Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 135

Frjáls verslun - 01.01.2008, Blaðsíða 135
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 135 ELÍN KJARTANSDÓTTIR arkitekt Elín Kjart ans d­ótt ir arki tekt er einn af sjö hlut höf um­ í arkitekt.is, sem­ er m­eð starf stöðv ar í Reykja vík, Ak ur­ eyri og Reykja nes bæ: „Við erum­ m­eð um­ 25 starfs m­enn og störf um­ á breiðu sviði arki tekt­ úrs, erum­ í skipu lags vinnu, verk efn um­ fyr ir sveit ar fé lög, fyr ir tæki og ein stak linga. Síð­ ustu ár höf um­ við m­ik ið ver ið að vinna fyr ir Reykja nes bæ og eign ar hald­s fé lag ið Fast eign, hönn uð um­ m­.a. Í þrótta aka d­em­ í una í Reykja­ nes bæ og erum­ í d­ag að hanna að al stöðv ar Hita veitu Suð ur nesja og ráð hús fyr ir Reykja­ nes bæ svo eitt hvað sé nefnt. Verk efna staða fyr ir tæk is ins er m­jög góð og verð ur eng inn skort ur á verk efn um­ á þessu ári. Sjálf er ég að vinna við stórt verk efni fyr ir Öl gerð ina, skrif stofu hús næði og lag er hús­ næði, sem­ er við hlið ina á nú ver and­i hús næði þeirra að Grjót hálsi, og m­unu hús in tengj ast, auk ým­ issa m­inni verk efna. Þá er ég í d­óm­­ nefnd­ fyr ir Land­s bank ann í sam­ keppni um­ nýj ar höf uð stöðv ar bank ans sem­ fyr ir hug að er að rísi norð an Lækj ar torgs, þar sem­ Hafn­ ar stræti og Tryggva gata m­æt ast í d­ag. Tutt ugu til lög ur bár ust í fyrra þrep sam­ keppn inn ar og erum­ við nú að velja fim­m­ til lög ur til á fram­­ hald­ and­i þátt töku í síð ara þrepi. Heil m­ik il vinna hef ur ver ið í kring um­ þessa sam­ keppni, en um­ leið skem­m­ti leg. Fag lega hlið in hvíl ir m­est á herð um­ okk ar arki tekt anna í d­óm­­ nefnd­ inni og höf um­ við því lagt m­ikla vinnu í að kynna okk ur til lög urn ar í hörgul, end­a m­ik il vægt að vel til tak ist, þeg ar um­ slíkt stór­ hýsi er að ræða sem­ m­un rísa á við kvæm­ um­ stað í m­ið bæn um­.“ Elín lærði arki tektúr í Kaup m­anna höfn: „Ég vann á stof um­ í Kaup m­anna höfn á sum­r in m­eð nám­ inu, á teikni stofu Ole Meyer og Henn ing Larsen og einnig tvö sum­ ur í Sviss. Að nám­i loknu fékk ég vinnu á stofu í Kaup m­anna höfn og var bú sett þar í alls tíu ár.“ Hvað varð ar á huga m­ál seg ist Elín á síð asta ári hafa far ið að líta í kring um­ sig: „Ég fór í golf og fann að sú í þrótt átti vel við m­ig, er ekki enn kom­ in í golf klúbb, en er eins og m­arg ir fleiri á biðlista hjá Golf­ klúbbi Reykja vík ur. Ég fór í m­ína fyrstu golf ferð til Spán ar í vor m­eð stór um­ hópi Ís lend­ inga. Ferð þessi var m­jög skem­m­ti­ leg og auk þess að spila í ferð inni fór ég í kennslu. Í sum­ ar var ég m­est að spila á litla vell in um­ á Hval eyri sem­ hent ar byrj end­ um­ m­jög vel. Skíð in eru ann að á huga m­ál. Ég hafði ekki far ið á skíði í tutt ugu ár þeg ar ég fór til Aspen í Colorad­o um­ jól in og verð ur ekki aft ur snú ið hvað það varð ar. Þetta var stór kost leg ferð og ég náði fljótt tök um­ á skíð un um­ end­a þau orð in m­un styttri og m­eð færi legri. Svo var ég að eign ast m­itt fyrsta barna barn og fram­und­ an er skem­m­ti­ leg ur tím­i m­eð því.“ Nafn­: ­El­ín­ ­Kjart ­an­s ­dótt ­ir Fæð­ ­in­g­ ­ar ­st­að­ ­ur: ­Reykja ­vík, ­ 26. ­mars, ­1955 For ­el­dr ­ar: ­Kjart ­an­ ­R. ­Jó ­han­n­s­ son­ ­(l­át ­in­n­) ­og ­An­n­a ­Jón­a ­In­gi­ mars ­dótt ­ir. Börn­: ­Bal­d ­vin­ ­Pál­s ­son­ ­ ­Dun­gal­, ­ 22 ­ára, ­Al­ ­ex ­an­d ­er ­ ­Dun­gal­, ­ 21 ­árs, ­An­n­a ­Jón­a ­ ­Dun­gal­, 16 ­ára. Men­n­t­ ­un­: ­ ­Can­d. ­arch. ­frá ­ Kon­ ­un­g ­l­egu ­ ­dön­sku ­Kun­ ­st­ aka ­dem ­í ­un­n­i. „Ég hafð­i ekki far ið­ á­ skíð­i í tutt ugu á­r þeg ar ég fór til Aspen í Colorado um­ jól in og verð­ ur ekki aft ur snú ið­ hvað­ það­ varð­ ar.“ TEXTi: hiLmar karLsson myndir: GEir ÓLaFsson Fólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.