Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Side 75

Frjáls verslun - 01.07.2008, Side 75
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 75 X X X X X sitt á námskeiðin okkar, enda er Dale Carnegie leiðandi fyrirtæki í þjálfun starfsfólks fyrirtækja um heim allan og býður alhliða þjálfun í stjórnun og sölumennsku.“ . Vaxtarhraði á Íslandi „Eitt af mest vaxandi fyrirtækjum okkar er Dale Carnegie á Íslandi og það er líka ein ástæðan fyrir komu minni hingað; til þess að óska persónulega Unni Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Dale Carnegie, til ham- ingju með velgengnina. Við höfum einmitt lagt mikla áherslu á erlendu deildirnar og í dag er meira en helmingur fyrirtækja okkar utan Bandaríkjanna. Íslenska deildin hefur nýlega farið að vinna með bæjarfélögum, eins og t.d. Garðabæ sem hafði áhuga á samstarfi og vildi bjóða upp á Dale Carnegie námskeið fyrir unglinga. DC vinnur einnig með Háskólanum í Reykjavík, sem er reyndar einn stærsti samkeppnisaðilinn núna, en skólinn sér samt sem áður hag í að notfæra sér þjónustu okkar. Mér skilst að fyrsta Dale Carnegie námskeiðið hafi verið haldið á Íslandi árið 1965 og hér hefur verið boðið upp á DC-námskeiðið, sölunámskeið og leiðtogaþjálfun fyrir stjórnendur, auk styttri námskeiða. Ég er afar ánægður með velgengni Dale Carnegie á Íslandi,“ segir Peter V. Handal að lokum. Peter v. handal er menntaður frá Georgetown University og The University of Chicago. Hann hefur verið forseti Dale Carnegie síðan árið 2000. Handal deilir reglulega sérþekkingu sinni með lesendum rita eins og The Wall Street Journal, The New york Times og The Financial Times. Hann var um tíma forstjóri fyrirtækis sem framleiddi barna- fatnað undir hinu þekkta vörumerki Just 4 kids. Síðastliðin 15 ár hefur Handal setið í stjórn margra fyrirtækja, ýmist hjá hinu opinbera eða í einkaeign. Hann er um þessar mundir varaforseti og stjórnarmaður í The Metropolitan opera Club. Sjálft Dale Carnegie námskeiðið hefur breyst mikið með árunum, í takt við tímann, og nú er aðaláherslan lögð á að efla leiðtogahæfni fólks og markmiðasetningu. Peter V. Handal, heimsforseti Dale Carnegie, er stoltur af árangri Íslandsdeildarinnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.