyfin­gar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.