Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Síða 88

Frjáls verslun - 01.07.2008, Síða 88
88 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 K YN N IN G Kjaran-Tæknibúnaður er sérverslun með prentlausnir frá Konica Minolta, s.s. ljósritunarvélar, leysiprentara og faxtæki. Verslunin leggur mikla áherslu á þjónustu og býður kerfisfræði- og viðgerð- arþjónustu sérþjálfaðra starfsmanna á öllum vörum sem hún selur. Litur fyrir alla Arnar Rafn Birgisson, aðstoðarframkvæmdastjóri Kjaran ehf: „Við höfum allar lausnirnar hvað varðar ljósritun og prentun. Konica Minolta vélarnar hafa marga skemmtilega eiginleika og nánast allar vélarnar sem seldar eru í dag eru tölvu- og nettengdar – með skönnun og tölvupóstsamskipi í huga. Uppsetningin er einföld og viðskiptavinir eru fljótir að tileinka sér notk- unarmöguleikana. Nýjasta slagorð Konica Minolta er „Colour for everyone“ (litur fyrir alla). Litljósritunarvélar verða sífellt ódýrari í innkaupum og í rekstri. Konica Minolta litljósritunarvél fæst nú undir hálfri milljón króna og rekstrarkostnaðurinn hefur lækkað um allt að 75% á tíu árum. Mesta byltingin fyrir venjuleg fyrirtæki felst í því að nýjustu gerðir vélanna prenta svart-hvít skjöl á svipuðu verði og sambærilegar svart- hvítar ljósritunarvélar. Í dag getur ein stór ljósritunarvél leyst af hólmi fjöldann allan af tækjum en með þeim hætti er mögulegt að spara verulega orku, rými og rekstrarkostnað. Vörur Konica Minolta eru hannaðar og framleiddar samkvæmt ströngustu kröfum um umhverfisvernd. Nýjasta tóner-tækni þeirra, ,,Simitri tóner“ gerir ljósritunarvélunum frá Konica Minolta kleift að prenta skjöl við minni hita en áður hefur þekkst og það sparar mikla orku og eykur framleiðslugetu til muna. Öryggismál hafa verið í umræðunni þegar kemur að ljósritunarvélum og skjalaskönnum. Konica Minolta ljósritunarvélarnar uppfylla alla ströngustu staðla um öryggi gagna, sjá t.d. ISO 15408 EAL3. Öll gögn sem vistuð hafa verið á hörðum diskum eru yfirskrifuð og einnig dul- kóðuð ef viðskiptavinurinn gerir kröfu um slíkt. Vélarnar bjóða upp á að þeim sé læst og aðgangi er þá stýrt með kortalesurum, fingraskönnum eða lykilorðum.“ Arnar Rafn Birgisson er aðstoðarframkvæmdastjóri Kjaran ehf. Kjaran ehf. Allar lausnir innan seilingar Í dag getur ein stór ljósritunarvél leyst af hólmi fjöldann allan af tækjum en með þeim hætti er mögulegt að spara verulega orku, rými og rekstrarkostnað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.