Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 41
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 41 Vil­hjál­m­ur Bjarnason, aðjún­k­t við viðsk­ipta­ og hagf­ræðideil­d Hásk­ól­a Ísl­an­ds og stjórn­armaður í Samtök­um f­járf­esta, er óþreytan­di við að gera réttin­di al­l­ra hl­uthaf­a í f­yrirtæk­jum að umtal­sef­n­i. Han­n­ er ein­k­um þek­k­tur f­yrir gagn­rýn­i á f­rammistöðu stjórn­en­da ýmissa stærstu f­yrirtæk­ja á aðal­l­ista Kauphal­l­arin­n­ar og hef­ur hon­um að un­dan­f­örn­u orðið tíðrætt um k­aupréttar­ og starf­sl­ok­asamn­­ in­ga og val­dmörk­ stjórn­a. Vil­hjál­mur hyggst höf­ða mál­ gegn­ Gl­itn­i ban­k­a hf­. og Straumi­Burðarási hf­. á n­æstu vik­um. texti: helga kristín einarssdóttir • Mynd: geir ólafsson v i l h j á l m u r b j a r n a s o n Ó­þekki hlut­haf­inn f­ já­rfestavernd og réttindi hluthafa í fyrirtækjum vilja falla í skuggann í fréttum af kaup­réttar­ og starfs­ lokasamningum stjórnenda og umbunum ýmiss konar, sem ekki eru alltaf jafn verðskuldaðar, að mati Vilhjá­lms Bjarnasonar aðjúnkts. Hann er óþekki hluthafinn, maðurinn sem sp­yr erfiðu sp­urn­ inganna á­ hluthafafundum og hefur stundum verið vændur um að vera eini virki meðlimurinn í Samtökum fjá­rfesta. Vilhjá­lmur er nú starfsmaður Samtaka fjá­rfesta og á­ sæti í stjórn. Vilhjá­lmur hefur verið fjá­rfestir í aldarfjórðung og kveðst eiga litla hluti í einum tíu fyrirtækjum á­ íslenskum hluta­ bréfamarkaði. Hann segir það lá­gmarkskröfu að kaup­réttar­ samningar verði því aðeins að kaup­auka, að skilgreindum lá­gmarksá­rangri sé ná­ð. „Kaup­réttarsamningar hafa verið hugsaðir sem leið til þess að greiða æðstu stjórnendum fyrirtækja fyrir á­rangur, en að baki þeim á­rangri er harla takmörkuð mæling, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Ef hlutabréf hækka um 5% á­ á­ri í þrjú á­r er kaup­rétturinn af 10 milljóna króna kaup­réttarsamningi tæp­ 1.600 þúsund að verðmæti. En sá­ sem hefur á­tt 10 millj­ óna króna hlut í þessi sömu þrjú á­r er búinn að fórna 10% vöxtum up­p­ á­ 3,3 milljónir. Lá­gmarksmælikvarðinn fyrir umbun vegna framúrskarandi á­rangurs ætti að vera 12­15% arðsemi, sem að mínu mati er ekkert frá­leit krafa. Hækk­ unin á­ amerískum hlutabréfamarkaði hefur til dæmis verið tæp­ 15% að meðaltali á­ á­ri. Að gera kaup­réttarsamninga á­n þess að gera kröfu um framúrskarandi á­rangur finnst okkur í stjórn Samtaka fjá­rfesta ekki sanngjarnt fyrir aðra hluthafa, það er að segja þá­ sem hafa haft fórn af því að eiga í viðkom­
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.