Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 52
52 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8
DAGBÓK I N
heimild gæti staðið til þess að
bankanum yrðu fengin umráð
félagsins.
Þótt þessi angi málsins sé
búinn þá má segja að kjarni
málsins sé enn á byrjunarreit.
Saga Capital mun eftir þennan
dóm fara í hefðbundið inn
heimtumál við Dögg og Ágúst
Pál til að fá skuld sína greidda,
en lánssamningurinn og trygg
ingarnar fyrir láninu er enn í
fullu gildi.
13. febrúar
67,3 milljarða
tap á FL Group
Þetta tap FL Group mun
vera Íslandsmet í tapi.
Þetta er ótrúleg tala, 67,3
milljarðar króna, en þar af var
63,2 milljarða tap á fjórða
ársfjórðungi. Í tilkynningu
frá félaginu segir að þessi
niðurstaða endurspegli verulega
lækkun á markaðsvirði skráða
eigna FL Group.
Þetta mun vera mesta tap
á rekstri eins félags á einu ári í
Íslandssögunni. Mesta tap áður
var þegar Dagsbrún tapaði um
7 milljörðum árið 2006.
Jón Sigurðsson, forstjóri FL
Group, sagði í tilkynningu frá
félaginu að órói á erlendum
fjármálamörkuðum hafi á
síðari hluta ársins 2007 haft
mikil og bein áhrif á afkomu
fyrirtækisins þar sem verðmæti
allra helstu eigna þess hafi
lækkað umtalsvert. Hins vegar
standi rekstur kjarnaeigna vel
og FL Group muni standa af
sér frekari óróa á markaði og í
framhaldinu skoða áhugaverð
tækifæri.
sjóði sem gæti legið fyrir á
næstu vikum. Það sem menn
óttast eru lægri einkunnir sem
aftur getur haft mikil áhrifa á
aðgang að fjármagni.
Alþjóðlega matsfyrirtækið
Moody’s er með til endur
skoðunar lánshæfiseinkunnir
viðskiptabankanna þriggja,
Kaupþings, Landsbankans og
Glitnis.
Standard & Poor’s hefur
haft lánshæfiseinkunn ríkis
sjóðs til athugunar frá því í
nóvember. Í öllum tilvikum eru
einkunnir til athugunar vegna
mögulegrar lækkunar.
Fitch Ratings, þriðja stóra
alþjóðlega lánshæfismatsfyr
irtækið sem metur íslensku
bankanna og ríkissjóð, er
hinsvegar visst í sinni sök og
eru allar íslenskar einkunnir
stöðugar í þeirra bókum.
12. febrúar
Hæstiréttur hafnar
kröfu Saga Capital
Hæstiréttur staðfesti þennan
dag dóm Héraðsdóms Reykja
víkur í máli Saga Capital gegn
Insolidum, fyrirtæki í eigu
Daggar Pálsdóttur, lögfræðings
og varaþingmanns, og sonar
hennar, Ágústs Páls Ólafs
sonar.
Saga Capital stefndi Insoli
dum þar sem mæðginin hefðu
ekki svarað svokölluðu veð
kalli. Insolidum keypti stofnfjár
bréf í SPRON í gegnum Saga
Capital í júlí á seinasta ári.
Saga Capital fór fram á að
fá öll hlutabréf í fyrirtækinu
og yrði þar með réttmætur
eigandi fyrirtækisins. Á það
féllst Hæstiréttur ekki, meðal
annars vegna þess að Saga
Capital taldist ekki hafa gert
viðhlítandi grein fyrir því hvaða
Fá mál hafa verið eins mikið
rædd manna á meðal í við
skiptalífinu að undanförnu en
sala þriggja stjórnarmanna
á stofnfjárbréfum sínum í
SPRON skömmu áður en
SPRON var breytt í hlutafélag
og skráð í Kauphöll Íslands.
Umræðan hefur snúist um
að þessi innherjaviðskipti,
sem ekki voru tilkynnt,
hafi verið afar óheppileg á
þessum krítíska tíma, þ.e.
rétt fyrir skráninguna í Kaup
höll Íslands, þótt viðkomandi
hafi farið í einu og öllu eftir
reglum. Gengi stofnfjárbréfa
í SPRON var á þessum tíma
hærra en þegar félagið var
skráð skömmu síðar í Kaup
höll Íslands sem hlutafélag,
en það var 23. október sl.
Anga af þessu máli er að
finna í vörn Daggar Pálsdóttur
gegn Saga Capital, en Dögg
og sonur hennar keyptu bréf
sem Gunnar Þór Gíslason,
stjórnarmaður í SPRON, seldi
á þessum krítíska tíma.
Svo mikil umræða hefur
verið um þessi innherjavið
skipti, sem ekki voru tilkynnt
opinberlega, að stjórn SPRON
sá sig knúna til að senda frá
sérstaka yfirlýsingu um málið.
En stjórnarformaður SPRON,
Hildur Petersen, var á meðal
þeirra þriggja stjórnarmanna
sem seldi hluta af stofnfjár
bréfum sínum á þessum tíma.
Þar kemur fram að stjórnar
menn, sem seldu stofnfjárhluti
á þessu tímabili, hafi aðeins
selt hluta af stofnfjáreign
sinni og að Fjármálaeftirlitið
hafi beinlínis bannað stjórnar
mönnum í SPRON að tilkynna
opinberlega þessi viðskipti til
að rugla ekki markaðinn.
Í yfirlýsingunni segir m.a.
þetta: Fjármálaeftirlitið heim
ilaði ekki birtingu viðskipta
innherja í SPRON.
Reglur um viðskipti inn
herja með stofnfjárhluti voru
settar að frumkvæði SPRON
þegar verið var að undirbúa
stofnun tilboðsmarkaðar með
stofnfjárhluti 2004. Eins og
lög gera ráð fyrir var óskað
eftir umsögn Fjármálaeftirlits
ins um stofnun tilboðsmarkað
arins og gerð reglnanna.
Í tillögum stjórnar var
meðal annars lagt til að upp
lýsingar um viðskipti innherja
með stofnfjárbréf yrðu gerð
opinber með sama hætti
og slíkar upplýsingar eru
gerðar opinberar hjá skráðum
félögum í kauphöll. Í svari Fjár
málaeftirlitsins dagsettu 30.
júní 2004 er tekið fram með
vísan í 34. gr. kauphallarlag
anna „að koma þurfi í veg fyrir
ruglingshættu við skipulegan
tilboðsmarkað eða kauphöll,
en hætta á ruglingi getur skap
ast svo sem með því að birta
skipulega upplýsingar um
viðskiptin með sama hætti og
kauphöll og skipulegur tilboðs
markaður gera eða á nokkurn
þann hátt að hætta skapist á
ruglingi við slíka starfsemi.”
Síðar í tilkynningunni segir
um viðskipti stjórnarmanna
með stofnfjárhluti í SPRON
eftir að greint var opinber
lega frá því að félagið hygði
á skráningu í kauphöll meðal
annars þetta:
7. febrúar
InnHerjavIðSkIptI
Stjórnarmanna í SprOn