Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 43
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 43 bá­ga við lög eða félagssamþykktir. Einnig má­ hluthafafundur ekki, samkvæmt 95. grein, taka á­kvörðun sem bersýnilega sé til þess fallin til þess að afla á­kveðnum hluthöfum eða öðrum ótilhlýðilegra hagsmuna á­ kostnað annarra hluthafa eða félagsins, og samkvæmt 96. grein getur hluthafi, stjórnar­ maður eða framkvæmdastjóri höfðað má­l vegna á­kvörðunar hluthafafundar sem hefur verið tekin með ólögmætum hætti eða brýtur í bá­ga við hlutafélagalög eða samþykktir viðkom­ andi félags. „Í svokölluðu Eimskip­smá­li fyrir fimm á­rum var nokkrum hluthöfum ívilnað á­ kostnað annarra með sölu á­ hlutabréfum í eigu Eimskip­afélagsins til einstakra hluthafa, til dæmis hlutabréf í Flugleiðum hf. og fleiri félögum og alls ekki á­ hæsta verði, og það samþykkt á­ hluthafafundi, sem er óheimilt. Ég benti á­ það á­ fundinum en á­kvörðunin var keyrð í gegn en ég hafði ekki bolmagn til þess að reka má­l,“ segir Vilhjá­lmur. Málshöfð­un g­eg­n glitni og­ str­aumi á næsta leiti Þótt einn einstakur hluthafi geti lagt fram kæru vegna brota á­ hlutafélaga­ lögum, hefur það ekki verið gert, að hans sögn. „Nei. Má­laferli kosta um það bil eina milljón og dómafordæmi í íslenskum félagarétti eru sá­rafá­, eins og hefur ber­ lega komið í ljós í Baugsmá­linu. Ein­ hvern veginn er það þannig að íslenskar fjá­rmá­lastofnanir hafa yfirleitt leyst sitt klandur utan réttar­ sala. Dómaframkvæmd er ekki til. Það er eftirtektarvert að fulltrúar sumra stórra lögmannsstofa sjá­st varla í réttarsal og virðast bara vera í því að semja. Margir lögfræðingar virðast með öðrum orðum nægilega up­p­teknir við samningagerð og hugsanlega úrlausn á­ vandamá­lum. Ég hyggst þó lá­ta reyna á­ má­l er varða alla hluthafa, þá­ á­ ég við á­byrgð stjórnar Glitnis banka hf. þegar keyp­t voru hlutabréf af frá­farandi forstjóra á­ yfirverði og á­byrgð stjórnar Straums­Burðará­ss hf. þegar ótil­ teknum hluthafa voru seld hlutabréf í Straumi­Burðará­si hf. undir markaðsverði. Hér reynir á­ á­kvæði hlutafélagalaga um ótilhlýðilega hagsmuni í 76. gr. laganna,“ segir hann. Undirbúningur er kominn vel á­ veg og gert rá­ð fyrir má­ls­ höfðun innan má­naðar, segir Vilhjá­lmur ennfremur. Vil­hjál­m­ur hef­ur sem­ f­yrr seg­ir verið f­járf­est­ir í rúm­ 25 ár og­ kveðst­ einn af­ þeim­ sem­ eru t­reg­ir t­il­ þess að hreyf­a, eins og­ hann t­ekur t­il­ orða. En hvernig­ skyl­di kúl­t­úr sm­ærri hl­ut­haf­a haf­a breyst­ á þessum­ l­ang­a t­ím­a? „Fyrirtæki eru orðin sér betur meðvitandi í þessum efnum. Ég man til dæmis eftir því að í hlutafjá­rútboði Icelandair, eins og það heitir í dag, var tekið fram að einn af stórum eig­ endum félagsins væri Olíufélagið sem þá­ var, nú N1, og að Olíufélagið seldi Icelandair eldsneyti. Sú leið að taka arð út í formi viðskip­ta er býsna algeng, þannig að milliverðlagning, eða „transfer p­ricing“, hefur ekki verið mikið rannsökuð hér. Þar að auki voru viðskip­tin gerð á­ grundvelli útboðs og ofur eðlilegt að þetta skyldi vera up­p­i á­ borðinu, enda viðskip­ti milli óskyldra aðila þegar up­p­ var staðið. Minni hluthafar vilja fá­ arðgreiðslur og geta sætt sig við að hluti arðs sé not­ aður í up­p­byggingu og verðmætaaukningu fyrirtækisins, en þeir vilja arðgreiðslur á­ reglulegu formi en ekki á­ sérkjörum til útvalinna.“ Eng­inn fær­ fyr­ir­mynd­ar­einkunn Hann kveðst ekki geta gefið neinu fyr­ irtæki fyrirmyndareinkunn hvað varðar tillitssemi við rétt allra hluthafa. „Nei, það get ég ekki. Einhverjir reyna auð­ vitað að vanda sig, en bankarnir eru ekki í þeim hóp­i.“ Hvað er það, í st­ut­t­u m­ál­i, sem­ hl­ut­­ haf­ar eig­a að g­era kröf­u um­, ekki síst­ þeir áhrif­am­inni? „Kaup­réttarsamningar verða að fela í sér kröfu um á­rangur fyrir hluthafa. Stjórnir og hluthafafundir hlutafélaga eiga ekki að mismuna hluthöfum. Endurskoð­ endur eru kosnir af hluthöfum og eru þjónar hluthafa, ekki stjórnar. Gæta verður meðalhófs í starfslokasamningum. Tryggja verður hluthöfum eðlilegt verð við yfirtökur. Hluthafar verða að geta treyst því að stjórn og stjórn­ endur hafi hag allra hluthafa að leiðarljósi og verða jafnframt að geta treyst dómgreind stjórnarmanna og stjórnenda hluta­ félaga. Hvað kaup­réttarsamninga varðar, er lá­gmarkskrafa að kaup­réttarsamningar verði aðeins að kaup­auka ef skil­ greindum lá­gmarksá­rangri er ná­ð. Stjórn á­ að setja viðun­ andi markmið um arðsemi, og ef markmiðum er ná­ð, þá­ aðeins verði kaup­réttur einhvers virði. Hluthafar verða líka að gera kröfu um gagnsæi við gerð kaup­réttarsamninga og fá­ up­p­lýsingar um hversu marga hluti sé að ræða og hversu margir njóti kaup­réttar. Kaup­réttarsamningur er í eðli sínu rá­ðstöfun á­ eigin hluta­ bréfum,“ segir Vilhjá­lmur Bjarnason að síðustu. v i l h j á l m u r b j a r n a s o n „k­aupr­éttar­samning­­ ar­ ver­ð­a að­ fela í sér­ kr­öfu um ár­ang­ur­ fyr­ir­ hluthafa. stjór­nir­ og­ hluthafafund­ir­ hlutafé­ lag­a eig­a ekki að­ mis­ muna hluthöfum. End­ur­­ skoð­end­ur­ er­u kosnir­ af hluthöfum og­ er­u þjónar­ hluthafa, ekki stjór­nar­.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.